Tíminn - 26.08.1973, Qupperneq 4
TÍMINN
Sunnudagur 26. ágúst 1973.
i
Friðarsveitirnar
á Kýpur
Fyrir um þaö bil niu árum settu
Sameinuðu þjóðirnar á stofn
friðargæzlusveitir á Kýpur eftir
að þar hafði hvað eftir annað
¥
Brúnt og hvítt
Brúnt barn og hvitt barn, brúnn
Is og hvitur is. Eða kannske má
segja súkkulaðibarn með van-
illuis og vanillubarn með súkku-
laðiis. Mikið lifandis skelfing
væri heimurinn annars miklu
betri ef öllum mönnum kæmi
eins vel saman og þessum tveim
óliku börnum.
komið til blóðugra bardaga
milli ibúanna, sem eru annars-
vegar af tyrkneskum ættum og
hinsvegar af grisku bergi brotn-
ir.
t júni síöastliðnum samþykkti
öryggisráðiö enn einu sinni, að
framlengja dvöl friðargæzlu-
sveitanna á Kýpur i sex mánuði,
eða fram i desember i ár. Var
þetta gert samkvæmt sérstakri
beiðni Kurt Waldheims til
öryggisráðsins, en i skýrslu,
sem fylgdi beiðni hans, sagði
meðal annars, að þrátt fyrir
stöðugar samkomulagsumleit-
anir á vegum Sameinuðu þjóð-
anna, hafi enn ekki tekizt að
finna þá lausn á þessu við-
kvæma vandamáli, sem geri
það að verkum að unnt sé aö
kalla friöargæzlusveitirnar
heim.
Kíkja á
gestina
hennar
mömmu
Enn eru nokkuö mörg ár þar til
litlu prinsarnir dönsku fá að
vera með þegar mamma þeirra,
Margrétdrottning heldur gesta-
boö. Hér sjást þeir uppi á svöl-
um hallarinnar, þar sem þeir
eru að kikja á gestina sem ber
að garði. Þaö voru engir smá
gestir, heldur þátttakendur i
ráöherrafundi NATO, sem ný-
lega var haldinn i Kaupmanna-
höfn. Þó að drengirnir hafi ekki
fengið að vera með i veizlunni,
er næstum áreiöanlegt, aö þeir
hafa fengið aö smakka á ein-
hverju af góðgætinu sem gekk
af i veizlulokin.
*
Tré úr plasti
Frönsk umferðaryfirvöld hafa
nú ákveðið að planta plasttrjám
meðfram hraðbrautinni i
Rhone-dalnum. 1 sambandi við
þetta vilja yfirvöldin taka fram,
að trjábolir úr plasti séu mun
hættuminni en þeir venjulegu
fyrir þá, sem kynnu að aka á þá
og auk þess kosti plasttré mun
minna en raunveruleg. Þá er
tekið fram, að plasttré séu ekki i
lifshættu vegna salts þess sem
borið er á brautina i hálku, þeim
sé ekki hætta búin vegna
skógarelda og ekki hrynji af
þeim laufin. Einhvers konar hlif
er nauðsynleg á veginum til að
koma i veg fyrir að bilstjórar
blindist af ljósum hvers annars
og til þess eru tré, jafnvel þótt
úr plasti séu, talin bezt.
*
Frakkar
52 milljónir
Einhverntima i ágúst urðu
Frakkar 52 milljónir að tölu.
Þetta reiknaði tölva nokkur út
eftir að hafa verið mötuð á
fólksfjölgunartölum siðustu
ára. Einnig kom i ljós, að nær
þriðji hluti þjóðarinnar er innan
við tvitugt og meira en þriðji
hluti hennar er á aldrinum 20 til
24 ára.
Ekki hleypa henni inn mamma.
Hún ætlar bara að nota mig
f.vrir barn i mömmuleiknum
sinu m.
DENNI
DÆMALAUSI