Tíminn - 11.02.1973, Page 35

Tíminn - 11.02.1973, Page 35
Sunnudagur 11. febrúar. 1973 TÍMINN 35 Vift óskuin þessum brúðhjón- um til liamingju um leið og við hjóðuin þeim aö vera þátttak- endur i ..Brúðhjónum mánað- arins’,' en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðlijóna. sem mynd hefur bir/.t af hér i blaðinu i þessu sambandi. verða valin „Brúð- lijón mánaðarins." Þau. sem liappið hreppa. geta fengið vörur eða farmiða fyrir tutt- ugu og fimin þúsund krónur lijá einliverju eftirtalinna fvr- irtækja: Kafiðjan — Kaftorg. Iliisgagnaver/.iuniii Skeifan. Húsgagnaverzlun Keykjavik- ur, Kerðaskrifstofan Sunna, Kaupfélag KevkjavikUr og ná- grennis, Gefjun i Austur- stræti, Dráttarvélar, SÍS raf- búð. Valhúsgögn, llúsgagna- liöllin. .lon l.oftsson, Iðnverk. Iliisgágnaliúsið. Auðbrekku (i:i. Þá verður hjónunum sendur Timinn i liálfan inánuð.ef þau vilja kynna sér efni blaðsins, en að þeim tima liðnurn geta þau ákveðið, hvort þau vilja gerast áskrifendur að blaðinu. No. 14: Þann 1. jan. voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, af séra Garðari Þorsteinssyni, Lilja S. Mósesdóttir og Halldór Ó. Bergsson. Heimili þeirra er að Alfheimum 64, Rvk. Ljósmyndastofa Kristjáns Hafnarf. No.15: Þann 30. des. s.l. voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Garðari Svavarssyni, Jóna Kristbjörns- dóttir og Jón Búi Guðlaugsson, Bakka v/Fifuhvammsveg Kópa- vogi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. No.16: Gefin voru saman i hjónaband i Háskólakapellunni 20. des ’72, af séra Hannesi Guð- mundssyni, Sif Knudsen og Stefán Asgrimsson Heimili þeirra er að Grjótagötu 5. Ljósm. Jón Hólm. No.17: 18: Systrabrúðkaup. Gefin voru saman í hjónaband i Akureyrar- kirkju, Helga Ingólfsdóttir og Valdimar Valdimarsson, einnig Gunnhildur Ingólfsdóttir og Arni Njálsson, heimili þeirra verða að Höfðahlið 17 og Jódlsarstöðum, Aðaldal. Ljósmyndastofa Páls Akureyri. No.21: Þann 20. jan voru gefin saman í hjónaband i Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, Sigfriður Friðþjófs- dóttir og Björn Christensen. Heimili þeirra er að Lundar- brekku 14 Kópavogi. NO.19: Þann 20. jan voru gefin saman i hjónaband i Möðruvallakirkju i Hörgárdal af séra Þórhalli Höskuldssyni, Hulda Kristjánsdóttir og Gestur Jónsson. Heimili þeirra verður á Akureyri. Ljósm.st. Páls, Akureyri. NO. 20 Þann 20. jan voru gefin saman i hjónaband i Akur- eyrarkirkju, Guðrún Sigurðar- dóttir og Loftur Sigvaldason. Heimili þeirra verður að Bjarma- stig 13, Akuréyri. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. NO. 22: Þann 20. jan. voru gefin saman i hjónaband i Arbæjarkirkju af séra Bjarna Sigurðssyni Hanna Björk Reynisd. og Vignir Sigurðsson. Hetmili þeirra er að Klappar- stig 11. Rvk. NO. 23: Þann 26. jan. voru gefin saman i hjónaband i Noröfjarðarkirkju af séra Þor- leifi Kr. Kristmundssyni, Svein- laug O. Þórarinsdóttir og Ómar Þ. Björgólfsson. Heimili þeirra er að Þúfubarði 1. Hf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.