Tíminn - 26.08.1973, Page 36
36
TÍMINN
Sunnudagur 26. ágúst 1973.
Síðustu sýningar hjá
ferðaleikhúsinu
FERDALEIKHÚSIÐ hefur staðiö
fyrir íslenzkri kvöldvöku, fluttri á
ensku, f sumar — fjórða árið i röð.
Kvöldvökur þessar nefnast Light
Nights og hafa verið sérstaklega
uppfærðar til skemmtunar og
fróðleiks fyrir erienda feröa-
menn. Nú eru aðeins þrjár
sýningar á Light Nights eftir á
þessu sumri, og verða þær á
mánudags-, þriðjudags- og mið-
vikudagskvöldið næstkomandi i
ráðstefnusal Hótel Loftleiða, og
hefjast kl. 21.
Framkvæmdastjóri óskast
Góð laun í boði
Framkvæmdastjóri óskast að nokkuð um-
fangsmiklu verzlunarfyrirtæki úti á landi
nú þegar.
Fritt húsnæði, ljós og hili. Bilreiðastyrkur. Kjörið tæki-
færi f'yrir ungan og duglegan mann. Vel kæmi til greina
nokkurra mánaða reynslutimi. Upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf sendist al'gr. Timans sem fyrst
merkt framkvæmdastjóri. 1514.
Meðal atriða á kvöldvökum
þessum eru frásagnir af
draugum tröllum og álfum. Þjóö
sögur eru sagðar, lesið er upp úr
Njálssögu, þjóðlög leikin og
sungin, rimur kveðnar og i
islenzkt langspil kynnt.
Forráðamenn Ferðaleikhússins
eru Halldór Snorrason og Kristin
Magnús Guðbjartsdóttir, sem
einnig er með upplestur og frá-
sagnir á sýningunni, en islenzku
þjóðlögin flytur trióið „Hitt og
þetta”.
—EJ.
Kristin Magnús
Guöhjartsdótlir.
Saab
— Síðustu bílarnir
Af árgerð 1973 er SAAB 96 og 95 uppseldir. EN, ennþá eru til
nokkrir SAAB 99, 95 ha., til afgreiðslu nú þegar.
SAAB árgerð 1974 er kominn á markaðinn og vœntanlegir í
september.
Búast má við að þeir hœkki um ca. 10%.
LÚXUS
Og
oryggi
"“"^BJORNSSONJlC^
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
Brimið brást
ÞETTA er breyting I lifinu og list-
inni, sagði Steingrimur Sigurðs-
son, listmáiari um myndirnar á
málverkasýningunni sem hann
heldur I Casa Nova, nýbyggingu
Menntaskólans við Lækjargötu,
/ A sýning-
unni eru 73 myndir, allt spíunku-
nýjar myndir, sagði Steingrímur.
Flestar eru myndirnar málaðar
við hin nýju heimkynni lista-
mannsins i Roðgúl á Stokkseyri
og gætir þar rikra áhrifa brimsins
og rótsins við ströndina. „Annars
brimaði svo andskoti litið við
Stokkseyri i sumar. Þetta var
ekki nema einn dagur, en þá náði
ég Hka þrem myndum”, sagði
Steingrimur.
Myndina hér að ofan tók Róbert
af listamanninum með eitt verka
sinna, sem hann nefnið „Sökn-
uö”. Myndin sýnir unga stúiku,
sem horfir eftir bátunum, þar
sem þeir eru að búa sig i róður.
Sýningin verður opin daglega frá
14 til 22 til 1. september, nema um
heigar þá verður opið tii klukkan
23. Lokadag sýningarinnar
verður opið til miðnættis.
Þórunn Eiriksdóttir opnar sýningu i Hamragörðum við Hofsvallagötu á
iaugardag. A sýningunni eru 27 málverk, sem Þórunn hefur málað á
siðustu tveimur árum. Þórunnlauk teiknikennaraprófiárið 1970, en hún
hefur ekki haldið opinbera sýningu áður. Málverkasýningin verður
opin daglega frá kl. 4 til 10 og um helgar frá kl. 2 til 10. (Timamynd
Róbert)
Nýr sendiherra
Sovétríkjanna
Nýskipaður sendiherra Sovétrfkjanna hr. Júrfi Alexéévitsj Kiritsjenko
afhenti 23. ágúst forseta tslands trúnaðarbréf sitt að viöstöddum után-
rikisráðherra Einari Agústssyni. Siðdegis þá sendiherrann heimboð
forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum.
Reykjavík, 23. ágúst 1973.