Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2004, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 30.09.2004, Qupperneq 53
FIMMTUDAGUR 30. september 2004 söngkabarett Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Miðasalan opin alla daga til kl. 18:oo Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is ÁRA SÖN GAF MÆ LI50 RAGGI BJARNA Afmælistónleikar í tilefni af 70 ára afmæli Ragga Bjarna og 50 ára söngafmæli. Glæsilegt kvöld, þar sem gleði og fjörug skemmtun í anda Ragga Bjarna ræður ríkjum. Glæsilegur þriggja rétta matseðill. Aðgangseyrir á söngskemmtun 2.500 en kr. 5.900 með mat. Gestir Ragnars eru m.a. Gestir Ragnars eru m.a. Guðrún Gunnarsdóttir Kristjana Stefánsdóttir Bogomil Font Diddú Félagar úr fóstbræðrum Bjarni Arason Páll Óskar Hjálmtýsson Borgardætur Silja Ragnarsdóttir Milljónamæringarnir Hljómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar Hljómsveit undir stjórn Árna Scheving Sumargleðin Þorgeir Ástvaldsson Hermann Gunnarsson Ómar Ragnarsson Magnús Ólafsson Tríó Björns Thoroddsen Haukur Heiðar FÖSTUDAGINN 1 . OKTÓBER Vegna fjölda áskoranna verður aukasýning 15. október St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n UPPS ELT Fimm stelpur Uppistand á Broadway AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR ! Frumsýning 9. október Laus sæti 16. október, örfá sæti laus Uppselt: 23. okt. , 29. okt og 30. okt. 5. nóv. Laust sæti Frumsýning 1. október. - fá sæti laus Önnur sýning 8.október Þriðja sýning 21.október Latínjazzkvintett Rodriguez bræðra ásamt Einari Val Scheving Hljómsveit þeirra Rodriquezbræðra, Roberts og Michaels, er funheit karabíu- sveit með boppbragði og hljóðfæraleikar- arnir hver öðrum betri. Robert píanisti, Michael trompet- leikari, Hans Glawischning bassaleikari, Samuel Torres salverksleikari og Einar Valur. Það er alltof sjaldan að Einar Valur spilar hér heima og það verður sérdeilis spennandi að heyra samspil hans og Samuels Torres slagverksleikara. Hótel Saga kl. 20:30 – kr.1.800 Binary Orchid tríó Gulli Guðmundsson bassaleikari kemur á jazzhátíðina með tríó sitt, Binary Orchid, þar sem Hollending- urinn Harmen Fraanje píanisti og Lieven Venken, belgískur trommari leika með honum. Hér sýnir hann á sér nýja hlið, tónlistin er í frjálsari kantinum og allskonar rafhljóð notuð til að krydda hana. Þrátt fyrir það fær bassaleikur hans að njóta sín til fullnustu. Kaffi Reykjavík kl. 22:30 – kr. 1.500 Jazzklúbbar Café Rosenberg og Póstbarinn kr. 1.000 – kl. 23-01 Cafe Rosenberg - Tríó Andrésar, Andrés Þór gítar, Róbert Þórhallson bassa og Erik Qvick trommur. Póstbarinn - Frón trió, Sigurjón Alexandersson gítar, Eyjólfur Þorleifsson sax og Jóhann Ásmundsson bassa. Sami miði gildir á báða klúbba kvöldsins.               !"#$% & %' ((!) ' ((*            Hið árlega konukvöld útvarpsstöðv- arinnar Létt 96,7 verður haldið á Broadway.  Atli skemmtanalögga á Pravda. ■ ■ FYRIRLESTRAR  17.15 Þetta er heiti á fyrirlestri sem James C. Humes, prófessor við Colorado State University, flytur fyrirlestur um áhrif úrslita forseta- kosninganna í Bandaríkjunum á samskipti Bandaríkjanna og Evrópu á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs, sem haldinn verður í Skála á Hótel Sögu.  20.00 Michael Ocean, umferlis- kennari frá Nýja-Sjálandi, flytur fyrirlestur um umferliskennslu í sal Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13, 1. hæð. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Opnun alþjóðlegu barna- og unglingabókahátíðarinnar í Reykjavík, Galdur úti í mýri, verð- ur í Norræna húsinu. Rithöfundar lesa upp úr bókum sínum og uppákoma verður frá Galdrasýn- ingu á Ströndum.  14.00 Carsten Jessen, Maria Ihonen og Agnes Margrethe Bjorvand flytja erindi á alþjóð- legu barna- og unglingabókahá- tíðinni í Norræna húsinu.  20.00 Rithöfundarnir Georgia Byng, Kristín Helga Gunnars- dóttir, Tomi Kontio, Solrun Michelsen og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson lesa úr verkum sínum á alþjóðlegu barna- og unglinga- bókahátíðinni í Norræna húsinu. Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon eru einu leikendurnir í Vodkakúrnum, nýju leikriti eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur sem frum- sýnt verður í Austurbæ í kvöld. Leikritið fjallar um megrunar- kúra, sem eru ekki beinlínis hefð- bundið viðfangsefni leikrita. „Ég var búinn að fá gjörsam- lega nóg af öllum þessum megr- unarkúrum,“ segir Kristlaug María, sem skrifaði leikritið í baráttuhug og ætlar sér helst að ráða niðurlögum megrunarkúra í eitt skipti fyrir öll. „Ég fór að velta því fyrir mér hvað væri eiginlega fáránlegasti kúrinn sem hægt væri að bjóða okkur upp á, og það er auðvitað vodkakúrinn. En hann er samt ekkert fáránlegri en allir aðrir megrunarkúrar.“ Helga Braga leikur Eyju, sem er að þreifa sig áfram með megr- unarkúra auk þess sem hún á í basli með elskhuga sinn. Steinn Ármann leikur að sjálfsögðu elskhugann, fyrir utan að leika mjóu systurina, einkaþjálfarann, lýtalækninn og öll önnur hlut- verk í sýningunni. „Þetta er náttúrlega gaman- leikrit, en samt ekki tómur farsi.“ Megrun er hreint ekkert grín, eins og þeir vita sem reynt hafa. Undir niðri krauma persónuleg átök og tilfinningastríð Eyju, sem trúir því að hún muni höndla hamingjuna um leið og líkaminn verður mjór. „Sem er auðvitað tómt bull. Við erum að henda peningum til hægri og vinstri í einhvern megr- unariðnað sem hlær svo bara að okkur. Ég vil bara að fólk hætti þessu, fari að borða almenni- legan mat og hreyfa sig.“ Vodkakúrinn hefur verið for- sýndur í Keflavík nokkrum sinn- um undanfarnar vikur. „Það er mjög gaman að vinna þetta svoleiðis. Við höfum getað gefið okkur tíma til að þróa sýn- inguna með áhorfendahópi, og fengið að vita hvað virkar og hvað ekki.“ Kristlaug María hefur áður skrifað nokkur leikrit, þar á meðal Ávaxtakörfuna sem náði miklum vinsældum á sínum tíma. Hún gerði einnig bíómyndina Didda og dauði kötturinn, sem hlaut ekki síður góðar undirtektir áhorfenda jafnt sem gagn- rýnenda. ■ VODKAKÚRINN Helga Braga Jónsdóttir leikur Eyju, sem telur sig geta fundið hamingjuna í megrunarkúrum. Steinn Ármann leikur kærastann hennar, mjóu systurina, einkaþjálfarann, lýtalækninn og fjögur önnur hlutverk í Vodkakúrnum, sem frumsýndur verður í Austurbæ í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E . Ó L. Æ, þessir megrunarkúrar PÚLAÐ OG PÚLAÐ Margt er lagt á sig fyrir megrunina. MÁLIN RÆDD AF ÁKAFA Eyja trúir því að hamingjan búi í mjóum líkama. ■ LEIKSÝNING

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.