Tíminn - 06.05.1973, Síða 38

Tíminn - 06.05.1973, Síða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 6. mai 1973. Tónabíó Sfmi 31182 Listir & Losti The Music Lovers KfNHiWl il'>' ■«> "THf MUSIC L0VEK5" Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leik- stýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottn- ingu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuö börnum innan 16 ára islenzkur texti Sýnd kl 5 og 9 Alias Jesse James Ný og skemmtileg kvikmynd úr villta vestrinu með Bob Hope. Sýnd kl 3. 'fþJOÐLEIKHÚSIO Feröin til tunglsins sýning I dag kl. 15 Fáar sýningar eftir Lausnargjaldiö önnur sýning i kvöld kl. 20 Sjö stelpur sýning miðvikudag kl. 20 Lausnargjaldið Þriöja sýning fimmtudag kl. 20 Indiánar sýning föstudag ki. 20 Siðasta sinn. Miöasala 13.15 til 20. Simi 11200 hafnarbíó sífni 1S444 Spyrjum að leikslok- um ROBERT MORLEY -JACK HAWKINS«S« Sérlega spennandi og við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair Mac Lean. Spenna frá upphafi til enda. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra siðasta sýningarhelgi Uppreisn æskunnar Wild in the streets Amerisk mynd i litum Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð íslenzkur texti Hlutverk Shelley Winters Christopher Jones Diane Varsi Ed Begley Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn Opus leikur frá 8-12 15 ára og eldri Stefdís, AAjöll Hólm og LosTranqhos leika og syngja mánudags-, þriðjudags- og miðvikudags- kvöld !MW1 Tjáöu mér ást þína m- XfocJ^ 'fc. Ahrifamikil, afbragðsvel leikin litmynd um grimmi- leg örlög. Kvikmynda- handrit eftir Marjorie Kellog, byggt á samnefndri sögu hennar. Tónlist eftir Philip Springer. Fram- leiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. lslenzkur texti. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Ken Howard, Robert Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikið lof og mikla aðsókn. Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 7 og 9. Nautakóngur í villta vestrinu Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Metello ltöslk mýnd, afar áhrifa- mikil og vel leikin og fjallar m.a. um sögufræga atburði i verkalýðsbaráttunni á ttallu í múraraverkfallinu áriö 1902. Leikstjóri: Mauro Boiognini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TOUL NEWMAN mma redfúrd MTHARINE ROSS BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID tSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengiö frá- bæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, og 9 Scaramouche hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg skylm- inga- og ævintýramynd. Barnasýning i dag kl. 3. Itunkinii er linklijurl 'BIJNAÐARBANKINN Nóttin eftir næsta dag Hörkuspennandi og af- burða vel leikin bandarisk sakamálamynd I litum með islenzkum texta, gerð eftir sögu Lionels ’ White „The Snatchers”. Leikstjóri: llubert Cornfield Aðalleikarar: Marlon Brando, Richard Boone og Rita Moreno Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hetjurnar (The Horsemen) tslenzkur texti Stórfengleg og spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Super-Panavision sem gerist I hrikalegum öræfum Afganistans. Gerð eftir skáldsögu Joseph Kessel. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aöalhlut- verk: Omar Sharif, Leigh Taylor Young, Jack Palance, David De Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gullna skipiö Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum með Islenzkum texta Sýnd kl. 10 min.fyrir 3. Loki þó i dag kl. 15. 4. sýning. Rauð kort gilda. Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30 Flóin Þriöjudag uppselt Miðvikudag Uppselt. Næst föstudag Atómstöðin Fimmtudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn Austurbæjarbíó SCPERSTAR Sýning þriðjudag kl. 21. Sýning miðvikudag kl. 21. Siðustu sýningar. Aðgöngumiöasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16 simi 11384 CLINT EASTWOOD TELLY SAVALAS DONALD SUTHERLAND Viðfræg bandarisk kvik- mynd i litum og Pana- vision. Leikstjóri Brian G. Hutton (gerði m.a. Arnar- borgina). ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 2. Dýrheimar Disney Teiknimyndin vin- sæla Sýnd kl. 3 Siðasta sinn. I I ÍSLENZKUR TEXTI „Ein nýjasta og bezta mynd Clint Eastwood”.: HRTf HARRf Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision. Þessi kvikmynd var frum- sýnd fyrir aðeins rúmu einu ári og er talin ein allra bezta kvikmynd Clint Eastwood, enda sýnd við metaðsókn viða um lönd á siðastliðnu ári. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 5 7 og 9. Bændur — athugið Röskur 12 ára drengur óskar eftir plássi i sveit i sumar. Hefur veriö I sveit áður. Meðgjöf Vinsamlegast hringiö I sima 40053. Tíminn er 40 síður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er 1-23-23

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.