Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 20. maí 1973
TÍMINN
25
Strauss. Stjórnandi: Lorin
Maazel.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
16.25 Popphornið.
17.00 Tónleikar.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.25 Strjálbýli — þéttbýli.
Þáttur i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar fréttamanns.
19.40 Um daginn og veginn.
Arni Björnsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20.00 islenzk tónlist. a. Sigurð-
ur Björnsson syngur lög
eftir Jón Leifs, Sigfús
Einarsson, Sigurð Þórðar-
son og Árna Thorsteinson.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó. b. Svala Nielsen
syngur lög eftir Sigurð
Agústsson, Eyþór Stefáns-
son og Emil Thoroddsen.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó. c. Þjóðleikhúskór-
inn syngur lög eftir Jón
Laxdal. Dr. Hallgrimur
Helgason stjórnar.
20.35 ,,A ég að gæta bróður
mins?” Stefán Jasonarson
hreppstjóri i Vorsabæ flytur
erindi.
20.55 Kammertónlist. Isaac
Stern og Alexander Zakin
leika „Baal Shem”, þrjár
þjóðlifsmyndir eftir E rnest
Bloch.
21.10 tslenzkt mál. Endurtek-
inn siðasti þáttur Asgeirs Bl.
Magnússonar cand. mag.
21.30 Otvarpssagan: „Músin,
sem læðist” eftir Guðberg
Bergsson. Nina Björk
Árnadóttir les. (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Undirbún-
ingur Flóaáveitunnar.
Asgeir L. Jónsson vatns-
virkjafræðingur flytur
fyrsta erindi sitt úr fimmtiu
ára starfi.
22.30 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
22.25 Fréttir I stuttu máli,
Dagskrárlok.
i
iiiiiil
SUNNUDAGUR
20. mai
16.00 Endurtekið efni
Sæhaukurinn. Bandarisk
ævintýramynd frá árinu
1940, byggð á skáldsögu
eftir Rafael Sabatini. Aður á
dagskrá 30. desember 1972.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
18.00 Stundin okkar Sýndur
verður látbragðsleikur og
haldið áfram spurninga-
keppni skólanna. Kór
Oddeyrarskólans á Akur-
eyri syngur, fluttur verður
þriöji hluti leikritsins um
Galdrakarlinn i Oz og loks
verða sýndir þrir stuttir
þættir úr barnaleikritinu
„Loki þó”, eftir Böðvar
Guðmundsson. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
Guðmundsdó11 i r og
Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Klukkustrengir og
kraftaverk. Komið við á
æfingu á leikritinu
„Klukkustrengjum” eftir
Jökul Jakobsson, sem Leik-
félag Akureyrar frumsýndi
fyrir skömmu. Sýnd eru
atriði úr leikritinu og
spjallað við leikstjórann,
Magnús Jónsson. Leik-
endur: Saga Jónsdóttir,
Gestur Einar Jónasson,
Þórhalla Þorsteinsdóttir,
Guðlaug Bjarnadóttir,
Marinó Þorsteinsson,
Ölafur Ingi Axelsson og
Hallmar Sigurðsson.
Leikmynd Jón Þórisson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.45 Apar og menn Ný
bandarisk kvikmynd um
fræðilegan samanburð á
atferli manna og apa.
Þýðandi og þulur Jón Oi
Edwals.
21.35 Þættir úr hjónabandi
Framhaldsleikrit eftir Ing-
mar Bergman. 3. þáttur.
Paula. Aðalhlutverk Liv
Ullmann og Erland Joseph-
son. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Efni 2. þáttar.
Dag nokkurn tilkynnir
Marianna, að hún vilji ekki
borða sunnudagsmat með
foreldrum sinum.
Uppreisnartilraunin er kæfð
i fæðingu. Jóhann fæst við
ljóðagerð, en Eva, starfsfé-
lagi hans, leggur á þau
fremur neikvæðan dóm og
hann tekur sér það nærri.
Miðaldra kona leitar til
Mariönnu og vill skilja eftir
langt hjónaband.Orð hennar
koma illa við Mariönnu.
Skömmu siðar ræða Jóhann
og Marianna ýmis persónu-
leg vandamál, þar á meðal
kynlifið.sem stundum hefur
gengiö skrykkjótt, en þau
brestur kjark til að ræða
vandamál sin til hlitar.
(Norvision — Sænska sjón-
varpið)
22.25 Að kvöldi dags. Sr.
Bjarni Sigurðsson.
22.35 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
21. mai
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Finn Zetterholm.
Sænskur visnasöngvari
syngur frumsamda söngva i
sjónvarpssal og leikur
sjálfur undir á gitar.
20.55 Hælið Leikrit eftir Ninu
Björk Arnadóttur. Upptaka
Sjónvarpsins — frum-
sýning. Leikstjóri Helgi
Skúlason. Leikendur: Þor-
steinn Gunnarsson, Val-
gerður Dan, Hjalti Rögn-
valdsson, Ragnheiður K.
Steindórssdóttir, Borgar
Garðarsson, Þórhallur
Sigurðsson, Sigurður Karls-
son, Guðmundur Magniís-
son, Sveinbjörn Matt-
hiasson, Valdemar Helga-
son, Bryndis Pétursdóttir,
Gisli Halldórsson, Karí
Guðmundsson, Guðmundur
Pálsson, Skúli Helgason
o.fl. Tónlist Karl Sighvats-
son. Kvikmyndun Haraldur
Friðriksson. Hljóðupptaka
Oddur Gústafsson og Sigfús
Guðmundsson. Lýsing
Haukur Hergeirsson. Leik-
mynd Jón Þórisson. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.55 Að loknum flutningi
leikritsins fara fram i sjón-
varpssal umræður um efni
þess, Umræðunum stýrir sr.
Jón Bjarman.
22.30 Dagskrárlok.
VIÐ
SMÍÐUM
HRINGANA
Sól og blíða á Raufarhöfn
14-15 stiga hiti og allir bdtar d sjó. Skuttogarinn aflar sæmilega
SKUTTOGARINN Rauðinúpur,
eign hraðfrystihússins Jökuls á
Raufarhöfn hefur aflað sæmilega
að undanförnu, en hefur lagt upp
tvisvar i Hafnarfirði að undan-
förnu, þar eð endurbætur fara nú
fram á hraðfrystihúsinu á
Rauíarhöfn. Til stendur þó að
Flugvöllurinn
næststærsta ,rhöfn"
.-ii HROW flugvöllur i London,
sem margir Islendingar kannast
við, hefur nú tekið annað sætið af
Liverpoolhöfn, og er orðin næst
stærsta flughöfn Bretlands, ef
talið er verðmæti það, sem flutt
erum hafnir, það er flughafnir og
skipa. Tölur fyrir fyrstu niu
mánuði ársins 1972 sýna,að vörur
að verðmæti 1.756 milljónir punda
togarinn landi heima á mánu-
daginn kemur, en óvist er þó
hvort af þvi geti orðið nú, þar eð
saltfiskpökkun mun standa þá
yfir og mikill afli hefur borizt á
land af trillubátunum.
Unglingaskólanum er nú lokið
og er unga fólkiö að búa sig undir
Bretlands
fóru um alþjóðaflugvöllinn, á
móti 1.480 milljón punda, sem
fóru um Liverpool. Lundúnahöfn
er stærsta höfn Bretlands, með
verðmæti að f járhæð 3.064 milljón
punda á sama timabili og er þvi
þýðingarmesta höfn landsins.
Árleg aukning hefur verið
15.5% á Heathrow siðan árið 1968.
— JG
sundnámskeið að Laugum, svo af
þvi verður litil hjálp i þessum
önnum.
Sól og hiti var á Raufarhöfn i
allan dag (miðvikudag) og komst
hitinn upp i 15-16 stig.
Framkvæmdum miðar vel við
frystihúsið og biða menn þess nú
með óþreyju, að vinnsla á togara-
fiski geti hafizt og endi verði þar
með bundinn á atvinnuleysi, sem
oft getur komið til, þegar smá-
bátaútgerðin bregzt vegna
ógæfta.
—JG
Aðalfundur
Starfs-
manna-
félags
ríkis-
stofnana
NÝLEGA var haldinn aðalfundur
Starfsmannafélags rikisstofnana.
Stjórn félagsins var sjálfkjörin
og er skipuð þannig:
Formaður: Einar Olafsson
ATVR
Aðalstjórn: Agúst Guðmunds-
son Landmælingar Islands, Anna
Skúladóttir Landspitalinn, Einar
Stefánsson Vita- og hafnarmál,
Guðmundur Sigurþórsson Inn-
kaupastofnun rikisins, Olafur Jó-
hannesson veðurstofa lslands,
Sigurður Ó. Helgason Tollstjóra-
skrifstofan
Varastjórn: Erlendur Pálsson
Bæjarfógetaemb. Hafnarfirði,
Sverrir Júliusson Fjármálaráðu-
neytið, Þórólfur Jónsson Raf-
magnsveitur rikisins.
I félaginu eru nú um 2000
félagsmenn.
AAannssonurinn og Eilífðar
smáblóm í endurútgáfu
ÚT ER KOMIÐ IV. bindi ljóða-
safns Jóhannesar úr Kötlum i út-
gafu Heimskringlu. I þessu bindi
eru ljóð, sem áður birtust i
bókunum Mannssonurinn (1966)
og Eilifðar smáblóm (1940), og
flest voru ort á kreppuárunum.
Fyrirkomulag ljóðasafnsins
var ákveðið i höfuðatriðum fyrir
lát Jóhannesar úr Kötlum i sam-
ráði við hann, þ.á.m. að láta
[jrenta Mannssoninn, þar sem sk-
a'ldið ’viröir .fyrir sér helgisöguna
um trésmiðssoninn frá Nazaret i
alþýðlegra ljósi en hann áður
hafði gert, og Eitt eilifðar smá-
blóm i sama bindi með tilliti til
efnis bókanna og vegna þess að
kvæðin i þeim urðu til á svipuðum
tima, þótt flest ljóðanna i Manns-
syninum birtust löngu siðar.
IV. bindi ljóðasafns Jóhannesar
úr Kötlum er 136 bls. prentað i
Hólum h.f.
—SJ
Heathrow flugvöllurinn:
VÖRUR FYRIR £1.7
UM LUNDUNA
FLUGVÖLL
á fyrstu 9 mánuðum síðasta árs.
JOHNS-MANVILLE
glerullar-
9 einangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull-
areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið
þér frían álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
Munið Johns-Manville í alla einangrun.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Sendum hvert á land sem er.
^■■■■■■■»■■■■■■■■■
JON LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 . Sími 10-600