Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 37
Sunnudagur 26. ágúst 1973- TÍMINN 37 GAMLAR MYNDIR Gömlu myndirnar, sem við birtum i dag, eru að meirihluta teknar úr at- vinnusögu þjóðarinnar. Heyannir, eins og þær birtast hér, eru að visu horfnar og koma trúlega aldrei aftur, en vonandi verður ekki hið sama sagt um sildarsöltunina, þótt færri ævintýr hafi gerzt á söltunarplönum nú skeið, en áður. Að lokum má nefna bóndabæ. Ekki liggur ljóst fyrir hver hann er, en ef einhver þekkir hann, væri vel gert að skjóta þeirri vitneskju að okkur. Heyannir áður fyrr. Þessa ágætu mynd hefur reykvísk kona sent vinkonu sinni og nöfnu á sumardaginn fyrsta 1914. MEINA- TÆKNAR Tvær stöður meinatækna við Rannsóknadeiid Borgarspitalans eru lausar frá 1. október n.k. Auk þess vantar 2 meinatækna til afleysinga mánuðina okt.-nóv.-des. og 1 meina- tækni til afleysinga okt.-nóv.. Laun samkvæmt gildandi kjarasamn- ingi Umsóknir um stöðurnar sendist yfir- lækni deildarinnar fy.rir 20. september n.k. Uppiýsingar um stöðurnar veitir yfir- meinatæknir deildarinnar. Reykjavik, 23. ágúst 1973 Ileilbrigðismálaráð Iieykjavikurborgar. Forval Stjórn verkamannabústaða i Reykja- vik hyggst á næstunni bjóða út jarð- vinnu undirstöður og kjallara fyrir 124 ibúðir (14 stigahús) i Seljahverfi Þeir verktakar sem áhuga hafa á að bjóða i verk þetta eru beðnir að leggja inn nöfn sin til formanns stjórnar- innar Eyjólfs K. Sigurjónssonar, Lág- múla 9, Reykjavik, fyrir 5. september n.k. Skák-klukkur Póstsendum MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Sími 2-28-04 Oliufélagið h.f. vantar nokkra trésmiði i mótauppslátt að Suðurlandsbraut 18. — Löng og góð vinna. Upplýsingar i sima 85-2-48. Óþekktur sveitabær

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.