Tíminn - 11.02.1973, Page 36

Tíminn - 11.02.1973, Page 36
36 TÍMINN Sunnudagur 11. febrúar. 1973 Damask sængurfatnaður i sængurver 4 m. 505/- i sængurver 4 m. 610/- i kodda 0,7 m. 90/- i kodda 0,7 m. 105/- i lök 2,2 m. 275/- Dúnhelt 4 m. 1260/- Dúnh. 0.7 m. 220/- Sendi gegn póstkröfu. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur f.v.: Björn Stefánsson, Friðjón Óskarsson, Gissur Gissurarson og Eysteinn K. Jóhannsson. ILOGFRÆDI jSKRIFSTOFA [ | Vilhjálmur Amason, hrl. j< Laekjargötu 12. | I (Iönaöarbankahúsinu, 3. h.) I Simar 24635 7 16307. ' Guðrööarson, Jón Abraham ölafsson formaður félagsins, Alvar Jón A. Ólafsson endur- kjörinn formaður F. R. AÐALFUNDUR framsóknarfél- ags Reykjavikur var haldinn 18. jan sl. á Hótel Esju. Formaður var cndurkjörinn, Jón Abraham Ólafsson. Aðrir i stjórn voru kjörnir: Alvar Óskarsson, Eysteinn R. Jóhannsson, Friðjón Guðröðar- son, Gissur Gissurarson, Hallgrimur Sigurðsson og Jón Aðalsteinn Jonasson. Varamenn i stjórn voru kjörnir: Björn í. Stefánsson, Arni Jóhannsson, Einar Eysteinsson og Böðvar Seinþórsson. Fundurinn var fjölsóttur og samþykkt var einróma eftirfar- andi tillaga, frá formanni félagsins: „Aöalfundur Framsóknar- félags Reykjavfkur, haldinn 18.1. 1973, þakkar rfkisstjórninni fyrir skynsamlega stefnu og festu I landhelgismálinu og skorar á hana að halda áfram sömu stefnu, sem mun leiða til fulls sigurs I málinu.” Rafmagnstækni- fræðingar Óskum eftir að ráða rafmagnstæknifræð ing til starfa við rekstrartæknideild áliðjuversins i Straumsvik. Starfið er meðal annars fólgið i: Aðstoð við bilanaleit Áætlanagerð Gerð uppdrátta af raflögnum Eftirlit með framkvæmd verka Ráðning strax eða eftir nánara samkomu- lagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra! Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 19. febrúar 1973 i pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ II.F. STRAUMSVÍK. Auglýsing um bráðabirgðaaðsetur bæjarfógetaembættisins í Vestmannaeyjum Aðsetur bæjarfógetaembættisins i Vest- mannaeyjum er fyrst um sinn i Reykja- y vik. Skrifstofa embættisins hefur aðsetur i Hafnarbúðum v/Tryggvagötu i Reykja- vik. Bæjarþing Vestmannaeyja verður haldið i dómssalnum að Skólavörðustig 9 i Reykjavik og regluleg bæjarþing verða eins og áður háð hvern fimmtudag kl. 10.00, i fyrsta sinn fimmtudaginn 1. marz 1973. Lögskráning sjómanna fer fram i.húsnæði lögskráningar- skrifstofunnar i Reykjavik i Tollstöðvarhúsinu við Tryggvagötu og tollafgreiðsla i tollstjóraskrifstofunni i Reykjavik. Reykjavik, 9. febrúar 1973. Bæjarfogetinn i Vestmannaeyjum. Hættu að reykja strax í da þú vaknar hressari í fyrramálið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.