Tíminn - 20.05.1973, Síða 28
28
TÍMINN
Sunnudagur 20. mai 1973
x.'
ÆSÍ mótmælir
STJORN Æskulýössambands
lslands hefur sent frá sér ályktun,
þar sem stjórnin mótmælir komu
forsetanna Nixons og Pompidous
hingaö til lands, svo og yfir-
huguöum viöræöum þeirra hér.
1 Niöurlagi ályktunarinnar
skorar stjórn ÆSl á islenzka æsku
að sýna samhug með þjóðum
þriöja heimsins með kröftugum
mótmælum viö komu forsetanna
til fslands.
Skrifstofustúlka
Starf skrifstofustúlku hjá Sakadómi
Reykjavikur er laust til umsóknar.
Kunnátta i vélritun er nauðsynleg.
Umsóknir sendist skrifstofu Sakadóms
Reykjavikur að Borgartúni 7 fyrir 30. mai
næstkomandi.
Yfirsakadómari.
Til sölu
i Hveragerði, Selfossi, Þorlákshöfú ag
Stokkseyri
Einbýlishús i Hveragerði, stór og fullgerð lóð. Eignarland
viö Hverageröi. 76 fermetra ibúð í smiðum i Hveragerði.
Ennfremur eru nokkrar góðar fasteignir til sölu á Selfossi,
i Þorlákshöfn og á Stokkseyri.
Upplýsingar hjá Geir Egilssyni i sima 99-4290, Hvera-
gerði.
^//////////////////////////f/////////////////////////////////////,^
* Ef ykkur vantar loftpressu, þá hringið og 5
reynið viðskiptin. $
I
I
Gisli Steingrimsson, Simi 22-0-95.
Það ergott
að muna
s 22-0-95,/
L0FTPRESSA
<<////////////////////////////////////////s'‘
1
Lokað frá kl. 1
vegna jarðarfarar Eysteins R.
Jóhannssonar, mánudaginn 21. mai.
Húsgagnahúsið h.f.
Clfur Guðjónsson h.f.
Auðbrekku 63, Kópavogi.
íslendingar kjósa til allsherjar
húss réttvísinnar í landinu helga
Arið 1964 var i fyrsta sinn kosið
til Allsherjar Húss Réttvisinnar, 9
menn, til að gegna trúnaðarstörf-
um fyrir Bahá’i samfélagið i ver-
öldinni. Kosið er til 5 ára i senn,
og 28. april þetta ár var kosið til
Allsherjar Húss Réttvisinnar i
þriðja sinn. I þetta sinn eru niu
þjóðráðsmeðlimir fyrsta islenzka
Þjóðráðsins á meðal kjósenda til
Allsherjar Húss Réttvisinnar.
Kjörgengir til kosningar i Alls-
herjar Húss Réttvisinnar eru allir
Bahá’i karlmenn, yfir 21 árs,
hvar sem er i heiminum. Kosn-
ingarétt fyrir kjör til Allsherjar
Húss réttvisinnar hafa allir rétt-
kjörnir meðlimir andlegra Þjóð-
ráða i heiminum, það ár, sem
kosið er. Þvi lætur nærri að um
þúsund manns hafi safnazt sam-
an i veraldarsetrinu þessa siðustu
viku april-mánaðar til þess að
greiða atvkæði sitt.
Bahá’i kosning er ólik öðrum
kosningum sem veröldin á að
venjast i dag, að þvi leyti, að eng-
inn kosningaáróður er viðhafður,
slikt er bannað með lögum
Bahá’u’llah. Hver og einn kýs
þann mann og þá menn, sem hann
samkvæmt sannfæringu sinni
álitur hæfastan til að gegna slfku
trúnaðarstarfi. Eflaust ris sú
spurning, hvernig má kynnast
slikum hæfileikum um viða ver-
öld, verður ekki vandasamt verk
að velja úr slfkum hópi? Jú, það
er vandasamt og ábyrgðarmikið
hlutverk. En mannlegu eðli eru
takmörk sett, og enginn er i sjálfu
sér algjör engill. Þó má i fljótu
bragði gera sér grein fyrir þvi, að
þeir meðlimir samfélags i hverju
Aðalfundur Hlífar:
Kaup verkamanna
hækki
AÐALFUNDUR Verkamanna-
félagsins Hlifar i Hafnarfirði var
haldinn fyrir nokkru og þar m.a.
gerðar eftirfarandi samþykktir:
Aðalfundur V.m.f. Hlifar hald-
inn 8. mai 1973 telur að verkalýð-
urinn verði að vera vel á verði um
framkvæmd efnahagsaðgerða, og
megi eigi þola neinar tilraunir til
þess að taka visitöluna úr tengsl-
um við hið raunverulega verðlag.
YATNS-
HITA-
lagnir
og síminn er
2-67-48
Kast-
dreifarar
fyrir
tilbúinn áburð
Bændur!
Vinsamlegast
vitjið pantana yðar
Telur fundurinn eitt brýnasta
verkefnið i næstu kjarasamning-
um, að hækka kaup verkamanna,
þar sem ljóst er að núverandi
kaupgjald nægir ekki hinum lág-
launuðu fyrir brýnustu nauð-
þurftum.
Aðalfundur V.m.f. Hlifar hald-
inn 8. mai 1973 skorar á stjórnvöld
landsins, að sýna röggsemi, ein-
urð og enga undanlátsemi i
viðræðum sinum við Breta og
Vestur Þjóðverja um landhelgis-
málið, svo og að búa landhelgis-
gæzluna betur til þess að sinna
hlutverki sinu.
Telur fundurinn óþolandi það
ástand, sem rikt hefur og islenzku
þjóðinni til niðurlægingar og
skaða, að hinum brezku og
vestur-þýzku landhelgisbrjótum
skuli haldast uppi sá yfirgangur
og dólgsháttur, sem þeir viðhafa
á islenzku yfirráðasvæði.
Sendinefnd frá
íslenzku verka-
lýðsfélögunum
í Moskvu
Björn Jónsson, forseti ASl
sagði i viðtali við blaðamann
APN, að um langan tima hefðu
rikt góð samskipti milli ASl og
miðstjórnar sovézku verkalýðs-
félaganna.
Sendinefnd ASl kom til Moskvu
þann 15. mai i boði miðstjórnar
sovézku verkalýðsfélaganna. Auk
Björns Jónssonar eru i nefndinni
formaður Dagsbrúnar, Eðvarð
Sigurðsson og formaður Sjó-
mannafélags Reykavikur, Pétur
Sigurðsson.
Sendinefndin verður i Sovét-
rikjunum 10 daga. Meðlimir
hennar verða i Moskvu, ferðast til
Leningrad og Dúshanbe i Tadsjik-
istan. Gestirnir munu kynnast
lifskjörum og starfi sovézku þjóð-
arinnar og starfsemi sovézkra
verkalýðsfélaga.
Björn Jónsson sagði, að þessi
heimsókn mundi stuðla að eflingu
samstarfs milli ASl og miðstjórn-
ar sovézku verkalýðsfélaganna.
Hvað snerti islenzk-sóvézk
samskipti, sagði hann, aö is-
lenzka þjóðin væri Sovétrikjunum
mjög þakklát fyrir framlag
þeirra til Vestmannaeyjasöfnun-
arinnar.
APN
FRÍMERKI — MYNTl
Kaup — sala
Skrifið eftir ókeypis
vörulista.
Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21 A
Reykjavík
landi, sem trúverðugastir eru,
eru jieir, sem samfélagið hefir
kjörið sér sem ráðsmeðlimi, fyrst
og fremst svæðisráðum, og svo
Þjóðráðum hvers lands. Þvi er
það, að mjög liklega eru þeir
menn hæfir, eða með þeim hæf-
ustu, sem sækja kjörfund i Haifa
á fimm ára fresti, þó er ekki þar
með sagt að þeir einir geti fengið
atkvæði kjósenda, heldur geta
þeir kosið aftur fyrir sig, ef svo
má segja, hvern þann mann i öðr-
um trúnaðareða ábyrgðarstöðum
innan þess hluta Bahá’i samfé-
lagsins, þar sem þeir þekkja vel
til, án þess að þeir séu meðlimir
Þjóðráða.
Enn sem komið er hefir Alls-
herjar Hús Réttvisinnar reynzt
afburða vel, og hvað sem frá
þeirri stofnun kemur, hefir reynzt
elskurikt, umhyggjusamt, vanda-
leysandi og frámsýnt.
Allsherjar Hús Réttvisinnar
hefir þvi hlutverki að gegna að
túlka kenningar og fyrirmæli
Bahá’u’lláh, setja lög fyrir Bahá’i
veraldarsamfélagið þar sem þörf
er á og ekki er sérstaklega fyrir-
mælt i kenningum Hans, og hefir
vald til þess að breyta og afnema
þau lög sem það sjálft hefir sett.
Það hefir yfirumsjón með þvi.að
Þjóðráðin fjalli um málefni landa
sinna samkvæmt heilögum fyrir-
mælum Bahá’u’lláh, sker úr
ágreiningi ef upp kemur, jafnvel
frá áhangendum sjálfum hvar
sem er i heiminum. Það skipar i
stöður Ráðgefenda á Meginlönd-
um, sem sinna yfirumsjón með
kennslu á meginlöndum og ann-
ast vernd trúarinnar á sinum
svæðum.
Crslitkosninga I ár voru þau að
meðlimir voru allir endurkosnir.
Þeir eru 9 talsins, og nöfn þeirra
og þjóðernieru sem hérsegir: Ali
Nakhiavanni, (persneskur) Dr.
Hushmand Fatheazam (pers-
neskur,) Ian Semple (Skoti),
David Hofman (brezkur) Charles
Wolcott (brezkur) David Ruhe,
(Bandarikin,) Amos Gibson
(Bandarikin, blökkumaður), Bor-
ah Kavelin (Bandarikin) og Hugh
Chance (Bandarikin).
Landskennslunefnd Þjóðráðs
0Menn og málefni
er mikil og hefur heldur aukizt.
Nokkuð þarf þó að flytja út, en
verðið, sem fæst fyrir afurðirnar,
er nú miklu betra en áður. Eink-
um eru það þó sauðfjárafurðirn-
ar, sem seljast vel. Af dilkakjöts-
framleiðslu siðasta árs munu
verða fluttar út um 3 þús.
smálestir, en það er ekki meira
en það, sem hægt er að selja á
beztu markaðina, aðallega til
Norðurlanda. En ekki er minna
um það vert, að iðnaðarvörur,
sem unnar eru úr hráefni frá
landbúnaðinum, þ.e. ullinni og
gærunum, seljast nú mjög vel, og
er nú hægt að selja þessar vörur
allar meira eða minna unnar úr
landi. Við þurfum meira að segja
að flytja inn óunna ull til að hafa
með i framleiðsluna. Um
helmingur af útflutningi alm.
iðnaðarvara hefur á undanförn-
um árum veriö ullar- og skinna-
vörur. Þarna leggur landbúnað-
urinn grunninn að traustustu út-
flutningsgreinum Islenzks iðnað-
ar, og er ánægjulegt til þess aö
vita. Jafnframt er þess að vænta,
að menn skilji af þessu betur gildi
landbúnaðarins fyrir þjóðfélag-
ið”.
Að lokum fórust ráðherranum
svo orö um afkomu bænda::
„Almennt hygg ég, að það sé
talið, að siöastliöið ár hafi veriö
bændum það hagstæöasta, sem
komiö hefur um larigan aldur.
Arferðið var i heild jafnan gott,
og vona ég, aö þegar upp verður
gert og hagur bænda borinn sam-
an við það, sem aðrar stéttir hafa
borið úr býtum, komi þaö i ljós,
að þeirra hagur hafi ekki siður
batnað en annarra og biliö hafi
minnkað eða horfið á milli þeirra
og annarra stétta. En eins og
kunnugt er, hefur verulega á það
skort á undanförnum árum, að
þeir hefðu sambærileg kjör við
aðrar stéttir”.
— Þ.Þ.
i
*