Tíminn - 26.08.1973, Síða 13
Sunnudagur 26. ágúst 1973.
TÍMINN
13
Þannig skrifar hiö sjálfritandi tæki. En hversu þaö gerist, veröur ekki
reynt að útlista hér, enda myndi þekking vor hrökkva skammt tii þess.
Munum vér því fylgja þeirri guilvægu reglu,, aö fæst orð hafi minnsta
ábyrgð. A þaö má þó benda, að lækiö, sem Kristján R. Jessen stendur
við, er bersýnilega að skrifa einhverjar gaidrarúnir.
hér, vann áður i Sviþjóð og
stundaði þar þessar rannsóknir
með sænskum stúdentum. Fyrir
tveimur árum byrjaði svo
prófessor Jóhann að flytja þessar
rannsóknir hingað heim til ts-
lands til þess að geta unnið að
þeim hér. Þá voru lika að byrja
að koma stúdentar i liffræðiskor-
inni, sem hægt var að láta vinna
að þessum rannsóknum. Það má
þvi segja, að nú sé unnið samhliða
að rannsóknarverkefnum i
Gautaborg, Oxford og Reykjavik,
sinn þátturinn i hverjum stað, til
þess að fyrirbyggja að verið sé að
vinna að þvi sama i mörgum stöð-
um i einu.
— Það er þannig allt, sem til
þess bendir, að þessi visinda-
starfsemi muni færast mjög i
vöxt á landi hér?
— Já, það tel ég alveg vist. Ef
•aðstaða fæst og þeningar til
rannsókna, má telja vist, að þessi
starfsemi eigið mikla framtið
fyrir sér.
-VS
Bjarnarylur
með
VARMAPLAST
plasteinangrun
Verksmiðjan
Armúla 16
bb Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Suðurlandsbraut 6 sími 38640
Hundurinn minn
& ~
Kærkomin öllum hundavinum og
áhugamönnum um rækfun
og meðferð hunda.
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
Kr. 350.00
I bókaverzlunum.
Söluskattur
innifalinn.
Leiðarvísir
um meðferð
hunda
effir
Fyrsta bók sinnar tegundar á (slenzku. Höfundur fjallar m. a.
um hundaval og hundakaup, aðbúnað, tamningu, uppeldi og
margt fleira forvitnilegt. Bókin er prýdd mörgum Ijósmyndum
svo og pennateikningum eftir listakonuna Barböru Árnason.
Stærð: 17x22 cm. Bókin fæst í bókaverzlunum.
Mark
Watson
hinn góðkunna
dýraverndara.
1 14444 %
maiF/m
¥ 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Vatnshita-
dunkar
ttækin eru sigild, upp-
ströngustu kröfur, hafa
egar línur og nýtizkulegt
ávallt fundiö þá stærö
sem hentar heimili yð-
r.
3jjeot
Eldavélar Kæliskápar Frystikistur
RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660
RAFIÐJAN vksturcOtu 11 sími 19294