Fréttablaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 39
11 ÚTBOÐ Óska eftir bílskúr til leigu, snyrtileg um- gengni, ekki bílaviðgerðir. Uppl. í s. 867 8660. Sumarbústaður óskast á góðu verði, má þarfnast aðhlynningar eða verulegr- ar lagfæringar, í Grímsnesi, Þingvalla- sveit eða nærliggjandi svæði. S. 562 8811. Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu, með innkeyrsludyrum 50-100 fm. Æskileg staðsetning: Skemmuvegur, Smiðjuveg- ur eða nágrenni. Uppl. í s. 898 3206. Geymsluhúsnæði. Móttaka hafin á hlut- um til vetrargeymslu t.d. hjólhýsi, tjald- vagnar osfr. Geymum flest allt. Staðfest- ið eldri pantanir, fastakúnnar hafa for- gang, pantið afhendingartíma, einnig nokkur pláss fyrir nýja viðskiptavini. Garðafell ehf s. 892 4730. Tökum tjaldvagna, fellihýsi og bíla í geymslu. Uppl. í s. 895 5792. Tökum tjaldvagna í geymslu, upphitað húsnæði. Uppl. í s. 865 1166. Gistiheimili Halldóru, Kaupmannarhöfn www.gistiheimilid.dk, S. 0045- 24609552. Til leigu stúdíóíb. í miðbæ Rvk m. öllum húsbún. Fyrir 2 - 4. Sérinngangur. 1 nótt eða fl. S. 897 4822. Stjörnugrís hf. óskar eftir kjötskurðar- mönnum. Góður starfsandi og góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. gefur Hilmar í síma 895 9600 milli 8-12. Óska eftir samstarfsaðila við að reka lít- ið járniðnaðarfyrirtæki. Leita að manni sem hefur reynslu af byggingarstarf- semi og hefur áhuga á að starfa í Ví- etnam. Kunnátta í ensku og vietnöm- sku er nauðsynleg. Svör sendist á Fréttablaðið merkt: “Samstarfsaðili” Símaþjónusta Rauða Torgsins vill kaupa “spennandi” upptökur kvenna, 2-5 mín. að lengd. Við greiðum kr. 17.253,- fyrir hverja samþykkta upptöku. Þú færð frekari uppl. og hljóðritar allan sólarhr. í s. 535 9969. American Style Í Kópavogi óskar eftir hressum starfs- manni í afgreiðslu. Um er að ræða framtíðarstarf í reglulegri vaktavinnu. Leitum að einstaklingi sem hefur góða þjónustulund, er 18 ára eða eldri og er áreiðanleg/ur Uppl. veittar alla daga í s: 892-0274 milli 09-15 (Herwig). Um- sóknareyðublöð einnig á americans- tyle.is Óska eftir að ráða vana manneskju í sal, 12 tíma vaktir á kaffihúsi. Einnig vantar vana matráðsmanneskju á kaffi- hús/veitingastað. Uppl. síma 898 1779. Ragnar. Sófalist Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa seinni part dags, mánudaga til fimmtu- daga. Uppl. í s. 568 7135 & 692 8022. Sveitafólk ! Okkur vantar einstaklinga vana sveita- vinnu til byggingarframkvæmda á höf- uðborgarsvæðinu. Næg verkefni framundan. Uppl. í s. 896 1018 eða 696 7080. Smiðir - Verkamenn. Vantar menn vana utanhússklæðningu t.d. frá Áltak. Ágúst og Flosi ehf í Reykjavík. Uppl. í s.862 8475. Aktu-Taktu óskar eftir duglegu, hressu og áreiðanlegu starfsfólki bæði í al- menn afgreiðslustörf og á grill. Um er að ræða full störf og hlutastörf. Um- sækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Umsóknareyðublöð eru á Aktu- Taktu Skúlagötu, Garðabæ og á heima- síðu www.aktutaktu.is Smurstöð Vanur maður á smurstöð óskast sem fyrst, helst vanur hjólbarðaviðgerðum líka. Uppl í s 562-6066. Vantar traustan starfskraft í kvöld- og helgarvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lág- marksaldur 18 ár. Upplýsingar í síma 567 2880 á virkum dögum. Bréfberar óskast í hressandi útistörf. Ís- landspóstur leitar að bréfberum til star- fa í Garðabæ. Um er að ræða hlutastörf eða heilsdags störf. Aðeins unnið á virk- um dögum. Nánari upplýsingar veitir Freydís að Garðatorgi 5, 2. hæð og í síma 565 6785. Íslandspóstur óskar að ráða bréfbera í Reykjavík 101, Grafarvog, Árbæ, Breið- holt og Garðabæ. Um er að ræða hluta- störf eða heilsdagsstörf. Hentar einnig skólafólki með tilliti til stundatöflu. Ald- urstakmark er 16 ár. Aaðeins unnið virka daga. Nánari upplýsingar eru veitt- ar í síma 580 1000 kl. 08 til 17 virka daga. STEINSTEYPUSÖGUN! Vantar starfs- mann í steinsteypusögun og kjarnabor- un. Helst vanan. Uppl. í síma 893 3236 Vanur kokkur óskast á togbát sem gerð- ur er út frá Reykjavík. Uppl. í s. 693 1760. Vélfræðingur með meirapróf óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. í s. 557 8124 eða 616 2568. AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. OA fundur Tjarnargötu 20, gula húsinu, laugardaga kl. 11:30. Móttaka nýliða 10:30. www.oa.is Einhleypur fertugur karlmaður vill kynn- ast yngri konu, með samband í huga, þjóðerni ekki atriði, svar sendist frétta- blaðinu merkt “131”. Vilt þú hjálpa fátæku barni til mennta? ABC barnahjálp www.abc.is Sími 561 6117. Viltu gerast stuðningsforeldri? ABC barnahjálp www.abc.is Sími 561 6117. Tilkynningar Einkamál Fundir Atvinna óskast Atvinna í boði Gisting Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir Útboð á bifreiðum frá varnarliðinnu, ásamt öðrum tækjum og bifreiðum verður haldið laugardag 25 sept. kl. 10 til 15 að Hraungörðum fyrir ofan Álverið í Hafnarfirði. Bílasalan-Hraun s. 5652727 Geymslusvæðið s. 5654599. Útboð Smiðir, verkamenn og vanir vélamenn Skuggahverfi Getum enn bætt við okkur mannskap. Vantar smiði, verktaka eða smíðagengi ásamt verkamönnum næg vinna framundan. Upplýsingar veitir Arinbjörn í síma 822-4430. Hringbraut Óskum eftir vönum manni á skotbómulyftara ásamt verkamönnum. Upplýsingar veitir Höskuldur í síma 822-4411. Hans Pétur Jónsson, löggildur fasteignasali Mjódd VANTAR - VANTAR 1: Vantar 2ja herb. í Mosfellsbæ 2: Vantar raðhús eða lítið einbýli með stórum bílskúr helst á svæði 112,113,270 annað kemur til greina 3: Raðhús á tveimur hæðum með bílskúr á svæði 109,110,112 eða 113. Ingi Már Grétarsson 821 4644 ingim@remax.is ATVINNA FASTEIGNIR Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínu hverfi, virka daga eða um helgar. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7590 Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigur- liðinu þá endilega hafðu samband við okkur. VIRKIR DAGAR: 221-15 Kríuás 101-07 Skólastræti Ingólfsstræti Bankastræti Amtmannsstígur Lækjargata 200-50 Álfabrekka Þverbrekka Hlaðbrekka Nýbýlavegur 260-10 Lágmói Starmói Kjarrmói Lyngmóar UM HELGAR: 101-06 Grundarstígur Hellusund Spítalastígur 101-15 Klapparstígur Skúlagata Vatnsstígur Veghúsastígur 101-29 Fossagata Hörpugata Reykjavíkurv. Skerplugata Þjórsárgata Þorragata 101-53 Miðstræti Þingholtsstræti 104-14 Drekavogur Hlunnavogur Njörvasund Sigluvogur 200-18 Melaheiði Tunguheiði Álfhólsvegur 220-01 Flókagata Herjólfsgata Klettagata Langeyrarvegur Skerseyrarvegur 210-07 Efstilundur Hörpulundur Þrastarlundur Gígjulundur Aukablöð 101-24 Ránargata 105-07 Flókagata 107-12 Fornhagi Kvisthagi Neshagi Á SUNNUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.