Tíminn - 11.02.1973, Side 39

Tíminn - 11.02.1973, Side 39
Sunnudagur 11. febrúar. 1973 TÍMINN 39 Belgi togar yfir línu — málið í rannsókn ÞÓ, REYKJAVÍK — Snemma á f'östudag kvartaði skipstjór- inn á vélbátnum Jóni Gunnlaugs trá Sandgerði yfir þvi, að bel- giskur togari togaði yfir linu bátsins, og skipstjóri togarans hefði i engu sinnt viðvörunum frá Jóni Gunnlaugs. Þetta átti sér stað vestur af Vestmannaeyjum, en þar hafa belgiskir togarar veiðileyfi i hólfi, og var togarinn i hólfinu. Hafsteinn Hafsteinsson, blaðafulltrúi Landhelgisgæzlunnar, sagði i samtali við blaðið, að mál þetta yrði nú rannsakað, en i gær var ekki vitað,hvort lóðir Jóns Gunnlaugs hefðu skemmzt. Þá var ekki vitað,hvort báturinn hefði lagt linuna ofan i tog- stefnu togarans, en það hefur komið fyrir að bátar hafa lagt ofan i togstefnu togara, jafnt erlendra, sem islenzkra og siðan hafa skipstjórar bátanna kvartað undan yfirgangi og látið vorkenna sér. Danskir hótelmenn gefa til Eyja 0 Hestur gamla orðnar slitnar og til einskis gagns til að kroppa á freðinni jörð. En Guðmundur kvaðst gefa honum grasköggla, sem hann æti með mun betri lyst en hey. Dáðist hann að hve hófar hestsins væru fallegir ennþá, en hann hefur aldrei verið járnaður á sinni löngu ævi. Hefur Gráni gengið á túnunum i Garðinum og á Mið- nesheiði og aldrei verið notaður til reiðar, en ætið verið dráttar- hross og dregið báta úr flæðar- máli, sem löngum var einn aðal- tilgangur með þvi að eiga hesta suður með sjó. t ferðalögum var illmögulegt fyrir Suðurnesja- menn að notast við hesta, vegna hraunanna innar á nesinu. Fóru þeir þvi á skipum sinum eða tveim jafnfljótum i lengri ferða- lög. Gerðu þvi hestar þeirra i Garðinum og á Miðnesinu ekki viðreist um dagana, sem sjá má á þvi, að gamli Gráni litur ekki fjalladal, fyrr en hann er orðinn 45 vetra gamall, en hefur fram til þessa lifað sina löngu ævi á út- nesi. SAMBAND VEITINGA- OG GISTIHOSAEIGENDA hafa bor- izt 20 þúsund danskar krónur frá Sambandi gistihúseigenda og veitingamanna i Danmörku. Hefur sambandið óskað eftir þvi, að fjárhæð þessari verði var- ið til aðstoðar veitingamönnum i Vestmannaeyjum, sem orðið hafa fyrir tilfinnanlegu tjóni, vegna eldgossins i Heimaey. Skákþraut sjónvarpsins Úr skák milli Torre og Adams. Hv. Kgl, Dd4, Hel, He2, Rf3, og peð á a2, b2, d5, f2, g2 og h2. Sv. Kg8, Dd7, Hc8, He8, Be7 og peðáa5,b7,d6,f7, g7 ,ogh7. Svartur átti leik og lék 1. Be7-f6 Hvitur eygði nú fallega vinnings- leið. t hverju er hún fólgin? j Auglýsid j | íTínianum: VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Fjarkar — og Næturgalar Islenzki varning- urinn vakti athygli ALÞJÓÐAHÚSGAGNASÝNING- UNNI i Earls Court lauk þann 4. febrúar. Af islenzku sýningar- gripunum vakti langmesta at- hygli svefnbekkur, sem er hannaður af Þorkeli Guðmunds- syni og smiðaður af A. Guð- mundssoni i Kópavogi. Stórblaðið Financial Times valdi stól, framleiddan af Kristjáni Siggeirssyni og hannað- an af Gunnari Guðmundssyni, sem einn bezta hlutinn á sýning- unni. Aðrir sýnendur voru: Módelhúsgögn, sem sýndi gæru- koll, trésmiðjan Meiður, sem sýndi steinlagt sófaborð, og Úl- tima, sem sýndi gluggatjöld og áklæði. Sýningargestir sýndu islenzku hlutunum mikinn áhuga. Margar prufupantanir bárust og gerðir voru samningar við dreifiaðila. Auðsjáanlega kom það sýningar- gestum á óvart af hve háum gæðaflokki islenzku húsgögnin voru. Nýlokið er við að koma fyrir i verzluninni Heals nýrri og mun stærri J.P. eldhúsinnréttingu en áður var þar, en á miðvikudaginn var opnuð eldhúsinnréttingar- kynning hjá Harvey Nickols á Knightbridge þar sem meðal annars eru innréttingar frá K.A., Selfossi. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins skipulagði og undirbjó þátttöku. Sýningardeildinni stjórnaði Þrá- inn Þorvaldsson. UM LEIÐ OG dregið var i 2. flokki Vöruhappdrættis S.I.B.S. hinn 5. febrúar s.l., var dregið i verðlaunagetraun þeirri, sem birt var i auglýsingum frá happdrætt- inu um siðustu áramót. Alls bárust 4142 svör við get- rauninni, og verðlaunin, ferð fyrir tvo til Canarýeyja, hlaut Regina Hallgrimsdóttir i Kópavogi. A myndinni hér að ofan sést get raunaseðlahrúgan ásamt börnun- um,sem drógu, en að baki þeim standa formaður happdrættis- ráðs, Einar Bjarnason, prófessor, og Ólafur Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri happdrættisins. © AAenn og... viðleitni og samningalipurð rikis- stjórnarinnar til að tryggja sam- stööu á Alþingi, sem er alger for- senda þjóðareiningar i málinu, orðin sérstakt tilefni til svæsnustu árása á rikisstjórnina og flokka hennar. Dæmi um uppgjöf hennar og aumingjaskap að hún skyldi ekki hefja hatrammar deilur og sundra þjóðinni i þessu viðkvæma ogalvarlega máli. Þessum ógeðs- skrifum til sönnunar verður ekki komizt hjá að vitna i þennan óþokkaleiðara Mbl. Upphaf hans er á þessa leið: „Liklega er það eftirtektar- verðast við þær ráðstafanir, sem nú hafa verið ákveðnar með ein- róma samþykkt Alþingis vegna hamfaranna i Vestmannaeyjum, að þingið tók í rauninn ráðin af rikisstjórninni i þessu efni. Slikt hefur ekki hent i manna minnum, þvi að löngum hefur það verið svo, að rikisstj. á hverjum tima hefur mótað störf þingsins og stefna rikisstjórnar yfirleitt verið allsráðandi i þingsölum.” Nokkru siðar segir: „Með þessari framvindu mála hafa ráðherrarnir i rikisstjórn- inni beðið mikinn ósigur. Þeir höfðu þegar á fyrsta degi hamfar- anna i Eyjum ákveðnar hug- myndir um að nota tækifærið til þess að losa sig úr þeirri snöru, sem þeir hafa sjálfir bundið sér.” Þannig halda sundrungarskrif- in og brigzlyrðin áfram i Mbl. Fjáröflunin var hin sama og rikisstjórnin lagði til. Sú skoðun ráðherranna að heppilegast væri þjóðinni að fara þá leið, sem til minnstrar verðbólgu leiddi og myndi tryggja bezt lifskjör henn- ar þegar fram á veginn væri horft hefur nokkuð verið rökstudd hér i þessu spjalli. Af skrifum Mbl. um málið má skilja að þaö telji hug- mynd ráðherrans stappa nærri landráðum. En þaö er vist ekki hægt að gera þær kröfur til Mbl. að það reyni að rökstyðja mál sitt og sýna fram á, hve þjóðin er hólpin vegna þess að ekki náðist samstaða um tillögu rikis- stjórnarinnar. —TK Árshátíð Barðstrendingafélagsins verður i Domus Medica laugardaginn 17. febrúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: llátiðin sett. Itæða Magnús Torfi Ólafsson, menntamála- ráðherra. Einsöngur Guðrún A. Simonar, óperusöngkona. Ilans. Aðgöngumiðar seldir i Domus Medica rniðvikudaginn 14. febrúar og fimmtudaginn 15. febrúar kl. 17-19. Borð tekin frá á sama tima. Stjórnin. Til tœkifœris gjafa f Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Sími 4007 1973 önfirðingar i Reykjavik og nágrenni. Árshátiðin verður haldin i Skiphól, Hafn- arfirði föstudaginn 16. febrúar. Með bragðgóðum mat verða fjölbreytt skemmtiatriði. Ath. Sætaferðir verða frá húsinu eftir dansleikinn. Forsala aðgöngumiða hefst mánudag 12. febrúar á eftir- töldum stöðum: Raftorg h/f, Kirkjustræti 8 Gunnar Ásgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Búsáhöld & Leikföng, Hafnarfirði. LIMBODANSARARNIR HENRYCO SKEMMTA. kKALTBORDv & IHADE9INU i NÆG BILASTÆÐI BLÓMASALUR LOFTLEIÐIR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SlMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.