Fréttablaðið - 25.11.2004, Side 37

Fréttablaðið - 25.11.2004, Side 37
TUDAGUR 25. nóvember 2004 a mín, Ólöf ðsdóttir, eða onn eins og r kölluð, hafði mikil áhrif á segir listakon- a Rut Wil- um föður- sína sem hún st ekki vöru n átta mul. að því ég búið andi en ltaf vel sari konu sem tíðum mér fullar ferðatöskur tum fötum úr verslun- nni, Lóubúð, á Skóla- stígnum. Í barnshjart- ar amma alltaf drottn- Svo þegar ég flutti til borgarinnar urðu heimsóknir til henn- ar að fastri rútínu. Amma er frumkvöð- ull að mörgu leyti því það eru ekki margar konur af hennar kynslóð sem ekki sáu um heimil- isverkin í sínu hjónabandi, en amma kunni til dæmis aldrei almennilega á þvottavél- ina heldur sá afi um þau mál á heimilinu.“ Lína Rut segist hafa heyrt sögur af ömmu Lóu í upp- eldinu; hún gat seinna sam- samað sig þeim og þær höfðu mikil áhrif á hana. „Ég er alin upp hjá mömmu og stjúppabba mín- um en ekki blóðföð- ur. Þannig kom ég ein inn í mína fjöl- skyldu með þetta blóð og féll kannski ekki alltaf inn í hóp- inn. Heyrði svo sög- ur af ömmu, hvern- ig hún var öðruvísi en flestar konur og það á jákvæðan og skemmti- legan hátt. Þótt hún kynni ekki á þvottavélina var hún þannig persóna að engum datt í hug að hneykslast á henni. Svo þegar ég sjálf fór að búa og fann hvernig ég virkaði í sambúð, því ég kann illa á þvottavélina og er ekki mikið fyrir að skúra eða strauja, fann ég hve margt við áttum sameigin- legt og þá varð auð- veldara fyrir mig að vita að ég var ekki eina konan í heim- inum sem var svona ófull- komin í hús- verkunum. Ég hef kannski skúrað tíu sinnum síð- ustu átta árin en ég hefði ekki get- að verið heppnari með eig- inmann, hann sér um þetta af natni og ánægju.“ Lína Rut Wilberg listakona Fann týnda hlutann í sjálfri sér í gegnum föðurömmu sína og fékk svör við mörgu í eigin fari. Lóa Konráðsdóttir, amma Línu RutarVar frumkvöðull sinnar kynslóðar og stressaði sig ekki á húsverkunum frekar en Lína Rut. rifavaldurinn Fann sjálfa sig í ömmu Lóu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.