Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 17
Sunnudagur 26. ágúst 1973.
TÍMINN
77
Getið þér prjónað
allt sem þér óskið?
Þormóöur Jónsson fréttaritari Timans
BORGARFELL HF Skólavörðustíg 23 • Sími 1-13-72
Þormóð Jónsson
Tvær geröir:
KH 800 prjónar munstur eftir
gatakorti og hefir sjálfvirkt
gataprjón (lace) og tvo bandleiðara.
Slétt prjón og brugðið
I BROTHER prjónabókinni eru yfir
1000 munstur og auk þess getið þér út-
búið hvaða munstur, sem yður dettur
i hug, á gatakortin
KH 588 prjónar ekki eftir gatakorti,
en hefirannarssama útbúnaðogKH
800, svo sem sjálfvirkt gataprjón.
Með báðum gerðum er hægt að fá snið
reiknara, þannig að stykkin koma
sniðin úr vélinni.
Verð frá kr. 21.165.00 (kennsla
innifalin).
r
A
Húsavík blómgast
allt og dafnar
— rætt við
lega nokkuð. bað bagar okkur
t.d., að við eigum engan keppnis-
sal fyrir handknattleikinn.
Síðastliðinn vetur tókum við þátt i
þriðju deild meistaraflokks karla
i handknattleik og unnum, en við
getum ekki keppt i annarri deild
vegna salarleysis. Okkur vantar
lika grasvöll handa fótbolta-
mönnunum. Svipað er að segja
um sundfólkið. Við höfum enga
keppnislaug og frjálsiþróttaað-
stöðu vantar lika. Eg vil þó geta
þess að búið er að ákveða stað
undir grasvöll og tvær milljónir
króna ætlaðar til byrjunarfram-
kvæmda i sambandi við hann og
aðstöðu til i'rjálsiþrótta. Sam-
kvæmt áætlun á að byrja á þessu
núna i sumar.
— Þið eigið góða skiðamenn er
það ekki?
— Jú, við eigum góða skiða-
menn i unglingaflokkum og höf-
um litla skiðatogbraut handa
þeim á Skálamel i Húsavikur-
fjalli. Hins vegar versnar i þvi,
þegar menn fara að verða leikn-
ari, þvi að skiðalyftu vantar
handa þeim, sem eru komnir
lengra. Áhugi á skiðaiþróttinni er
samt mikill og almennur.
— Þið eruð að byggja hótel á
Húsavik?
— Það er verið að ljúka við
hótelbygginguna, og það hótel
mun hafa mest gistirými allra
hótela norðanlands. Helztu hlut-
hafar i þvi fyrirtæki eru Húsa-
vikurbær, Kaupfélag Þingeyinga,
Sigtryggur Albertsson, sem jafn-
framt er hótelstjóri og Félags-
heimili Húsavikur. Hótelið er
byggt i tengslum við félagsheim-
ilið og notar aðalsal þess sem
veitingasal. Þarna er um að ræða
tilraun til þess að sameina rekst-
ur hótels og félagsheimilis. Bygg-
ingarkostnaður hótelsins verður
minni fyrir vikið og félagsheimil-
ið nýtist mun betur en verið hef-
ur. Þetta er mjög athyglisverð til-
raun enda fylgjast forráðamenn
félagsheimila annars staðar á
landinu með þessu af miklum
áhuga.
— Gæti þetta ekki orðið úrvals
skiðahótel á veturna?
— Alveg tvimælalaust. Menn
gætu stigið á skiðin við hóteldyrn-
ar og upp i fjall eru ekki nema
nokkur hundruð metrar.
— Er ekki fjörugt félagslif á
staðnum?
— Það er liklega alveg óhætt að
segja það. Þar má t.d. nefna
Leikfélag Húsavikur, sem reynd-
ar fer i leikför til Danmerkur 20.
september og sýnir þar þætti úr
Gullna hliðinu eftir Davið
Stefánsson, á lýðháskólanum að'
Askov. A Húsavik er lika mikið
Framhald á 28. siðu.
Ný sending er komin —
Kynnið yður hina mörgu
kosti
BROTHER PRJÓNAVÉLA
Fullkomnasta prjónavélin
land hafa fiskvinnslustöðvarnar
ekki undan, en hins vegar kemur
fyrir, að ekki er hægt að fullnægja
fiskþörfinni á veturna. Það hefur
gerzt, að róðrarbann hefur verið
sett, á bátana, þegar svo mikið
hefur aflazt, að fiskvinnslustöðv-
arnar hafa ekki haft undan, eða
gripið til þess að fara með fiskinn
til Hriseyjar eða Sauðárkróks.
Þetta eru hvort tveggja nokkurn
veginn árvissir atburðir og hér
þyrfti auðvitað að verða bót til
batnaðar. Af aflabrögðum i sum-
ar er það að segja, að þau hafa
verið sæmileg og grásleppuveiðin
i vor var með ágætum.
— Hvernig hefur viðrað til hey-
skapar hjá ykkur?
— Það var nú heldur kalt fram-
an af sumri, en spretta hefur
samt verið mjög þokkaleg og hey-
skapur gengið vel.
— Má þá að öllu samanlögðu
segja að afkoma manna sé góö á
Húsavik?
— Afkoma fólks er mjög góð,
það er geysimikið byggt eins og
ég gat um og mikið keypt af bil-
um, svo að dæmi sé tekið.
— Þú ert formaður iþróttafé-
lagsins Völsungs. Hvernig er
ástandið i iþróttamálum?
— Það er afskaplega mikið,
sem þarf að gera, þvi að okkur
vantar mikið af iþróttamann-
virkjum. Við reynum að halda
uppi samskiptum við önnur
iþróttafélög, en léleg aöstaöa
heima fyrir háir okkur óneitan-
JÁ —
Á BROTHER
PRJÓNAVÉL!
A Húsavik...
ÞORMÓÐUR Jónsson fréttaritari
Timans á Húsavik leit nýlega viö
hjá okkur á ritstjórnarskrifstof-
unum og auövitaö notuöum viö
tækifærið til þess að spjalia við
hann um mannlifið á Húsavik.
— Þaðan er sömu sögu að segja
og annars staðar af landinu, sagði
Þormóður, allt blómgast og dafn-
ar og atvinna er nóg og vantar
reyndar fólk til framkvæmdanna,
þótt ibúum fjölgi stöðugt. Það
sem stendur okkur mest fyrir
þrifum er húsnæðisleysi. Samt er
mikið byggt eða eins og mannafli
leyfir. Um þessar mundir eru i
smiðum 20 ibúðir i raðhúsum og
20—30 einbýlishús.
Það er lika mikið um að vera i
gatnagerð. Núna er verið að
skipta um jarðveg undir aðalgötu
bæjarins, Garðarsbraut, sem
náttúrlega er kennd við Garðar
Svavarsson, sem fyrstur steig á
land á þeim stað, sem siðar varð
Húsavik. Það á að steypa Garð-
arsbrautina, en á aðrar götur þar
sem umferðarþungi er minni á að
leggja oliumöl samkvæmt tiu ára
áætlun um gerð varanlegra gatna
á Húsavik.
— Hvað er að frétta af sjósókn
og aflabrögðum?
— Frá Húsavik eru gerðir út
einir tólf 20—40 lesta bátar og svo
óvenju mikill fjöldi af trillum.
Þetta hefur verið farsæl útgerð,
enda eru þetta hörkuduglegir
menn, sem standa að þessu. Þeg-
ar aflahrota er og mikið berst á