Tíminn - 26.08.1973, Qupperneq 34
34
TÍMINN
Sunnudagur 26. ágúst 1973.
Iflfl i k# CAi | Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem
mm í 1 leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir
-'iSfkyU' it || [jj „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir-
verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
11111 i mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð.
No. 55
Laugardaginn 12. mai voru gef'in saman i Háteigs-
kirkju af séra Jóni Lorvarðarsyni Pórunn Gunnars-
dóttir og Guðmundur Guðjónsson. Heimili þeirra
verður að Hjarðarhaga 23 Kvk.
Ljósmyndastofa Þóris. Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 58
Laugardaginn 12. mai voru geíin saman i Nesk. af séra
Frank M. Halldórssyni, Nina Blumenstein og Ingi-
mundur Tryggvi Magntisson. Heimili þeirra verður að
Tómasarhaga 45 Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 61
Laugardaginn 2. júni voru gefin saman i Bústaðak. af
séra Guðmundi Þorsteinssyni, Jenný Asmundsdóttir
og Guðmundur Benediktsson. Heimili þeirra verður að
Hábæ 38, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Sími 85602.
No. 56
Laugardaginn 12. mai voru gefin saman i
Bústaðakirkju af séra Ólafu Skúlasyni, Edda Ástvalds-
dóttir og Alexander Ingimarsson. Heimili þeirra
verður að Ásenda 10 Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris. Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 59
Uppstigningardag 31. mai voru gefin saman af séra
Jóni Auðuns, Brynja Sigurðardóttir og Nói Benedikts-
son. Heimili þeirra verður að Bjarnastig 9, Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 62
Laugardaginn 2. júni voru gefin saman i Bústaðakirkju
af séra Ólafu Skúiasyni, JoAnn Hearn og Magnús
Kjartansson. Heimili þeirra verður að Grundargerði
10, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Sími 85602.
No. 57
Laugardaginn 12. mai voru gefin saman i
Bústaðakirkju af séra ólafi Skúlasyni, Oddbjörg
óskarsdóttir og Haukur Haraldsson.
Ljósmyndastofa Þóris.
Laugacvegi 178. Simi 85602.
No. 60
Laugardaginn 2. júni voru gefin saman i Arbæjar-
kirkju af séra Halldóri Gröndal, Helga Gunnarsdóttir
og Jón Ingi Baldursson. Heimili þeirra verður að
Hlunnavogi 10, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 63
Laugardaginn 2. júni voru gefin saman i Ólafsvallak.
af séra Guðjóni Guðjónssyni, Auðbjörg Lilja Lindberg
og Karl H. Cooper. Heimili þeirra verður að Merkja-
teig 1. Mosfellssv. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.