Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 44
Sunnudagur er hvíldardagur. Biblí- an boðar að halda hann heilagan. Þess vegna fer ég mjög sjaldan á ról fyrr en undir hádegi. Mörgum finnst þetta helber aumingjaskapur og fussa hátt yfir letinni, en ég held persónulega að leti sé vanmetinn kostur. Að það hái okkur að hafa tapað eigin- leikanum til að slappa af og leyfa deginum að hafa sinn gang. Á sunnudagsmorgnum set ég mig ekki í samband við umheiminn fyrr en klukkan slær ellefu. Þá í gegnum útvarpið, þó sjaldnast yfir útvarpsmessunni. Ekki nema ég sé alveg hundlúin. Þá eru fáir blundir jafn réttlætanlegir og Guði þókn- anlegri en einmitt stolni messu- blundurinn yfir sálmum kirkjunn- ar. Nei, leyndarmálið mitt og upp- skrift að góðri sunnudagsbyrjun er Stjörnuspegill Páls Kristins Páls- sonar á Rás 2, þáttur þar sem rýnt er í stjörnukort bæði lítt og mikið frægra Íslendinga á yfirvegaðan og persónulegan hátt, með eins og þremur uppáhaldslögum gestsins í bland við þægilegt skrafið. Rödd Páls Kristins er letileg, í stíl við hvíldardaginn, og við- mælendur hans óvenju opnir og blátt áfram í skjóli stjörnuspár- innar. Satt að segja fæ ég oftast fiðrildi í magann þegar ég heyri upphafsstef þáttarins, sem í takt við málefnið er upphafslag Star Wars-myndanna. Tilkomumikil byrjun á einhverju skemmtilegu, einlægu og áhugaverðu. Eins og hátt sunginn afmælissöngur á undan frábærum veisluhöldum. Gaman, gaman. ■ [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 7.30 Fréttayfirlit 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.03 Vor við hafið 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Lúðraþytur 10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavík 12.00 Hádegisút- varp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Lýðveldið Ís- land sextíu ára 14.00 Listahátíð í Reykjavík 2004 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Á sextugsafmæli lýðveldisins 17.05 Rómeó og Júlía 18.00 Kvöldfréttir 18.23 Tilbury 19.00 Vor við hafið 20.00 Þá var ég ungur 20.30 Kvölda tekur, sest er sól 21.00 Vér eigum að skoða hann sem skáld 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lista- hátíð í Reykjavík 2004 : Ísland - Írland 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.00 Fréttir 6.05 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 ...það er kominn 17. júní 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 ...það er kominn 17. júní 16.00 Fréttir 16.08 ...það er kominn 17. júní 18.00 Kvöldfréttir 18.23 Tónlist að hætti hússins 20.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 22.20 Svar úr bíóheimum: Fair Game (1995) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „No one tried to kill me! This is Miami. I’m local. We only shoot the tourists.“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Clothing Top 10 10.00 Smells Like The 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 Pet Shop Boys Viewer’s Request 17.00 Smells Like The 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 VH1 Inside Out 20.00 U2 Legends 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Wild Rovers 21.10 The Hook 22.45 Reunion in France 0.25 Betrayed 2.15 The Miniver Story EUROSPORT 8.00 Football: UEFA Stories 8.30 Foot- ball: Youth Festival Toulon France 10.00 Football: European Championship Euro 2004 11.00 Football: European Champ- ionship Euro 2004 12.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open France 16.30 Football: Youth Festival Toulon France 18.15 Lg Super Racing Week- end: the Magazine 19.15 Tennis: Grand Slam Tournament French Open France 20.15 Rally Raid: World Cup Morocco 20.30 Rally: World Championship Acropolis Greece 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Boxing 23.00 Football: UEFA Stories ANIMAL PLANET 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doct- or 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Awesome Pawsome 19.00 Rats with Nigel Marven 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Supernatural 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Awesome Pawsome 23.00 Rats with Nigel Marven 0.00 Little Big Cats 1.00 Emergency Vets 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It 3.30 Breed All About It BBC PRIME 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 The Naked Chef 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Open All Hours 19.00 The Making of the Human Body 19.50 The Human Body 20.40 Superhuman 21.30 Open All Ho- urs 22.00 Human Remains 22.30 The Fast Show 23.00 Great Railway Jour- neys of the World 0.00 Wild South America - Andes to Amazon 1.00 Jour- neys in Time and Space 1.30 Journeys in Time and Space DISCOVERY 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Dream Machines 17.30 A Chopper is Born 18.00 Ultimate Ten 19.00 For- ensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 The Prosecutors 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler’s Children 1.00 John Wilson’s Fis- hing Safari 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures MTV 3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Rich Girls 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Superrock 23.00 Unpaused DR1 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Hjælp - vi har fået børn 14.30 Høje for- ventninger 15.00 Disney’s Tarzan 15.20 Crazy Toonz 15.30 Lovens vogtere 15.50 Crazy Toonz 16.00 Fandango - med Tina 16.30 TV-avisen med sport og vejret 17.00 EU-præsentationsprogram 17.30 Lægens bord 18.00 Det døve barn 18.30 En dag i haven 19.00 TV- avisen 19.25 Pengemagasinet 19.50 SportNyt 20.00 Dødens detektiver 20.25 En privat affære 21.45 OBS 21.50 Kærlighedens mirakel DR2 14.00 Livet på en skrotplads 14.30 Fra Kap til Kilimanjaro (6:8) 15.00 Deadline 17:00 15.10 De uheldige helte - The Persuaders (2) 16.00 Det er mere bar’ mad (4:8) 16.30 Lonely Planet Rocky Mountain 17.20 Ude i naturen: Vandret- uren (1:3) 17.50 Menneskesmugleren 18.50 Taggart: Bloodlines 20.30 Dead- line 21.00 Kammerater i krig - Band of Brothers (9:10) 21.55 Høg over høg - North Square (9:10) 22.45 Godnat NRK1 13.05 Lizzies beste år 13.30 Lizzies beste år 13.50 Billy 14.00 Siste nytt 14.03 The Tribe - Fremtiden er vår 14.30 The Tribe - Fremtiden er vår 15.00 Oddasat 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-TV 16.01 Snar- veien 16.10 Sesam stasjon 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Tinas mat 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsny- heter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Vill- spor 20.30 Sketsj-show 20.55 Offent- lige hemmeligheter: Berlin 21.00 Kveldsnytt 21.10 Den tredje vakten 21.50 Sopranos NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 13.30 Svisj-show 15.30 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender forts. 17.15 David Letterman-show 18.00 Siste nytt 18.05 Paradis 18.35 Singel og sang 19.25 En sjanse til å feile 20.55 Blend- er 21.05 Dagens Dobbel 21.10 David Letterman-show 21.55 Whoopi SVT1 10.00 Rapport 10.10 Pengar som styr 11.05 Bård Owe i närbild 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.45 P.S. Brys- sel 15.15 Tillbaka till Vintergatan 15.45 Landet runt 16.30 Berenstain-björnarna 16.55 Dagens visa 17.00 Mobilen 17.25 Musikvideo 17.30 Rapport 18.00 Den ofrivillige golfaren 19.45 Helges trädgår- dar 20.15 Dokument utifrån: CIA:s hemliga krig 21.15 Rapport 21.25 Kult- urnyheterna 21.35 Uppdrag granskning SVT2 14.55 Biekkat Sámis 15.25 Oddasat 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Om du bara orkar dansa 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyhet- er 17.30 Kiss me Kate 18.00 CP-maga- sinet 18.30 Bokbadet med Karin Foss- um 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Anders och Måns 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.15 Regionala nyhet- er 20.25 Väder 20.30 De drabbade 21.30 Michael Moores USA 21.55 K Special: Våren av Botticelli Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park 21.30 Tvíhöfði 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Nylon (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 Grounded for Life 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show Bandarískir gamanþættir um hið sér- kennilega möppudýr og flugvallar- rokkara Drew Carey. Á leiðinni til himnaríkis hittir Drew frænda sinn sem er að fara að fæðast. Barnið tekur eftir því hvað Drew talar illa um móður þess og vill ekki lengur fæðast. Drew reynir að fá það til að fæðast með því að andsetja barnið þegar það fæðist. 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi 22.45 Leathal Weapon III Þriðja kvikmyndin um þá Murtaugh og Riggs. Vopn hverfa úr vopnageymslu lögregludeildarinnar og þeir félagar eru fengnir til þess að leysa málið. 0.40 Jay Leno 1.25 One Tree Hill (e) 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós Omega 9.00 Þumalína 9.50 Elli eldfluga 10.40 Hátíðarstund á Austurvelli BEINT Bein útsending frá Austur- velli í Reykjavík þar sem Davíð Odds- son forsætisráðherra flytur ávarp. 11.25 EM í fótbolta Endursýndur leikur Spánverja og Grikkja frá mið- vikudegi. 13.15 EM í fótbolta Endursýndur leikur Rússa og Portúgala frá mið- vikudegi. 15.05 Spurt að leikslokum e. 15.40 EM í fótbolta Hitað upp í myndverið fyrir leik Englendinga og Svisslendinga sem hefst klukkan 16. 16.00 EM í fótbolta BEINT Bein útsending frá leik Englendinga og Svisslendinga í B-riðli sem fram fer í Coimbra. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Spanga (24:26) e. 18.25 EM í fótbolta BEINT Bein útsending frá leik Króata og Frakka í B-riðli sem fram fer í Leiria. 19.00 Fréttayfirlit 19.01 EM í fótbolta BEINT Leik- urinn heldur áfram. 20.45 Fréttir og veður 21.20 Ávarp forsætisráðherra 21.35 1944 - Lýðveldi stofnað á Íslandi e. 21.45 Spurt að leikslokum 22.20 Söngvaskáld - Magnús Eiríksson 23.00 Ungfrúin góða og húsið Efni- viður bíómyndarinnar er úr smásög- unni „Ungfrúin góða og húsið“ frá 1933 eftir Halldór Laxness, föður Guðnýjar handritshöfundar og leik- stjóra. Kjarninn er frásögn af konu sem stal lausaleiksbarni af systur sinni á Íslandi nálægt aldamótunum 1900 og gaf það. Aðalhlutverk leika Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir og Egill Ólafsson. 0.40 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Kissing Jessica Stein. 8.00 Crossfire Trail 10.00 These Old Broads 12.00 Simone 14.00 Kissing Jessica Stein 16.00 Crossfire Trail 18.00 These Old Broads 20.00 Simone 22.00 Full Frontal 0.00 American Pie 2 2.00 Twelve Monkeys 4.05 Full Frontal Bíórásin Sýn 18.15 Sportið 18.45 David Letterman 19.30 European PGA Tour 2003 20.30 Kraftasport 21.00 Kraftasport 21.40 Golf Greatest Round 22.30 David Letterman 23.15 History of Football (Knatt- spyrnusagan) Magnaður mynda- flokkur um vinsælustu íþrótt í heimi, knattspyrnu. 0.10 The Last Warrior (Síðasti stríðsmaðurinn) Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Sherri Alexander, Joe Michael Burke. Leikstjóri: Sheldon Lettich. 2000. Bönnuð börnum. 1.45 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó Drunks Bandarísk bíómynd með Richard Lewis og Faye Dunaway íaðalhlutverkum. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Söngvaskáld Í tilefni þjóðhátíðar- dagsins tekur Magnús Eiríksson nokkur vel valin lög í þættinum Söngvaskáld. Aldrei er að vita hvaða lög Magnús tekur uppá að gleðja þjóðina með og því um að gera að fylgjast vel með. Vænt- anlega tekur hann nú einhver lög sem hann gaf út undir merki Brunaliðsins og Manna- korns en það kemur allt í ljós. Auk þess að syngja þá spjallar Magnús einnig við gesti í sjónvarpssal og nýtur hann aðstoðar Eyþórs Gunnarssonar píanóleikara. Upptöku stjórnaði Jón Egill Bergþórsson. ▼ ERLENDAR STÖÐVAR 7.00 Barnatími Stöðvar 2 9.05 Atlantis: The Lost Empire 10.40 Doctor Dolittle 2 Aðalhlut- verk: Eddie Murphy, Kristen Wilson, Raven-Symone. Leikstjóri: Steve Carr. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 12.10 Oprah Winfrey (e) 12.55 Just the Ticket (Miðar á svör- tu)Aðalhlutverk: Andy Garcia, Andie MacDowell. Leikstjóri: Richard Wenk. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 14.45 Greg the Bunny (3:13) (e) 15.10 The Guardian (7:23) (e) 15.55 Jag (16:24) (e) 16.40 Britney Spears: In the Zone (e) Allir þekkja hana en hér flytur hún lög af plötunni In the Zone. 17.25 Andre Riou (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 The Simpsons 9 19.35 Ormstunga Ærslafullur harmleikur unnin upp úr íslenskri fornsögu um Gunnlaug Ormstungu, um ástir, ævintýri og framadrauma ungskálds. Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Benedikt Erlingsson. Leikstjóri: Peter Engkvist. 1999. 21.20 60 Minutes 22.05 Montana Aðalhlutverk: Robbie Coltrane, Stanley Tucci, Kyra Sedgwick. Leikstjóri: Jennifer Letzes. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Karakter Aðalhlutverk: Jan Decleir, Fedja van Huet, Betty Schuurman. Leikstjóri: Mike van Diem. 1997. Bönnuð börnum. 1.40 Legend of 1900 (1900 á sjó) Aðalhlutverk: Tim Roth, Pruitt Taylor Vince, Peter Vaughan, Bill Nunn. Leikstjóri: Giuseppe Tornatore. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 3.50 Just the Ticket (Miðar á svör- tu) Aðalhlutverk: Andy Garcia, Andie MacDowell. Leikstjóri: Richard Wenk. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 36 17. júní 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR ■ hefur letina í hávegum á hvíldardag- inn og kúrir lengur við útvarpstækið. Skrafað í skjóli stjörnuspárinnar ▼ STÖÐ 2 19.35 Þjóðlegt og þrusugott Á þjóðhátíðardaginn heldur Stöð 2 í forn- söguna og býður áhorf- endum uppá Orms- tungu. Hér er hægt að fylgjast með ærslafull- um harmleik um Gunn- laug Ormstungu sem unninn er upp úr íslensku fornsögunni. Gunn- laugur er ungt skáld og dreymir um glæstan frama, ástir og ævintýri. Leikstjóri er Peter Eng- kvist en aðalhlutverk leika Benedikt Erlingsson og Halldóra Geirharðsdóttir. ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.