Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 24
Besta tilboðið þessa viku er á Bayonneskinku hjá Spar í Bæjarlind. Hún er á 698 krónur kílóið og hefur verið lækkuð um 46%. Benda má ein- nig á að Spar er opin í dag, sautjánda júní. - B e t r a v e r ð b e t r i g æ ð i - - B e t r a v e r ð b e t r i g æ ð i - Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Bezt svínalundir vakúmpakkaðar 1399 2098 1399 33 Bezt helgarsteikur 799 1198 799 33 Lambalæri 798 1089 798 33 Lambahryggir 898 1148 898 22 Lambainnralæri 1998 2898 1998 31 Goodfellas Delicia pizzur 285g 299 449 1049 33 Tilboðin gilda frá 18. til 20. júní. Lokað 17. júní Tilboð í stórmörkuðum Tilboðin gilda til 22. júní Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Grísa spare ribs (svínarif) 398 498 398 20 Fjallalamb fjallkonulæri kryddað 998 1365 998 27 Fjallalamb salt og pipar sneiðar 1198 1498 1198 20 Bayonneskinka 698 1299 698 46 Ítalskur ostur 150 g 159 179 1060 10 Göteborg Ballerina kex 180 g 115 135 639 15 Haribo hlaup Stjernemix 215 g 198 252 921 21 Marabou átsúkkulaði 100 g 5 teg. 98 125 980 22 Toppur jurtarjómi 250 ml 198 222 792 10 Vilkó vöfflumix 500 g 274 335 548 18 Bæjarlind Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Fk jurtakryddað lambalæri 863 1438 863 40 KF grill svínakótelettur 834 1389 834 40 KF lamba innralæri kryddað 1798 2598 1798 30 Grillsöguð bestu kaup 498 598 498 17 Grill sagaður frampartur 398 498 398 20 Frosið lambalæri 699 873 699 20 Lamba súpukjöt úr frampart 399 498 399 20 Fjallalæri kryddað 973 1298 973 25 Fjalla kreólasteik 978 1398 978 30 Þurrkryddaðar grillsneiðar 839 1198 839 30 KF hvítlaukspylsur 506 844 506 40 Merrild kaffi 350 g 198 nýtt 570 Tilboðin gilda 18. og 19. júní. Lokað 17. júní Tilboðin gilda frá 16. til 23. júní Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Þurrkryddaðar lambakótelettur 1237 1649 1237 25 Djúpkryddaðar grísakótelettur 1062 1249 1062 15 Franskar grillpylsur 583 777 583 25 Knorr salat dressing 235 ml 139 168 592 17 Heinz bakaðar baunir 415 g 49 65 118 25 Mills kavíar 190 g 189 226 995 16 Townhouse saltkex 453 g 189 235 417 20 Caramel súkkulaðikex 8 stk./pk. 219 259 27 15 Freyju hrís 200 g 279 299 1395 7 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Holta kjúklingaleggir 299 499 40 Holta kjúklingalæri 299 499 40 Kók kippa 999 Myllu snúður 69 Fjalla grillkjöt, frampartssneiðar 949 1356 30 Bónus samlokur 99 Easy uppþvottalögur 500 ml 49 98 K.f lambalæri villikryddað 857 1429 40 K.f sósur, pipar, gráðosta og hvítlauks 200 g 98 490 K.f hrásalat og kartöflusalat 350 g 98 280 Bónus Gold kaffi 200 g 399 1995 Kingsford grillkol 4,54 kg 289 64 Ali vínarpylsur 503 838 40 Ali krydduð svínarif 479 798 479 40 Bónus bland í poka 500 g 399 798 Thule léttbjór 49 Heinz tómatsósa 680 g 99 146 Tilboðin gilda frá 18. til 20. júní. Lokað 17. júní Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýj- um stafrænum framköllunarvél- um. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag. Með þessum vél- um er nú hægt að bjóða hraðari afgreiðslu á stafrænum myndum og gæðin aukast einnig talsvert. Viðskiptavinir Kringlunnar, Smáralindar og Laugavegs 178 geta nú valið myndir sem þeir vilja láta prenta og sótt aftur inn- an klukkustundar. Margir mögu- leikar eru á nýjum vélum og er til dæmis hægt að fá stækkanir allt að 30 sinnum 90 sentimetra. Þá er hægt að setja skyggnur og svart/hvítar filmur á ljósmynda- pappír og sjálfvirkar rispu- og ryklagfæringar. Einnig er hægt að skanna filmur yfir á geisla- diska með þessari nýju tækni. Nú standa yfir sumartilboð á framköllun í verslunum Hans Petersen í tilefni þessa. Ef allar myndir eru teknar af geisladiski eða minniskorti er myndin á 49 krónur stykkið. Einnig er hægt að fá helmingi stærri myndir í fram- köllun fyrir 299 krónur aukalega. Svo er hægt að fá myndirnar á geisladisk þegar framkallað er fyrir 299 krónur aukalega og albúm með framköllun á 299 krónur aukalega. ■ Hans Petersen hefur nú tekið í notkun tvær gerðir af nýjum stafrænum framköllunarvélum. Nýjar stafrænar framköllunarvélar: Sumartilboð á framköllun - mest lesna blað landsins Á LAUGARDÖGUM Hin hliðin á bílum Stærsti bílamarkaður landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Öll seðlaveski í Versluninni Drang- ey í Smáralind eru boðin á 15% afslætti út þennan mánuð. Það gildir bæði um dömu- og herraveski , sem þar eru til í miklu úr- vali, og er það a t h u g a n d i fyrir þá sem vantar góða hirslu fyrir vasa- peningana eða vandaða gjöf. Að sögn Maríu Maríus- dóttur verslunar- stjóra finnst mörg- um kominn tími til að skipta um veski. „Það hafa svo m i k l a r breytingar átt sér stað í gerð veskja eftir að ávísana- hefti hættu að ráða stærð þeirra. Nú hafa menn meiri þörf fyrir mörg korta- slíður,” segir hún. ■ Kringlukast: Gjafavörur, sum- arföt og búsáhöld Nú um helgina eru fjölmargar vörur á lækkuðu verði í versl- unum Kringlunnar því þar stendur yfir svokallað Kringlukast fram á þann 20. Er nánast sama hvar borið er niður, alls staðar er eitthvað að hafa á hagstæðara verði en undanfarna daga. Gildir það jafnt um gjafavörur og skart, sumarfatnað og búsáhöld, snyrtivörur og viðlegudót. Því ættu einhverjir að geta gert góð kaup og ekki spillir að komið er nýtt kortatímabil ef menn kjósa að draga greiðsl- una á langinn. ■ Drangey Smáralind: Veski fyrir vasapeningana

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.