Tíminn - 20.05.1973, Page 29

Tíminn - 20.05.1973, Page 29
Sunnudagur 20. mai 1973 TÍMINN 29 Sumarsýning í Listasafni íslands AAörg ný listaverk LISTASAFN Islands opnar i dag I anddyri eru sýndar högg- sumarsýningu i húsakynnum myndir, málverk og grafik. Þar safnsins viö Hringbraut. eru nýlega keypt verk eftir Bengt Urvalshjólbaröar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi Fljót og góö þjónusta % STEINGRIMS FJARÐAR Málverkasýning Kára i Myndlistarhúsinu á Miklatúni opin i dag frá kl. 10 til 22 i kvöld. — Mánudag frá kl. 4 til 22, sem aðra virka daga. Lindström, sömuleiðis verk eftir Asger Jorn, Bram van Velde, Hans Hartung, Onnu Evu Berg- mann og fleiri svo og eftir Gunn- laug Scheving, Karl Kvaran, Ragnheiöi Jónsdóttur, Sigriöi Björnsdóttur, Björgu Þorsteins- dóttur, Jens Kristleifsson og Arnar Herbertsson. I fyrsta sal er sýnd altaristafla Guðmundar Thorsteinssonar, sem nýkomin er úr gagngerri viö- gerö, en hún hefur ekki verið sýnd i salarkynnum safnsins siöan viö opnun þess 1951. Þar eru og fleiri myndir eftir Mugg og oliumál- verk og vatnslitamyndir eftir Asgrim Jónsson. í öörum saleru aöallega verk er- lendra listamanna, meðal annars verk eftir danska listamenn, gjöf til safnsins frá Louis Foght. Þá eru þar einnig verk eftir Hartung, Vasarely, Piaubert, önnu Evu Bergmann og Herbin, svo og verk eftir Ninu, Þorvald og Svavar. 1 þriðja sal eru verk eftir Jón Stefásson, m.a. nokkur sem ekki hafa verið sýnd i safninu áður, svo og málverk eftir Kjarval. Sum þeirra eru nýkomin úr við- gerð og hreinsun. 1 innsta salnum eru tvö stór málverk eftir Gunnlaug Schev- ing, dánargjöf listamannsins til safnsins. Þar eru einnig verk eftir Jón Engilberts m.a. nýkeypt mynd „Madam” einnig verk eftir Jóhann Briem og Jón Þorleifsson. 1 vinstri hliðarsölum eru mál- verk og höggmyndir aðallega eftir islenzka listamenn, þ.á.m. nlörg nýkeypt verk. Irauðahliðar salnum eru m.a. málverk eftir flæmskalistamanninn Henrik van Balen (1575-1632). 1 hægri hliðarsal eru verk eftir Þórarin B. Þorláksson, svo og myndir eftir Kristján Daviðsson frá árunum 1950-53. Sýningin verðu opin daglega frá kl. 1.30 til 4.00. Garðsláttuvélar Fáanlegar í mörgum stærðum ■ og geröum við allra hæfí. Sláttutækí; láréttur hnífur eða sláttukefli, 48 cm sláttubreidd, stlllaenlg sláttuhæð. — Fáanlegar með grasskúffu og sjálf- drlfnar. Auðveld gangsetning. fyrir- ferðarlitil í geymslu. Slátturinn verSur leikandi Iéttur með NORLETT. Mest selda garðsláttuvélin á tslandi! LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Hjúkrunarkonur Staða hjúkrunarkonu við Heilsuverndar- stöð Kópavogs er laus til umsóknar. Starfið er m.a. fólgið i ungbarnaeftirliti og skólahjúkrun. Umsóknarfrestur er til 30. mai og skal skila umsóknum til undirritaðs, sem ásamt Jóni R. Árnasyni lækni, veitir all- ar nánari upplýsingar. Kópavogi, 17. mai 1973 Bæjarritarinn Kópavogi. Úthoð Tilboð óskast i framkvæmdir við lóð fjöl- býlishússins Grýtubakka 2-16 Rvk. Útboðsgagna má vitja á Almennu verkfræðistofunni hf. Fellsmúla 26 gegn 1000. kr. skilatryggingu. Orðsending frá Skarði h.f. Hér með tilkynnist að við höfum selt hlutafélaginu Hólum Prenthús Hafsteins Guðmundssonar, Bygggarði, Seltjarnar- nesi. Um leið og við þökkum viðskiptin, vonumst við til þess að hinir nýju eigendur megi njóta þeirra i framtiðinni. f.h. stjórnar Skarðs h.f. Hafsteinn Guðmundsson. Orðsending frá Prentsmiðjunni Hólum h.f. Við tilkynnum hér með viðskiptavinum vorum, að vér höfum fest kaup á Prent- húsi Hafsteins Guðmundssonar, Bygg- garði, Seltjarnarnesi. Starfsemi fyrirtækisins verður fyrst um sinn rekin bæði i Þingholtsstræti 27, Reykjavik og i Bygggarði, Seltjarnarnesi. Prentsmiðjan Hólar h.f. Þingholtsstræti 27, Rvik. AUar málnmgarvörur einnig Tóna- og Óska-litir 6002 litir MBS8M llliH UTAVER .1 inn í Jtaver Giensásvegi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.