Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. febrúar. 1973 TÍMINN 3 STORMANNL að nokkru leyti til ræktunar. Samt lét hann litið yfir þeim framkvæmdum sinum. —Ég held, að þeir séu þar um- svifameiri, sumir sveitungar minir, sagði hann. Þeir eru drjúgir við ræktunina, sujmir hér i kringum mig. En náttípulega verður mikil ræktun að h||dast i hendur við kúabúskapinn®- það vita allir. — JH FRA FAXAFLOA flórn'umj' 'jtveirn'í metrum neðar. Þannig á að geta haldizt hreint og émengað ioft og jafnt hitasig i fjósinu, án óheppilegs raka, og griplifljígeÉM;öIfc þar eins vel og á verðúj- kosið.' sá bær var einnig i eyði og mann- virki þar að falli komin, er þau Jósep og Anna fluttust austur. Þá jörð keyptu þau, ásamt Armótum, og þar að auki Vestra- Fróðholt, er haldizt hafði i byggð. Settust þau að i ibúðarhúsi, sem fyrir var á Ármótum, og það nota þau enn, enda i mörg horn að lita við uppbygginguna. HÚN ER með sjómannablóð i æðum, alin upp meðal harð- sækinna fiskimanna i Garðinum og heitir Anna Björgvinsdóttir. Hann er trésmiður úr Hafnar- firði, Jósep Benediktsson að náfni. Fyrir hálfu ári settust þau að austur i sveitum á nýbýli, sem raunar var fallið i eyði, Armótum. Búskaparáform þeirra munu vera stærri i sniöum en gengur og gerist, og nú hafa þau reist fjós mikið, sem rúma mun á þriðja hundrað nautgripa, ef fuil- nýtt væri á þann hátt — sennilega eitt hið stærsta eða jafnvel stærsta fjó;s á landinu. Þau Jósep og Anna eru bæði um þritugt og eiga tvö börn, sem nú vaxa úr grasi við mikil umsvif foreldra sinna, er þau mega seinna meir minnast sem mikils ævintýris, ef allt fer að likum. Bújörðin, Armót, er i Rangár- vallahreppi, þótt landfræðilega heyri hún eiginlega til Vestur- Landeyjum. Þetta býli var á sinum tima reist i landi Fróðholtshjáleigu, en þið vitið, Hafnfirðingur, og ég haföi engin önnur tengsl viö Rangárvallasýslu en þau, að ég var þar i sveit, þegar ég var drengur. Ég var á Arnkötlu- stöðum i Holtum, og þar þótti mér gott að vera. Þvi er ekki auð- svarað, hvers vegna ég brá á þetta ráð, en kannski hefur þessi draumur búið innra með mér siðan ég var á Arnkötlustöðum — þar hafði þvi fræi verið sáð, er svo spiraði i fyllingu timans. Svínabú meöfram — Ég veit ekki áf öðru stærra .fjósi hérlendis, sagði Jósep, þegar við spurðum hann eftir þvi, en þó má vel vera, að það sé til. Annars á mikill kúabúskapur enn langt i land hjá okkur. Enn er óbyggð hlaðá og mjaltahús, og sitthvað fleira vantar til þess, að þetta sé eins og það á að vera.' Nú sem stendur er talsvert af fé á Armótum. og um tuttugu gyltur á Jósep á Vestra-Prtjðholti. Þaö mun ætlun hans að n^ta fjósiö að hálfu handa, :svinúnr?'lsinum, að minnstá kosti fyrsl um sinn, hvorri búgreininni j£?em hann hallar sér-frekar að. þegar fram liöa stuncfrr. •£<; • . ■ „Þeir eru mikifyirkari þar, grannar mínir" Að sáufsdgðu hef uáJasep hafizt hand|ffián-.ræktun.^l^ánn hefur þurðiandf!æmi og :bfotið sumt hýður yður i ógleymanlega ferð (ii Nilar. Þar dveljist þér nieðal a'vafornra forn- niinja og liinna lieiniSfrægu pýra- iii ida. llalið samhand við lerða skrifstofu yðar. „pg var a sumrin a Arnkötlustöðum" — Hér er auðvitað allt harla óliklegt þvi,sem ég átti að venjast heima i Garðinum, sagði Anna, þegar fréttamaður frá Timanum átti tal við hana — það segir sig sjálft. En ég hef unað mér ágæt- lega hér eystra — ég kann vel við bæði staðinn og fólkið. Sama segir Jósep, þegar innt er eftir þvi, hvernig honum hafi fallið lifið eystra. Og þegar hann er spurður, hvað olli þvi, að hann brá á það að gerast bóndi i Rangárvallasýslu, svarar hann?: — Ég var kaupstaðarbúi eins og Fjósið mikla á Ármótum Það er fjósið mikla, sem risið er á Ármótum, er mesta athygli vekur. Það er að sjálfsögðu af þeirri gerð, sem nú þykir bezt og æskilegust, en af ber stærð þess: Þaö er fjórsætt, sjötiu metra langt og seytján metra breitt. t þvi eru stálgrindáflórár, og haug- hús undir. Loftræstingu er þannig háttað, að greint loft er dregið inn gegnum strompa ofan frá en sogað út aftur um sér- stakar rásir, sem eru undir Vniied Arab Airlines •Jernbanegade 5, l)K KiOK Köhenhavn V, Tlf (01)12B74C BÍLSTJORARNIR AÐSTOÐA SestDlBIL ASTODIN Hf EIKGÖNGU góðir bilar Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla Er þér kalt kona? Sokkabuxur ull/nylon XL kr> 400/- Nylon/orlon kr. 345/- Sendum i Póstkröfu LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644 Annar flóranna i smlöum hjá Armótabónda, rammiega úr garði gerður Timinn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er I 1 | 1 *■ \ r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.