Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 KÖLD jólakúlur 5 sm 6 stk. 590 kr. IK E 26 32 2 1 1. 20 04 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.IKEA.is Allt nema sápukúlur 390,- KÖLD jólakúlur 7 sm 4 stk. SAMLAS jólakúlur 6 sm 12 stk. 245 kr. SAMLAS jólakúlur 6 sm 8 stk. SAMLAS jólakúlur 6 sm 12 stk. 245 kr. SAMLAS jólakúlur 6 sm 12 stk. 245 kr. KÖLD gler-/speglaskraut 5 sm 4 stk. 290 kr. SAMLAS jólakúlur 6 sm 12 stk. 245 kr. KÖLD jólakúlur 5 sm 6 stk. 590,- 290,- KÖLD spíralar 15 sm 6 stk. 390 kr. KÖLD skrautkúlur 7 sm 4 stk. 590,- Kjúklinganaggar Barnamatseðill franskar, safi og íspinni 290 kr. KÖLD jólaskraut í setti, 28 jólakúlur, 24 snjókorn, jólaskrautslengja 990 kr. SAMLAS skrautdropi 9 sm 6 stk. 290 kr. KÖLD jólakúlur 7 sm 4 stk. 390 kr. Þjóð- söngurinn Ég hef alltaf verið dálítið spennturfyrir því að skipta um þjóðsöng. Ekki bara vegna þess að mér er lífs- ins ómögulegt að syngja þennan sem við höfum (í lokin á „Íslands þúsund ár“-kaflanum verð ég alltaf eins og asni) heldur líka vegna þess að text- inn eftir Matthías hefur alltaf truflað mig þónokkuð. Mér finnst hann eiginlega hálf súrrealískur, og síðan sveiflast ég á milli þess hvort mér finnst það gaman eða ekki að hafa súrrealískan þjóðsöng. SJÁ má hversu furðulegur þjóðsöng- urinn er með því að snúa honum í snatri yfir á ensku. Tökum bara þessa línu: „Eitt eilífðar smáblóm með titr- andi tár sem tilbiður guð sinn og deyr.“ Þetta syngja menn hástöfum af mikilli tilfinningu, gjarnan drukknir. Þykir voða fallegt. En á ensku hljómar þetta nokkurn veginn svona: „A teeny, wheeny flower with a tear in its eye that prays to god, then it dies.“ ÞETTA er náttúrlega stórfurðulegt. Eitthvert blóm sem biður til guðs og deyr svo. Hvað er málið? Það er auð- vitað engin furða að við skulum tapa hverjum stórleiknum í fótbolta og handbolta á fætur öðrum – og alveg sama þótt Viggó þoli ekki að tapa – þegar þetta er sjálfsmyndin. Grát- andi blóm. EN NÚ veit ég ekki. Það renna á mig tvær grímur. Kannski eigum við að taka þetta alla leið, halda þjóð- söngnum og hreinlega endurhanna skjaldamerkið í anda hans. Sjá má fyrir sér þjóðarblómið holtasóley með lítið tár í augunum. Voða sætt. Guð í bakgrunni. EN SVO má líka skipta. Í ljósi þess að hagvöxtur komandi ára verður aðal- lega drifinn áfram af portúgölskum og pólskum farandverkamönnum að Kárahnjúkum gæti hið þjóðkunna lag „Stál og hnífur“ verið tilvalið. „Stolt siglir fleyið mitt“ minnir á tengsl okk- ar við sjávarútveg. „Yfir kaldan eyð- isand“ er náttúrlega óopinber þjóð- söngur þjóðarinnar og minnir okkur á það að við erum í eðli okkar hvínandi þunglynd – nema hvað? – þrátt fyrir að við segjumst nú samt ítrekað vera lífs- glöð í skoðanakönnunum (nema hvað?). ÞETTA er erfitt mál. Það er eitthvað fallegt við það að hafa þjóðsöng sem er með texta einsog drafandi óráðsíu- hjal og laglínu sem fær flesta til að gera sig að fífli á almannafæri. Í þessu er fólgin sérstaða. Þetta kling- ir við þjóðarsálina. Stundum er einn dagur mönnum og guðum sem þús- und ár, og þúsund ár dagur, ei meir. Þetta er alveg rétt. Eins og ég skil þessa línu er merking hennar ein- faldlega sú að stundum er jú gaman og stundum leiðinlegt hér á skerinu, stundum er tíminn fljótur að líða stundum lengi. OG ÞANNIG er nú það, mín elsku- legu grátandi smáblóm. Svona er nú þetta. Niðurstaða? Höldum söngnum. BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.