Tíminn - 06.05.1973, Qupperneq 39

Tíminn - 06.05.1973, Qupperneq 39
Sunnudagur 6. maí 1973. TÍMINN 39 o Gagarín Moskvu. Hann skrifaði i gestabók i vinnuherbergi J. Gagarins: „Ég er glaður og hreykinn yfir að hafa tækifæri til að láta i ljós virðingu mina i garð þess manns, sem fyrstur lagði brautina út i geim- inn”. Já, mannkyniö lætur i ljós mikla virðingu fyrir þeim, sem fyrstur fór um geiminn og auðvit- að hlýtur sóvézka þjóðin að vera stolt af þvi, að þaö var einn af sonum hennar, sem það gerði. Og sem fyrsta geimfara tókst Júri Gagarin, einnig á tindi alþjóða- frægðár að vera áfram látlaus maður, lifsglaður, hjálpfús i hverri grein, sannur stafsmaður og kommúnisti. Hann lét lifið við skyldustörf, er hann lagði af stað (1968) i venju- bundna flugferð — en „geimfari getur ekki annað en flogiðl.” Hann kvaddi lifið alltof ungur, að- eins 34 ára. En það var raunveru- legt lif. Að eilifu verður munað afrek Kólumbusar geimsins. Jafn ófor- gengileg er minningin um hinn geðþekka persónuleika Júri Gagarin, um hið töfrandi bros hans, sem vann hugi allra. Byggt á minningum N. Kamanins, Hermans Titov, Valeri Gagarin og ' f 1 . APN. 0 Ekki borða borða aldrei meira en maður þarf. Hún var óþekkt vandamál i Japan fyrir 20 árum, en siðan þá hefur tiðni kransæðasjúkdóma tvöfaldast. Hreyfingarleysi er einnig vandamái og er þar billinn höfuðóvinur heilsunnar. Einnig er mjög óheppilegt að börn venjist á inniveru og horfi á sjónvarp og stundi kyrrsetuiðju á kostnað útiveru og hreyfingar. Feit börn eru vandamál i Japan, enda telja sumar mæður, að þær séu að gera börnum sinum gott með þvi að ofala þau, — einnig skortir okkur landrými fyrir útivist og iþróttir. Áhrif umhverfis Það bætist við allt þetta, að likur benda til, að eitthvað sé það iandrúmsloftinu. eða umhverfinu sem valdi aukinni tiðni hjarta- sjúkdóma. t Bandarikjunum voru gerðar rannsóknir á dýrum i dýragörðum 1930 og 1955, og höfðu hjartasjúkdómar aukizt að mun á þessu timabili, en fæða dýranna og lifnaðarhættir voru með öllu óbreyttir. Þarna er óleyst gáta. Við höfum engar staðreyndir um orsakir þessa enn. — Hvað um áhrif reykinga á hjartasjúkdóma? — Min reynsla af þeim er ekki svo slæm, en þess ber að gæta að Japanir reykja minna en Vestur landabúar. Ef fólk reykir 40 sigarettur á dag eða meira verður vart við greinilega aukningu hjartasjúkdóma meðal þess. Japanir deyfa líka meö nálum — Ein spurning, sem ekki er beint um hjartasjúkdóma. Er nálastunguaðferðin iðkuð i Japan? — Já, frá fornu fari alveg eins og i Kina. Nú er unnið að þróun hennar en upprunalega var stungið með nálum i ákveðna staði á likamanum, nú er lika stungið, en vægur rafmagns- straumur einnig leiddur i taugarnar. Nálastunguaðferðin er góð sem deyfing i sumum til- fellum en ekki öðrum, að minu áliti. Einkum hentar hún vel við minni aðgerðir. Hún er ekki notuð á minu sjúkrahúsi við hjarta- skurðlæktiingar. Læknir fyrir hverja 2-3 sjúklinga — Hve margir sjúklingar rúmast á deild hjartasjúkrahúsa þar, sem þér starfið i Tókió? — Þar eru 250 rúm. Læknarnir eru 100: 40 sérfræðingar i hjarta- sjúkdómum, 40 hjartaskurð- læknar og 20 sérfræðingar i hjartasjúkdómum barna. A gjör- gæzludeild hjartasjúkra vinna 10 læknar auk min, en þar komast 26 sjúklingar að i einu. (Til saman- burðar má geta þess, að á sam- svarandi deild við Landspitalann i Reykjavik eru 21 sjúkrarúm og 3 starfandi læknar). —SJ Þakpappa Asfaltpappa Veggpappa Ventillagspappa Loftventla Niðurföll fyrir pappaþök Þakþéttiefni Byggjngavöru- verzlun TRYGGVA HANNESSONAR Suðurlandsbraut 20 Sími 8-32-90 BÍLALEIGA CAR RENTAL 72? 21190 21188 Kvenfélag Háteigssóknar Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar er i dag, sunnudag, á Hótel Sögu kl. 3-6. Veizlukaffi fram boriö. Kvenfélag Háteigssóknar. r&uipi j bekkir ^ I I I . til sölu. — Hagstætt verft. I Sendi I kröfu; ef óskaft er. I | Upplýsingar aft öldugötu 33 Í simi 1-94-07. ^ V. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A (11. hæö) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafiö samband við skrifstofu vora: Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteigna’séíjendur Vinsamlegast látið skrá fast-. eignir yðar hiá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp-; lýsinga um verð og skilmálaJ Makaskiptasamningar oft’ mögulegir. önnumst hvars konar samn- ingsgerö fyrir yður. Jón Arason hdl. Málfiutningur, fasteignasala VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Fjarkar — og Kjarnar. Opið til kl. 2 Hveragerði — Selfoss Til sölu er 76 ferm. ibúð i smiðum i Hvera- gerði. Gott einbýlishús til sölu á Selfossi Upplysingar hjá Geir Egilssyni sima 99-4290 Hveragerði Auglýs Auglýsingastofa Tímans er í ^ vjf«v - Aðalstræti 7 ® Símar 1-95-23 & 26-500 ® lial li 1 1 Gí ffii sr hn I>t íl íl4 KAKA! Hvað er PIZZA? PIZZA er íialski losiæti sem heniar við öll iækifæri. Ostur, kjöi, grænmeii, ávexiir, ktydd og jafnvel fiskur geiur verið innihald PIZZA. Aðeins IIALiTI IIANINN bíður uppá PIZZA Laugavegi 178 Símí 3-47-80 Opið frá kl. 08-31.30. — Sundlaug Opin frá kl. 08-11 og 16-22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 08-19. V <s> KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SlMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.