Tíminn - 26.08.1973, Side 28

Tíminn - 26.08.1973, Side 28
28 TÍMINN Sunnudagur 26. ágúst 1973. Skoðanakönnun ákveðin í Vest- f jarðakjördæmi TK'Reykjavik. — A kjör- dæmisþingi Framsóknar- manna i Vestfjaröakjördæmi var samþykkt, aö skoðana- könnun skuli fara fram í kjör- dæminu sem undanfari aft ákvörðun fra mboöslista Framsóknarflokksins f Vest- fjarðakjördæmi við næstu al- þingiskosningar. Eins og frá hefur verið greint i blaðinu var kjör- dæmisþing Framsóknar- manna i Vestfjarðakjördæmi haldið að Klúku i Bjarnarfirði dagana 11. og 12. ágúst. Þingið hófst með yfirlitsræðum al- þingismannanna Steingrims Hermannssonar og Bjarna Guðbjörnssonar. Umræður urðu miklar og góðar, bæði um þjóðmál og flokksmál. Að nefndastörfum loknum voru samþykktar ályktanir bæði á sviði stjórnmála al- mennt sem greint verður frá siðarog um flokksstarfsemina i kjördæminu. Var m.a. sam- þykkt, að skoðanakönnun skuli fara fram fyrir næstu al- þingiskosningar. Halldór Kristjánsson, bóndi á Kirkjubóli, var endurkjörinn formaður kjördæmissam- bandsins. Aðrir i stjórn sam- bandsins eru Gunnlaugur Finnsson, Guðmundur Sveins- son, Guðmundur Sigmundsson og Karl Loftsson. Kirkjubyggingadagur Árbæjar prestakalls í dag 1 DAG sunnudag — veröur fyrsta skóflustungan tekijn að hinni nýju kirkjubyggingu i Arbæjarhverfi. Byggingin mun standa við Rofabæ rétt vestan við barna- skólann. Athöfnin á kirkjugrunni hefst i dag kl. 11,00 f.h. með þvi að sunginn verður sálmur, en siðan mun sóknarpresturinn, séra Guð- mundur Þorsteinsson, taka fyrstu skóflustunguna og þar á eftir flytja stutt ávarp. Eftir hádegi verður skrúðganga um hverfið og staðnæmzt við Arbæjarkirkju, þar sem ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá. Það að segja ef veður verður gott. ' Teikningin, sem hér fylgir, er af hinni fyrir- huguðu kirkjubyggingu' , sem Arbæingar ætla að byrja að safna til með skemmtanahaldi, merkjasölu og öðru nú i dag. IGNIS ÞVOTTAVÉLAR RAFIÐJAN — VESTURGOTU 11 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660 Viljum kaupa ógölluð frimerki i lausu, sjaldgæfa hluti, söfn eða allt i háum gæðaflokki. Hafið samband við fram- kvæmdastjóra okkar hr. Arn- rup á Hótel Sögu i Reykjavik á meðan Islandia 73 stendur yfir. POSTILJONEN AB Malmö Sweden Intcrnational Stamp-Auction rSprunqu- viðgeröir Nú fæst varanleg þétting á stcinsprungum með Silicon Hubber þéttiefnum. Við not- um eingöngu þétticfni, sem veita útöndum, sem tryggir, að steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti Silicon (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum cfni gegn póstkröfu. ÞÉTTITÆKNI H.F. HúsaþóUiiij>ar Vrrktakar Kfnissala .Slmi 2-53-66 Pósthólf 503 TrygRvaRötu \ É JrjrjrjrÆÆÆÆÆÆÆjrÆÆÆ ------í ZZMBjp Framkvæmir: & Járnsmíði - Rennismíði - Álsmíði Vélaverkstæðið Véltak hfl Dugguvogur21 - Sími 86605 - Reykjavík o Húsavík tónlistarlif, enda er ágætur tón- listarskóli á staðnum. Þar er lika karlakór, lúðrasveit og kirkjukór. Undanfarin ár hafa tékkneskir tónlistarmenn komið til liðs við okkur. Þeir hafa komið þangað þrir og verið eitt til tvö ár i senn og lifgað mikið upp á hljómlistina þótt ekki skorti heldur ágæta is- lenzka tónlistarmenn. Þá má lika nefna kvenfélagið, iþróttafélagið Völsung og Æskulýðsfélag Þjóð- kirkjunnar og er þó langt frá þvi allt upp talið. — Hvað er um heilbrigðisþjón- ustuna að segja? — Hjá okkur eru að jafnaði 4-5 læknar, svo að við búum allvel i þvi efni. A staðnum er lika heil- brigðismiðstöð og nýtt og gott sjúkrahús með 65 sjúkrarúmum. Hins vegar var ekki gert ráð fyrir svona mörgum læknum, þegar húsið var hannað, svo að þröngt er um þá og þyrfti reyndar nauð- synlega að byggja nýtt hús undir heilbrigðismiðstöðina, þar sem gert væri ráð fyrir sérfræðingum eins og augnlækni og tannlækni. Við höfum þó sérfræðing þar sem er Arni Arsælsson yfirlæknir sjúkrahússins, en hann er sér- fróöur i almennum skurðlækning- um. Þá finnst mér lika að nauð- syn beri til að reist verði elli- heimili. A Húsavik ætti lika að vera hægt að koma upp heilsu- brunni, þvi að inni i bænum er borhola, sem ekki var hægt að nýta til uphitunar húsa þegar til kastanna kom, af þvi að i henni reyndist vera salt vatn, tiu þús- und ára gamalt, en hins vegar ætti að vera hægt að nota hana sem heilsulind. Þetta hefur Hka komið til umræðu meðal bæjar- búa, þótt ekki sé ákveðið, hvort i þetta verður ráðizt. Heitt vatn til hitunar húsa fáum við um 18 kiló- metra vega frá Hveravöllum i Reykjahverfi. Hitaveitan hefur 18 daga ferð til AAallorca Lagt af stað 8. september Framsóknarfélögin I Reykjavik gangast fyrir hópferð til Mall- orca 1 september. Lagt verður af stað frá Keflavik kl 8 50 ár- degis 8. september og komið til Kaupmannahafnar kl 12 40 Dvalizt verður I Kaupmannahöfn eina nótt og farið þaðan til Mallorca 9. september kl. 8 árdegis. Dvalið verður á hótelum eða í íbuðum eftir vali fólks i 15 daga. Flogið verður aftur til Kaup- mannahafnar 23. september og staðið þar við 1 tvo daga Hótelin, semum er að velja eru Obelisco og Concordia á Arenal- ströndinni. ibúðirnar eru á Trianon á Magaluf-ströndinni . Allar upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, simi 24480. Nauðsy.nlegt er að fólk hafi samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Upplýsingar um aðrar ferðir á vegum Framsóknarfélaganna svo sem til London i kringum 25. -ágúst, og Kaupmannahafnar um 4. september. v_______________________________________________/ r Héraðsmót d Snæfellsnesi 26. ógúst Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Röst Hellissandi sunnu daginn 26. ágústkl. 21. Einar Ágústsson utanrikisráðherra flytur ræðu um utanrikismál og 'andhelgismál. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur undirleikari ólafur Vignir Albertsson ^ Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi._ , -------------------------------------------N Héraðsmót ó Hvolsvelli 8. september V. r Framsóknarfélögin i Rangárvallasýslu halda héraðsmót að Hvoli laugardaginn 8. sept kl. 21. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Gissurs Geirs leikur. Nánar .auglýst siðar. ___________________________/ Kjördæmisþing framsóknarmann í Norður landskjördæmi vestra Kjördæmisþingið verður haldið að Húnavöllum laugardaginn 8. september og hefst kl. 10 árdegis. J reynzt ágætlega og má heita að hún sé i hverju húsi. — Er Húsavik ekki vel i sveit sett sem ferðanannastaður? — Bærinn er ákaflega vel til þess fallinn, þvi að i nágrenni hans eru staðir á borð við Mý- vatnssveit, Asbyrgi, Dettifoss, Hljóðakletta og Jökulsárgljúfur, svo að nokkuð sé nefnt. Ferða- menn gætu þá komið á bilum eða meö flugvélum, haft aðsetur á Hótelinu og farið i ferðir um ná- grennið. I grennd við Húsavik eru lika margar skemmtilegar gönguleiðir. Þeir sem hafa áhuga á náttúrusögu landsins gætu t.d. skoðað Hallbjarnarstaðakamb, en þar eru mjög merkileg forn skeljalög. Þannig má segja, að Húsavik standist allar þær kröf- ur, sem menn gera til ferða- mannabæjar, sagði Þormóður að lokum. HHJ gjöfin sem allir kaupa hringana hjá MJkUAÖm Skólavörðustíg 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.