Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 26. ágúst 1973. Falskur vel- gerðarmaður allt til San Salvador, höfuðborgar tækrahverfi og heimsótti lúxus- E1 Salvador. hótel og skrifstofubyggingar. Samkvæmt sögnum var þetta Hann fór til bænda, er hann hitti góður prestur, já meira að segja úti á landsbyggðinni og ávarpaði óvenju góður prestur. Að visu þá á fyrsta flokks sænsku. Siðan hlaut hann að vera eitthvað hófst hann handa. skrýtinn. Hann gaf nefnilega — Maður sem starfaði við brezka eða svo sagði almannarómur sendiráðið í San Salvador, hefur a.m.k. — öllum fátækum brúð- sagt frá hanastélsboði, sem hinn hjónum, sem hjá honum giftust, þrítugi prestur frá Montreal i tuttugu dollara úr eigin vasa. Kanada, Gilles Denis, hélt gest- 1 tvodaga skoðaði hann sig um i um sinum á einu finasta hóteli E1 Salvador. Hann rannsakaði fá- borgarinnar, stuttu eftir að hann PRESTURINN KOM úr norðri. Hann var öðruvisi en hinir prest- arnir, sem komið höfðu til þessa fátækasta lands Mið-Ameriku. Þessi prestur kom akandi i nýj- um, stórum bandariskum bil, sem þar kanadislar númeraplöt- ur. Sögur um undarlega hegðun hans, höfðu fylgt honum alla leið- ina frá Kanada. Fyrst þvert i gegnum Bandarikin og Mexico, og siðan um Guatemala, Costa Ricaju^icaragua, Honduras, og : • 1' ' ! Faðir José Alas, samverkaniaður föður Denis stjórnar bænastund. í Suchitoto hefur fólkið farið i mótmæiagongur og mótmælt handtöku föður Denis. Aðsögn Aias vill fólkið fá Denis frjálsan svo hann geti haldið áfram hjálparstarfi sinu. I m&2t>*** WjFgnyit æBB UjplBy' " . - V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.