Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 72
60 20. nóvember 2004 LAUGARDAGUR „Það er búið að vera rosalega erfitt að ná sér niður eftir æfingar, það er svo mikið stuð,“ segir Jón Stefánsson, organisti og kórstjóri í Langholtskirkju, sem hefur undanfarna daga stjórnað æfing- um fyrir tónleika sem haldnir verða í kirkjunni í dag. Þar frumflytja hljómsveitin Mezzoforte og Kór Langholts- kirkju nýtt verk eftir Árna Egils- son bassaleikara. Verkið heitir Kaleidoscope og var samið í tilefni af 40 ára starfsafmæli Jóns Stefánssonar í Langholtskirkju. „Hann Árni gaf mér þetta eiginlega í afmælisgjöf,“ segir Jón. „Ég hélt upp á það í vor að ég á 40 ára starfsafmæli, en hann hef- ur samt verið að vinna að þessu verki í tvö ár.“ Verkið er samið fyrir Kór Langholtskirkju, hljómsveitina Mezzoforte og einleikara á saxó- fón og slagverk. Það er Óskar Guðjónsson sem spilar á saxófón- inn en Pétur Grétarsson á slag- verkið. „Það er mikill djass í þessu, og mikið slagverk þar sem Gulli Briem er á trommur og svo Pétur með allan dótakassann sinn. Svo koma kaflar inn á milli sem eru bara fyrir Mezzofortestrákana, þar sem þeir fá að leika lausum hala og fá bara smá leiðbeiningar frá Árna.“ Enginn texti er sunginn í þessu verki, en á köflum les kórinn upp úr dagblöðum. „Það verður örugglega lesið upp úr Fréttablaðinu á morgun. Verður ekki eitthvað skemmtilegt á forsíðunni?“ spyr Jón, en bætir því við að þessi texti sé lesinn í belg og biðu þannig að lítið skiljist. „Annars syngur kórinn bara sérhljóða og reyndar líka r og s og ýmislegt fleira. Hann fær að stappa og búa til fótatremoló, en allt er þetta skrifað út fyrir kór- inn. Spuninn er bara fyrir hljóm- sveitina.“ ■ Mikill djass og mikið slagverk HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Föstudagur NÓVEMBER ■ TÓNLEIKAR LAUGARDAGURINN 20/11 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse kl 20 - Næst síðasta sýning SUNNUDAGURINN 21/11 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - kl 14 SCREENSAVER - ÍSLENSKI DANSFLOKK. eftir Rami Be’er kl 20 - Næst síðasta sýning BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 - Uppselt SVIK eftir Harold Pinter í samstarfi við Sögn ehf, Á senunni og LA - kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI ATHUGIÐ AÐ GJAFAKORTIN OKKAR GILDA ENDALAUST Sparið tíma: Hringið í 568 8000 eða sendið okkur póst á midasala@borgarleikhus.is Gefið upp greiðslukortanúmer og heimilisfang. Við sendum gjafakortið heim, þér að kostnaðarlausu. lau. 20. nóv. kl. 20. örfá sæti laus. fös. 26. nóv. kl. 20. laus sæti. lau. 27. nóv. kl. 20. laus sæti. aðeins 3 sýningar eftir Sunnudagur 21. nóv. kl. 20.00 Laugardagur 27. nóv. kl. 20.00 Sunnudagur 28. nóv. kl. 20.00 Föstudagur 3. des. kl. 20.00 Sunnudagur 5. des. kl. 20.00 Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00 Síðustu sýningar fyrir jól Föstudagur 26. nóv. kl. 20.00 laus sæti Laugardagur 4. des. kl. 20.00 laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 Miðasala á Netinu: www.opera.is KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýsson um helgina Fös. 26.11 20.00 Nokkur sæti Lau. 27.11 20.00 Nokkur sæti Lau. 4.12 20.00 Laus sæti Lau. 11.12 20.00 Laus sæti Fim. 30.12 20.00 Laus sæti ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum “Geðveik sýning, sú besta sem ég hef séð.” Auðunn Lúthersson, 11 ára. Sun 28. nóv. kl. 16 Aukasýning ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvik- myndasafn Ís- lands sýnir ann- an hluta verks- ins Ívan grimmi, eftir Sergei M. Eisenstein, í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  13.00 Guðrún Birgisdóttir flautu- leikari, Elísabet Waage hörpuleik- ari, Kristinn Árnason og Hannes Guðrúnarson gítarleikarar leika verk eftir Astor Piazzolla, Manuel de Falla o.fl. á kennaratónleikum í Salnum í Kópavogi. Einnig flytja nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs ásamt kennurum þrjú lög.  15.00 Jagúar spilar í plötubúð Smekkleysu, Laugavegi 59.  15.00 Barna- og fjölskyldutónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur.  16.00 Frændkórinn, kór afkomenda Jóns Gíslasonar og Þórunnar Páls- dóttur frá Norðurhjáleigu í Álftaveri, heldur tónleika í tilefni af útgáfu á geisladiski að Laugalandi í Holtum.  17.00 Mezzoforte og kór Lang- holtskirkju frumflytja í Langholts- kirkju verkið Kaleidoscope eftir Árna Egilsson. Stjórnandi kórsins er Jón Stefánsson.  17.00 Lokatónleikar tónleikaraðar- innar Nýr endurreisn verða í Nes- kirkju þar sem Vox Academica og Caput hópurinn frumflytja verk eftir Úlfar Inga Haraldsson og Báru Grímsdóttur. Stjórnandi tónleik- anna verður Hákon Leifsson.  17.00 Eldri Þrestir og Samkór Rangæinga halda tónleika í Frí- kirkjunni, Hafnarfirði. Berglind Gylfadóttir syngur einsöng en stjórnandi er Guðjón Halldór Ósk- arsson.  21.00 Hljómsveitirnar Mínus, Brain Police, Jan Mayen, Hölt hóra, Hoffman, Solic I.V. og Perfect Dis- order koma fram á risarokkveislu sem haldin verður í Ölfushöll, reið- höllinni í Ölfusi miðja vegu milli Hveragerðis og Selfoss.  22.00 Hljómsveitin Jagúar efnir til útgáfutónleika á Nasa.  23.00 Hljómsveitin Hundslappa- drífa heldur útgáfutónleika á Grand Rokk. FRÁ LOKAÆFINGU Í GÆR Hljómsveitin Mezzoforte kemur fram ásamt Kór Langholts- kirkju í dag til að frumflytja nýtt verk eftir Árna Egilsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.