Fréttablaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 32
2 24. september 2004 FÖSTUDAGUR                    ! "!#$%%& $%                                         !"#$#$    % % '((  ) # * #+,-! .,(   /    0    )1 ,     Mínus - verk í vinnslu Ísland 2004. Heimildamynd. Höfundur: Frosti Runólfsson. Sýnd fös. kl. 16:00 og 22:00. Áhöfn íslensku hljómsveitar-innar Mínus er fylgt á tónleik- um, á ferðalagi og í daglega lífinu. Sveitin hefur stundum verið um- deild og vílar ekki fyrir sér að fara eigin leiðir. Höfundurinn vann upptökuvél í fyrstu verðlaun á vegum stuttmyndakeppni Skjás 1 og Hins hússins og hefur síðan notað hana í miklu mæli til að gera stuttmyndir og myndbönd. Rocket Brothers Danmörk 2003. 90 mín. heimildamynd. Höfundur: Kasper Torsting. Sýnd lau. kl. 22:00 og sun. kl. 16:00. Fjallað um um aðferðir og sköp-unarferli dönsku rokksveitar- innar Kashmir. Myndin fékk sérstök verðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Óðinsvéum 2004. Höfundurinn úskrifaðist úr handritadeild Danska kvikmynda- skólans 2001 og hefur m.a. gert heimildamyndina „Hr. Vinterberg & Mr. Bowieî, um danska leik- stjórann Thomas Vinterberg og rokkgoðið David Bowie, og einnig unnið í Zimbabwe og Afghanistan. Bestu kveðjur, Bernharður (Hälsningar och kramar, Bernhard). Sví- þjóð 2004. 30 mín. heimildamynd. Sýnd í „Directorís Choice“ laug. kl. 16:00 og mán. kl. 14:00. Bernharður er aldraður maðurmeð krabbamein sem biður unga kvikmyndagerðarkonu að gera heimildamynd um dauða sinn. „Bestu kveðjur, Bernharð- ur“ er hrollvekjandi nærmynd af sérstæðri persónu sem gefur ekkert fyrir umhyggju, sorg, sam- úð og önnur mannleg gildi. Jámennirnir (The Yes Men). Bandaríkin 2004. 80 mín. heimildamynd. Háskólabíó mán. kl. 21. Myndin var frumsýnd fyrr áþessu ári og hefur hlotið afbragðs viðtökur áhorfenda enda er þeim komið í opna skjöldu. Fylgst er með tveimur prökkurum sem láta reyna á heilindi og hug- myndaheim fólks í viðskiptalífinu og sérstaklega innan Heimsvið- skiptastofnunarinnar (World Tra- de Organisation, WTO). Faðir við son (Isältä pojalle). Finnland 2004. 70 mín. heimildamynd. Leikstjórinn Visa Koiso-Kanttila fjallar um bernsku og fullorðinsár og erfið samskipti feðra og sona og tekur á þessu al- varlega viðfangsefni með all- nokkrum svörtum húmor. Myndin fékk Risto Jarva-verðlaunin sem besta finnska heimildamyndin á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni í Tampere í ár. Kjarnadrykkur (Elixir). Svíþjóð 2004. 26 mín. stutt- mynd. Sýnd lau. kl. 20:00 og mán. kl. 12:00. Fjögur börn innflytjenda í Svíþjóð drekka úr sömu gos- dós og breytast óvænt í dæmi- gerða Svía með lítil tippi sem ekki þora að svindla sér far í jarðlest- inni. Leikstjórinn er Babak Najafi, Írani sem sest hefur að í Svíþjóð og útskrifaðist frá Dramatiska Institutet. Höfundur- inn fékk Bo Widerberg-styrkinn í ár. Guli merkimiðinn (Det gula märket ). Svíþjóð 2004. 6 mín. stuttmynd. Höfundur: Jan Troell. Sýnd lau. kl. 12:00 og þri. kl. 14:00. Samkvæmt ESB reglum fráBrussel verður nú að merkja allt búfé, skrá og rannsaka. Höf- undurinn stillir upp andstæðunum sveitasælu og reglugerðarverki Evrópusambandsins. Jan Troell er einn þekktasti kvikmyndagerð- armaður Svía (Her har du dit liv, Utvandrarna, Hamsun). Hann verður gestur á Nordisk Panorama. Rubber Soul Júgóslavía 1998. 3 mín. Í Balkan-dag- skrá laug. kl. 12:00 og mán. kl. 16:00 Margar sveitir hafa hermt eftir Bítlunum bresku en í kvikmyndinni Rubber Soul er um „endursköpun“ laga þeirra að ræða því hljómsveitarmeðlimir gerðu heila plötu byggða á óþekktum Bítlalögum! Hinir og þessir titlar og tilvísanir úr sögu Bítlana voru gerð að lagaheitum og lög samin við í anda titlanna. Við lagasmíðar og upptökur voru notuð hljóðfæri og græjur frá sjö- unda áratugnum. Útkoman er áhugaverð fyrir alla eilfíðarbítla. N O R D I S K PA N O R A M A - 1 1 S Ý N I S H O R N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.