Tíminn - 20.05.1973, Page 35

Tíminn - 20.05.1973, Page 35
Sunnudagur 20. ma! 1973 TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 10: No: 11 17. april voru gefin saman i hjónaband af séra Areliusi Nielssyni, Sigriður Tómasdóttir og Sigurþór Lúðvik Sigurðsson. Heimili þeirra er að Holtagerði 13, Kóp. NÝJA MYNDASTOFAN, Skólavörðustig 12. No: 16 No 13: Þann 21. april voru gefin saman i hjónaband i Hóls- kirkju Bolungarvik af séra _ Gunnari Björnssyni, Halldóra Guðrún Sævarsdóttir og Guðmundur Brynjólfsson. Heimili þeirra er að Munkaþverárstræti 3 Akureyri. / ’ LJOSM: LEO LJÓSMYNDASTOFA, Isafirði. Mánudaginn 19. febrúar voru gefin saman i Langholts- kirkju af séra Areliusi Nielssyni, ungfrú Maria Kristin Ingvarsdóttir og herra Helgi Þ. Valberg. Heimili þeirra verður að Núpi, Fljótshlið i Rang. LJOSMYNDASTOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178. 21. april voru gefin saman i hjónaband af sér Guð- mundi Óla Ólafssyni i Skálholti, Sigriður Mikaelsdóttir og Halldór Benjaminsson Heimili þeirra er að Laugarvatni. NÝJA MYNDASTOFAN, Skóalvörðustig 12. No: 14 Laugardaginn 7. april voru gefin saman i Kópavogs- kirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, ungrú Þórunn I. Ingvarsdóttir og Eðvald Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Fögrubrekku 7, Kóp. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178. No: 17 Laugardaginn 21. april voru gefin saman i Laugarnes- kirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Maria Kjartansdóttir og herra Þór Hauksson. Heimili þeirra verður að Hrisateig 3, Rvik. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178. 29. april voru gefin saman’i hjónaband i Möðruvalla- kirkju af sér Þórhalli Höskuldssyni, Þórdis Bjarna- dóttir og Smári Jónsson. Heimili þeirra verður að Kringlumýri 3. Akureyri. LJÓSMYNDASTOFA PÁLS, Akureyri. No: 15 Sunnudaginn 8. april voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af sér Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Kristrún Guðmundsdóttir og Daniel Gunnars- son. Heimili þeirra verður að Torfufelli 21. Rvik. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178 No: 18 Laugardaginn 21. april voru gefin saman i Langholts- kirkju af sér Arcliusi Nielssyni, ungfrú Margrét Sigurðrdóttir og herra Kristinn Gislason. Heimili þeirra verður aðFrakkastig 16, Rvík. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS, Laugavegi 178.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.