Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 26. ágúst 1973 Vélskipift Jon Kjartansson vift löndun á Kskifirfti. Eru tilbúnir til að taka við síld til söltunar Ef til vill er þessi mynd fremur af löngu liðinni sögu, þegar úr- ræði voru færri en núna er og bankar stifari i öllum liðum og þótt menn leiði hjá sér tal er það eigi að síður staðreynd, að sild hefur ekki sézt á Islandsmiðum i neinum viðurkenndum mæli sið- an árið 1967. Svo nærri var stofn- inum gengið, að veiðunum var i senn hætt og sjálfhætt. Jr sildarbragga Jóns Kjartanssonar hf. öllu er haldift við og i rauninni niinnir bragginn meira á suniar- ótel en bragga fyrir síldarstúlkur. —Verst að sildin gleyindi að borga þetta allt, sagfti Kristinn Jóns- on, en bragginn var fullgerftur árift sem sildin hætti aft veiðast fyrir austan. Kristinn Jónsson forstjóri Jóns Kjartanssonar hf. Kunnur sildarsalt- andi á Austurlandi og fyrir störf sin að fiskiðnaði. Eitt mesta ævintýri is- lenzku þjóðarinnar er sildin. Hún gaf og tók, svo jaðraði við almættið. Guliið flaut i striðum straumum og menn gengu með vökustaura sumarið út og dixilmenn og sildarstúlkur vöktu sig vitlaus og meira en það, til að breyta silfri hafsins i gull... en svo lét hún ekki sjá sig og sild- arbæirnir breyttust i draugaborgir i einum svip og hvergi i viðri veröld voru draugalegri port, eða lengri skuggar en i sildarbæjunum, þar sem sildin kom ekki meir og fólkið leið hljóð- legt og dapurlegt yfir auð plönin, þar sem marfló og ormar átu bryggjustaurana, eins og i langvinnri, dapur- legri veizlu — og auður- inn var genginn til þurrðar. Fræg nöfn úr sildinni — I sildinni, eins og i bók- menntunum er mikið um fræg og stór nöfn. Sildarspekúlantinn hef- ur sérstakan sess i þjóðarsálinni, maðurinn sem var rikur i gær, ör- eigi i dag og beiningamaður á morgun — svo milljóneri þann næsta dag, þegar framsigin sild- arskip komu fyrir tangann og flautuðu, svo skelkaður fuglinn flaug upp i milljónatali i berginu og bærinn vaknaði með andfæl- um. Eitt þeirra nafna í sildinni er Jón Kjartansson. Það nafn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.