Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 26.08.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 26. ágúst 1973. TÍMINN 25 Eyjapistill. Bænarorð 22.35 Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 27. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og for- ustugr. landsm.bl) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þorgrimur Sigurðs- son flytur (alla v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir leikfimikennari og Arni Elfar pianóleikari. Morgun- unstund barnanna kl. 8.45: Þorlákur Jónsson heldur áfram að lesa þýð- ingu sina á sögunni um „Börnin i Hólmagötu” eftir Asu Löckling (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: New Riders og The Purple Sage flytja. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Kammersveit hollenzka út- varpsins leikur Forleik i F- dúr eftir Myslivacek og Sinfóniu i D-dúr op. 5 nr. 2 eftir Stamitz / Promenade- hljómsveit leikur Sinfóni- ettu nr. 2, tvo þætti úr hljómsveitarverki og „Interplay” eftir Morton Gould. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: „óþekkt nafn” eftir Finn Söeborg. Þýðandinn, Halldór Stefánsson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Robert Szidon leikur Pianósónötu i es-moll eftir Skrajabin. Felicia Weathers syngur ungversk þjóölög i útsetningu Kodálys. Georg Fischer leikur á pianó. Filharmoniusveitin i London leikur „Hungaria”, sinfóniskt ljóð eftir Liszt, Bernard Haitink stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir og tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag flyt- ur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Ö. Stephensen leiklistarstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Ævintýr i austurvegi. Guðrún Guðjónsdóttir flytur fyrri ferðaþátt sinn frá Sovétrikjunum. 20.45 Félagsleg viðhorf min. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur þýðingu sina á fyrirlestri eftir brezka hagfræðinginn John Maynard Keynes. 21.10 Tónlist eftir Saint-Saens. Yehudi Menuhin og hljóm- sveitin Philharmonia leika Introduction og Rondo Capriccioso op. 28 og Havanaise op. 83. 21.30 Útvarpssagan: „Verndarenglarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Gúðlaugsdóttir les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Úr h e i m a h ö g u m . G i S 1 i Hjörleifsson bóndi i Unnars- holtskoti greinir frá tiðind- um úr Hrunamannahreppi i viðtali við Gisla Kristjáns- son ritstjóra. 22.40 Hljómplötusafnið, i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. - iBiiiil I Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Undir Jökii. Kvikmynd, gerð af Sjóavarpinu, um þjóð- sagnafjallið SnæfellsjökL'' og mannlif og menningu i sveitunum við rætur hans. Umsjón og kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Aður á dagskrá 6. mai siðastliðinn. 17.30 Eyjakvöld. Hópur lista- fólks frá Vestmannaeyjum leikur og syngur og flytur gamanmál i sjónvarpssal. Áðurádagskrá 13. mai 1973. 18.05 Flugdrekinn. Frönsk barnamynd. Myndin greinir frá nokkrum frönskum börnum, sem finna flug- dreka, og við hann er fest bréf frá kinverskum dreng i Peking. Þau ákveða að komast i samband við bréf- ritarann og tekst það eftir mikil ævintýri. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. 19.25 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Heimskaut 7. Fram- haldsmynd um ferðalag sjö ungra Kanadamanna. 3. og siðasti þáttur. í Suður-Ame- riku.Þýðandi Gylfi Pálsson. I fyrri þáttunum tveimur var rakin ferðasaga sjö- menninganna yfir Atlants- haf, um Grænland og Island og loks Frakkland. 21.15 Teiknimyndir Tvær stuttar, bandariskar mynd- ir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 21.30 t fjötrum hafsins.Fram- haldsleikrit, byggt á skáld- sögu eftir August Strind- berg. 3. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Borg og Maria trúlofast, en sambúð þeirra gengur skrykkjótt. Borg fær aöstoðarmann til að hjálpa sér við veiðieftirlitiö, og hann kemst brátt i kunning- skap viö Mariu. Veiðarnar bregðast um sumarið, en loks kemur þó i ljós, aö kenningar Borgs um sildar- göngurnar voru á rökum reistar. Honum er þó ekki þakkaður sá árangur, sem næst. 22.20 Að kvöldi dags. Séra Þorbergur Kristjánsson. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 27. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Tvær söngkonur frá Akureyri. Þuriður Bald- vinsdóttir og Lilja Hall- grimsdóttir syngja innlend og erlend lög. Undirleikari Soffia Guðmundsdóttir. 20.40 Þessi blessaöur auli. Brezkur gamanleikur eftir Henry Livings. Aðalhlut- verk Bryan Pringle, Roy Kinnear og Derek Francis. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Leikurinn gerist i litilli viötækjaverzlun. Þar vinn- ur sjónvarpsviðgerðarmað- ur, sem ekki þykir stiga i vitið, en er þó vel metinn af félögum sinum. Þó kemur það fyrir, að honum þykir virðingu sinni misboðið. 21.30 Ekki veröur feigum forðað. Kanadisk kvikmynd um þriggja vikna timabil i lifi barnmargra fjölskyldu. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.30 Dagskrárlok. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Jóhann G. í efsta sæti — 10 d toppnum 25/8 ÓV—Reykjavik: 1 fyrsta skipti frá þvi að islenzka hljóðvarpið fór að reikna út listann yfir tiu vinsælustu lög vikunnar, er nú is- lenzkt lag i efsta sæti. Það er „Don't Try to Fool Me" Jóhanns G. Jóhannssonar. Sú plata hefur hlotið einróma lof lærðra og leikra og ekki aðástæðulausu. 1 þriðja sæti listans frá i gær er annað is- lenzkt lag, „Minning um mann" Gylfa Ægissonar, flutt af Log- um, en þriðja islenzka lagið,/Þú vilt ganga þinn veg" með Einari litla Ólafssyni, sem kynnt var um siðustu helgi, hefur fall- ið aftur út af listanum. „Tiu á toppnum" laugardaginn 25. ágúst eru þá eftirtalin lög 1. (3) Don't Try to Fool Me.......Jóhann G. Jóhannsson 2. (7) Yesterday Once More................Carpcnters 3. (4) Minning uin mann .......................Logar 4. (6) Skweeze me, Pleeze me...................Slade 5. ( -) Kill'em At the Ilot Club Tonite........Slade 6. (2) Going Ilonie.........................Osnionds 7. (1) YoungLove.......................Donny Osinond 8. ( -) Free Electric Band...........Albert Hammond 9. ( -) LiveOnMars.......................David Bowie '0. (8) Jennv Jennv...........................Kincade Af listanum féllu lögin Sec My Baby Jive (Wizzard), Money (Pink Floyd), Rubbcr BuIIets (10. C.C.), We’re an American Band (Grand Funk Railroad), Þú viit ganga þinn vcg (Einar Ólafsson). Ný lög á listanum eru: 11. TheDcanandl...................................10.C.C. 12. Ramblin ’Man.....................Allman BrothersBand 13. RisingSun..............................Medicine Head 14. Touch Me In the Morning ..................Diana Ross 15. Billion Dollar Bbies ....................Alice Cooper Spurning vikunnar er: Hvers lenzkur er Alice Cooper? Byggingamenn athugið Vegna flutnings frá Laufásvegi 8 að Hall- veigarstig 1 verða skrifstofurnar lokaðar miðvikudaginn 2í). þ.m. Trésmiðafélag Ileykjavikur, Lifeyrissjóður byggingamanna, Samband byggingamanna, Verðskrá húsasmiða. Við voljum runW það bonjar aig % PIHltal - OFNAR H/F, < , Siðumúla 27 . Reykjavík !_td Simar 3-55*55 og 3-42-00 Trúlofunar- S HRINGIR & Fljót afgreiösla Níó Sent i póstkröfu GUUMUNDUR <& ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður >>? ^ Bankastræti 12 / Timinn er 40 sfðurj 4 alla laugardaga og . \ sunnudaga. — >\ Askriftarsiminn er 1-23-23 VÖRUBÍLAR árg: ’(>(» SCANIA VABIS ’5(! m/80Super vélog hásingu og drifi ’7(> árg: ’71 VOLVO F8(i iii/riutningshúsi árg: ’(>(> VOI.VO F85 árg: ’(>!( MAN 13230 árg: ’(>8 M-BENZ 1413 árg: ’<>5 M-BENZ 1418 m/lyfliliásingu árg: ’(>8 M-BENZ 1013 m/föstum palli og segli árg: ’<>5 FORD TRUDER Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum vörubif- reiða. Bílasalan 7Jðs/oð SiMAR 19615 1B065 Borgartúni i, Reykjavík. Box 4049 Black Grass/Black Grass Freddie King/Woman across the river l.eonard Bernstein/Music for the Theater John Kntwistle’s/Memorv of Rock & Koll Isac llaves/l.ive al the Sahara Tahoe Van Morrison/llard nose the highway Kolling Stones/Out of our heads Sly and the family Stone/Fresh Jim Uorn/Jim's llorns Soul Makossa C'riah llVep / Live Beatles/allar Al Green ./ Call Me ' J.J.Cale/Really Blue Mink/ Blue Mink ass/Black Grass Cat Stevens / Foreigner i across the river Albert llamniond / Free Electric Band ic for the Theater Richard :!)avis Trio. / Song for Wounded Knee rv of Kock & Koll Boh Dylun / Pat Garett & Billy the Kid. he Sahara Tahoe (Juincy Jones / A'ou’ ve got it bad girl 1 nose the highway Creedens Clearwater Revival / allar /Oul of our heads Kay Conniff '/r I can see clearly now . nilv Stone/Fresh l.eoíi Kussél-/ Kussel live orn/Jim s llorns D.J. Kogers / I). J. Kogers f jpGudjóttssonhf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.