Tíminn - 26.08.1973, Qupperneq 22
22
TÍMEWr^
SunmlcTáguV' 26r. á'é'úst' 1973.'
UU Sunnudagur 26. dgúst 1973
IDAC
Heilsugæzla
Almcnnar upplýsingar um'
læknai-ug lyfjabúúaþjónustuna
i Itcykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarftstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
.sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld-, nætur- og hclgidaga-
varzla apótcka i Keykjavík
vikuna 24. til 30. ágúst verður i
Vesturbæjar Apóteki og Háa
leitis Apóteki. Næturvarzla
verður i Vesturbæjar Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Itcykjavik: Lögrcglan simi,
11166, slökkvilið og
, sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sitpi,
41200, slökkvilið ög
sjúkrabifreið slmi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100/ sjúkrabifreið simi
51.336.
Bilanatilkynningar
Jtafmagn. 1 Reykjavik og;
Kópavogi i sima 18230. 1'
llafnarfiröi, simi 513:16.
Ililavcitubilanir siini 25524
Vatnsveitubilanir slmi 35122
Simabilanir slmi 05
Söfn og sýningar
Listasafn Kinars Jónssonarer
opið daglega kl. 1,30-16.
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1
til 6 alla daga nema mánu-
daga til 15. september. Leið 10
frá Hlemmi.
Ferðafélagsferöir.
Sunnudagur 26. ágúst.
Kl. 9.30 Kálfstindar — Gjá-
bakkahraun. Verð kr. 600.00.
Kl. 13.00 Bláfjallahellar. Verð
kr. 300.00.
Farmiðar seldir við bilana.
Miðvikudagur 26. ágúst kl.
8.00
Þórsmörk.
Ferðaíélag tslands, öldugötu
3, S. 19533 og 11798.
Afmæli
Sunnudag 26. ágúst verður
60 ára Agúst Guðmundsson
prentari. Afmælisgrein um
Agúst mun birtast i næstu Is-
lendingaþáttum Timans.
Hann verður að heiman.
Tilkynning
Dregið hefur verið i
Happdrætti Askirkju, upp kom
no. 1465. Vinningsins sé vitjað
til Oddnýar Waage Skipasundi
37 s. 35824.
Bókabúð og skrifstofa
Máls og
menningar
verða lokaðar mánudaginn
27. ágúst til kl. 1 e.h. vegna
jarðarfarar
Kristins E. Andréssonar
Þegar mótherjarnir hafa verið
þvingaðir til að segja fimm i hálit
er möguleiki fyrir hendi á mörg-
um vinningsstigum ef hægt er að
hnekkja sögninni. I spilinu hér á
eftir spilaði Suður 5 Sp. eftir að
A/V voru komnir i fimm hjörtu.
Vestur spilaði út Hj.-2.
4k S A93
V H A109
+ T G986
4 L AK8
* S 1054 * S enginn
V H G72 V H KD8543
♦ T K753 ♦ T AD4
♦ L G63 * L D1095
A S KDG8762
V H 6
4 T 102
* L 742
Þar sem lauf kom ekki út var
smá von hjá S ef vörninni urðu á
einhver mistök. Hjarta-útspilið
var tekiö á As og litlum tigli spil-
að frá blindum A tók á As. og tók
vel eftir T-7 Vesturs. Það sýndi
jafna tölu i tigli ef um háspil var
að ræða þar. K-10-7 var lika
möguleiki. Nú, Austur spilaði H.
sem S trompaði. Trompin voru
tekin, endað i blindum, og litlum
T spilað. Þetta var stóra augna-
blikið, en A stóðst prófið — vann á
D og hnekkti þar með spilinu. Láti
hann litinn tigul getur S siöar
trompað T og gosi blinds verður
þá frir fyrir niðurkast i laufi.
A skákmóti i Rostov 1896 kom
þessi staða upp i skák Schiffers,
sem hafði hvitt og átti leik, og
Steinitz.
29. Hxf7!! — Rxe5 30. Dxe5!! —
Hxe5 31. Hf8+ og mát i leik.
I Bifreiða-
viðgerðir
Fljótt og vel af hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
|
j Bifreiðastillingin
Grensásvegi 11, simi
i 81330.
Minningarspjöld
MINNINGARSPJÖLD Hvita-
bandsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Jóns
Sigmundssonar Laugavegi 8.
Umboði Happdr. Háskóla ísl.
Vesturgötu 10. Oddfriði
Jóhannesdóttur öldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarspjöld
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá Bókabúð Æskunnar Kirkju
hvoli, Verzluninni Emmu
Skólavörðustig 5, Verzluninni
öldugötu 29 og prestkonunum.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Ástu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560,
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaða rm a nna félagsins á
Selfossi fást á eftirtöldum
stöðum: i Reykjavik, verzlun-
in Perlon Dunhaga 18.
Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 3. A Selfossi,
Kaupfélagi Arnesinga,
Kaupfélaginu Höfn og á sim-
stöðinni i Hveragerði, Blóma-
skála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjoösHringsins fást á
eftirtöldum stööum: Blóma-
verzl. Blómið Hafnarstræti 16.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vestur-
bæjar-Apotek. Garðs-Apotek.
Háaleitis-Apótek. Kópa-
vogs-Apdtek. Lyfjabúð Breið-
holts Arnarbakka 4-6. Land-
spitalinn. Hafnarfirði Bóka-
búð Olivers Steins.
M inn in gars p jöld Félags
einstæðra foreldra fást i
Bókabúð Lárusar Blöndal i
Vesturveri og á skrifstofu
félagsins i Traðarkotssundi 6,
sem er opin mánudaga kl.
17-21 og fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Sigurði M. Þor-
steínssyni Goðheimum 22
simi: 32060. Sigurði Waage
Laugarásveg 73 simi: 34527.
Stefáni Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi: 37392.Magnúsi
Þórarinssyni Alfheimum 48.
simi: 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi:
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld Hátcigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangár-
holti 32. Simi! 22501, Gróu
Guöjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriói
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
,Hliðar Miklubraut 68.
Hallgrimskirlcju (Guðbrandsslofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólalsdóllur, Grellisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, og
Biskupsslofu, Klapparstíg 27.
Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði. Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboð
Vesturveri............. 17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9...........11915
Hrafnistu DAS
Laugarási..............38440
Guðna Þórðarsyni gullsmið
Laugaveg 50a.......... 13769
Sjóbúðinni Grandagarði. 16814
Verzlunin Straumnes
Vesturberg 76,. ......'. 43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8.......... . 13189
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi........... 40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firði................. 50248.
Frá Kvenfélagi Hreyfils/
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi: 36418, hjá Rósp
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130simi: 33065,hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Minningarkort Styrktárfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Arbæjarblóminu
Rofabæ 7, R. Minningaþúð-
inni, Laugavegi 56, R. Bóka-
búð Æskunnar, Kirkjuhvoli
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4, R. Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafn-
arstræti 22, R. og á skrifstofu
félagsins Laugavegi 11, i sima
'R941.
Minningarkort Ljósinæðra-
félags. ísl. fást á eftirtöldum
stöðum Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingar-
heimili Reykjavlkur, Mæðra-
búðinni, Verzl. Holt, Skóla-
vörðustig 22, Helgu Nielsd.
Miklubraut 1 og hjá ljós-
mæðrum vjðs vegar um
landið. V
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar, eru afgr. i verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3. Bókabúð Æskunnar
flutt að Laugavegi 56. Verzl.
Emma Skólavörðustig 5.
Verzl. öldugötu 29 og hjá
Prestkonunum.
Útför eiginmanns mins
Kristins E. Andréssonar
magisters
verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 27.
ágúst kl. 10,30.
Þóra Vigfúsdóttir
Maðurinn minn
Snæbjörn Eyjólfsson
frá Kirkjuhóli, Grettisgötu 38 b
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28.
ágúst kl. 10:30 fyrir hádegi. Blóm vinsamlega afþökkuð,
en þeim, sem vildu minnast hans er bent á hjartavernd.
Sigriður Jónsdóttir.