Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 36
Vetrarverkfæri Nú er veturinn kominn og góð vísa víst ekki of oft kveðin. Það er tvennt sem má alls ekki gleyma í snjónum; góð skafa með kústi og vettlingar. Ekki klikka á smáatriðunum.[ ALLT Á EINUM STAÐ • HEILSÁRSDEKK • OLÍS SMURSTÖÐ • BÓN OG ÞVOTTUR • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • NAGLADEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • BREMSUKLOSSAR • PÚSTÞJÓNUSTA SBD, SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 Vorum að taka upp nýjar sendingar. Full búð af Neon ljósum, Angel Eyes fyrir BMW, VW & Honda, Lexus ljós á margar tegundir bíla, Xenon bílaperur. Green Kraftsíur, felgur, sportsæti. Fylgist með á www.ag-car.is/motorsport. Opið alla virka daga 8-18 og laugardaga 12-16. S:587-5547. Ný staðsetning Klettháls 9. Loksins, loksins Willy's Þorkel dreymdi fyrir númerinu sem er rómverska talan sjö. „Draumurinn kviknaði fyrst í kringum 1965, þegar ég var í námi og hafði ekki efni á kaupa mér Willy's-jeppa. Vinir mínir tveir áttu Willy's og ég var pínu spæld- ur að eiga ekki einn líka, en ákvað að einhvern tíma seinna myndi ég eignast svona bíl. Nú hefur draumurinn ræst og bíllinn stend- ur fullkomlega undir væntingum. Útlitið er nánast óbreytt, sem er ótvíræður kostur, en auðvitað eru nýjar tæknilegar útfærslur bara bónus. Ég er alsæll með bílinn og nú er ég sá eini í vinahópnum sem á svona bíl.“ Númerið á bílnum er róm- verska talan sjö, en Þorkel dre- ymdi að hann ætti að fá sér það númer á bílinn. „Ég vaknaði einn morguninn og hafði þá dreymt mjög ákveðið að ég yrði að fá mér rómversku töluna sjö á bílinn. Mér fannst ótrúlegt að það fengist í gegn en auðvitað gat ég fengið V og tvö I á númerið. Sjö er happa- talan mín, ég er fæddur sjöunda og margir gleðiaatburðir í mínu lífi tengjast tölunni sjö, þannig að þetta er allt eins og það á að vera.“ Þorkell segist ekki vera jeppa- dellukarl þó hann sé á Willy's, en finnst gaman að láta reyna á hest- öflin. „Það væri lítið varið í að vera á jeppa annars,“ segir hann hlæjandi. „Þetta er bara Willy's- fílingurinn eins og hann gerist bestur.“ edda@frettabladid.is Þorkell Stefánsson framkvæmdastjóri lét draum frá unglingsárunum rætast í fyrra. „Sýningin hefur fyrir löngu unnið sér fastan sess meðal útivistar- manna enda verður þar mikið úr- val alls kyns búnaðar, tækja og varnings sem viðkemur vetrar- sporti,“ segir Júlíus Júlíusson, sýningarstjóri útilífssýningarinn- ar Vetrarsports sem haldin er í íþróttahöllinni á Akureyri. „Þetta er í átjánda sinn sem sýningin er haldin og nú eins og venjulega leggjum við kapp á að hafa sýn- inguna eins glæsilega og fjöl- breytta og hægt er. Þetta er al- hliða útivistarsýning þó vélsleðar og búnaður tengdur þeim setji stærstan svip á sýninguna.“ Fjölmörg fyrirtæki á ýmsum sviðum munu kynna þjónustu sína og vörur á sýningunni en að sögn Júlíusar er markmiðið fyrst og fremst að efla áhuga á útivist að vetrarlagi og að á einum stað sé hægt að sjá allt það sem fólk þarfn- ast til útiveru og ferðalaga. Félag vélsleðamanna í Eyjafirði stendur fyrir sýningunni sem er opin klukkan 10-17 í dag, laugardag og 12-17 á morgun, sunnudag. ■ Tryllitæki á Akureyri Útilífssýningin Vetrarsport í íþróttahöllinni Úrval vélsleða og fjórhjóla verður til sýn- is á sýningunni Vetrarsport á Akureyri. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á LAUGARDÖGUM ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.