Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 30
Þegar þú ert að ferðast og þarft nauðsynlega að líta á kort- ið þitt, settu það þá inn í dagblað og skoðaðu það þannig. Þá líturðu ekki eins asnalega út. Einnig heldur fólk að þú sért innfædd(ur) og lætur þig í friði. Úrval-Úts‡n Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 www.urvalutsyn.is Madrid er ein fjörugasta og fjölskrú›ugasta borg Evrópu og i›ar af mannlífi nótt sem n‡tan dag. Frábært skemmtanalíf, spennandi verslanir, menning og listir – Madrid er borg fyrir flig. Madrid Borgin sem kann að lifa 7.–10. okt. Beint leig uflug netverð á mann í tvíb‡li á Hotel Gran Versalles. Flugsæti: 29.900 kr. – skattar innifaldir. 44.980* kr. Ver›dæmi: * Innifali›: Beint flug, skattar, gisting m/morgunver›i í 3 nætur og íslensk fararstjórn. Ekki innifali›: Ferðir til og frá flugvelli, 1.700 kr. fram og til baka. ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 59 01 0 9/ 20 04 www.baendaferdir.is s: 570 2790 K Y N N T U Þ É R S É R F E R Ð I R F E R Ð A Þ J Ó N U S T U B Æ N D A K Ö -H Ö N N U N /P M C Gönguskíðasvæðið í Seefeld í Austurríki er fyrsta flokks, brautir samanlagt 250 km og henta jafnt byrjendum sem lengra komnum. Hótel er í háum gæðaflokki. Þar er fjölbreyttur matseðill og þægileg herbergi. Örstutt er í glæsilega sundlaug sem býður upp á gufubað, sauna, hvíldarherbergi og margt fleira. Göngu- 5. - 12. mars 2005 skíðaferð Fararstjóri: Íris Marelsdóttir sjúkraþjálfari. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk okkar í síma 570 2790. til Austurríkis Skemmtileg blanda af hollri hreyfingu og dekri. Bankastræti 10 + Sími 562 23 62 + info@exit.is + www.exit.is Færð þú MasterCard Ferðaávísun? Að vinna að sjálfboðastörfum er gott tækifæri til þess að læra tungumál og kynnast framandi menningu. Dvölin hefst á málanámi og undirbúningi fyrir störf hjá hjálparstofnunum, þjóðgörðum og við samfélagsþjónustu. Guatemala, Costa Rica, Su›ur Afríka og Perú Taktu flugið flugfelag.is | 570 3075 | hopadeild@flugfelag.is Komdu hópnum þínum á óvart! Við gerum hópnum þínum frábær ferðatilboð til allra áfangastaða okkar innanlands og til Færeyja. hopadeild@flugfelag.is (Lágmarksfj. er 10 manns.) Skíðagöngur í fjallasölum austur- rísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipu- leggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er viku- ferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról. Þar er fyrsta flokks skíða- göngusvæði og gist verður á fjög- urra stjarna hóteli sem er þekkt fyrir góðan mat og lipra þjónustu. Íris Marelsdóttir, yfirsjúkraþjálf- ari á Reykjalundi, er ráðin farar- stjóri og er þegar farin að hlakka til. En verða menn ekki að vera flinkir á gönguskíðum til að fylgja henn eftir? „Nei, ferðin hentar bæði byrjendum og vönum því við munum skipta liði og fara bæði lengri og styttri ferðir. Hugsan- lega verður svo hist í hádeginu,“ segir hún. Hægt verður að leigja skíði á staðnum en þeir sem eiga skíði ættu að taka þau með, að sögn Írisar. Hún segir ávallt verða byrjað á upphitunarhraða, síðan aukið í, hægt á síðdegis og endað á góðum teygjum. „Þetta verður heilsubótarferð við allra hæfi,“ fullyrðir hún og upplýsir að ólympíusundlaug sé við hliðina á hótelinu, með gufubaði og hvíld- arherbergi. „Ólympíuleikarnir í norrænum greinum voru haldnir á þessu svæði 1964 og 1976 og heimsmeistarakeppnin árið 1999. Við munum njóta þess þegar við komum heim af skíðunum að leggjast í laugina. Ég held það finnist varla hollari blanda af hreyfingu en gönguskíði og sund saman,“ segir Íris. Spurð í lokin hvort hún haldi að Íslendingar hafi nægilegan áhuga á göngu- skíðaíþróttinni til að hægt sé að fylla svona ferð svarar hún: „Það er þá kominn tími til að efla þann áhuga“. Ferðin kostar 110.000 krónur á manninn miðað við að tveir séu í herbergi. Innifalið er hálft fæði, það er morgunmatur, eftirmið- dagskaffi og kvöldmatur, aðgang- ur að öllum gönguskíðabrautum og fleira. ■ Golf og næturlíf Flugfélagið Iceland Express býður upp á haustferð til Mexico sem stendur frá 22. október til 2. nóvember. Förinni er heitið til Cabos San Lucas og þar stendur ýmislegt til boða, svo sem hvalaskoðun, golf, köfun og miðnæt- ursigling, auk þess ku næturlífið vera mjög fjörugt. Miðborg San Jose er í göngufæri og ekki meira en 15 mín- útna keyrsla er til Palmilla, Cabo Real og Cabo del Sol golfvallarins. Verðið er frá kr. 127.050 á mann í tvíbýli Önnur sérferð sem Iceland Express er að skipuleggja er til Palm Springs, golfparadísar í Kaliforníu. Sú ferð er á dagskrá eftir áramótin, eða frá 21. til 29. janúar 2005. Ýmislegt fleira er hægt að gera í Palm Springs en spila golf, til dæmis versla í Cabazon Out- lets, fara í jeppasafarí, skoða útsýnið úr kláfi og umfram allt njóta frísins og veðurblíðunnar. Verð frá kr. 99.970 á mann í tvíbýli. ■ [ Iceland Express ] Gengið á skíðum í góðu veðri í Týról. Skíðagönguferð: Í fjallasölum austurrísku Alpanna Íris segir skíðagöngu og sund einhverja bestu blöndu af líkamsrækt sem völ sé á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.