Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.10.2004, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 14.10.2004, Qupperneq 26
Samkvæmt nýrri könnun í Bretlandi sem fréttastofa BBC greinir frá er Diesel-fatamerkið það svalasta í bransanum. Diesel-vörurnar fást í verslunum NTC á Íslandi, eins og til dæmis Sautján og Deres. Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Langerma bómullar rúllukragabolir Margir litir stærðir s-xxl 42/44-54/56 og ullarsjöl í úrvali. Alpahúfur í mörgum litum. Flísfóðraðir vettlingar Fatahönnuðurinn Valentino kom, sá og sigraði á tísku- vikunni í París sem lauk síðastliðinn þriðjudag og sýndi enn fremur af hverju hann er einn ástsælasti hönnuður heims. Konur um allan heim hylla Valentino þar sem hann hannar fáguð föt fyrir konur sem hugsa um útlitið. Næsta vor geta ástkonur Valentino klæðst fallegum fötum sem eru afskaplega kvenleg og getur hvaða Hollywood-stjarna sem er látið sjá sig í þeim. Valentino kynnti fyrstu fatalínuna sína árið 1962 og hefur síðan reynt að hlúa að sambandi sínu við kóngafólk, leikkonur og hvaða dömur sem eru mikið í sviðljósinu. Og Valentino er líka rausnarlegur þar sem hann býður þessum vinum sínum og kunningjum stundum í frí á snekkju sinni þar sem fræga fólkið fær frí frá aðgangshörðum ljósmyndurum. Þó að Val- entino sé einn af þeim fremstu á sínu sviði vakti tísku- sýningin Rive Gauche frá Yves Saint Laurent mesta athygli. Þar var hönnuðurinn efnilegi Stefano Pilati að stíga sín fyrstu skref. Pilati var undirmaður Tom Ford hjá Yves Saint Laurent en þegar Ford hætti hjá fyrirtækinu tók Pilati við þó að margir frægir hönnuðir, eins og Alex- ander McQueen, hafi haft augastað á starfinu. Pilati er 38 ára og hefur nokkuð frjálsar hendur hjá Yves Saint Laurent, en herra Saint Laurent er oft talinn faðir nútímatísku. Pilati sýndi afskaplega kvenlega og klassíska tísku með ögrandi keim á tískuvikunni í París. lilja@frettabladid.is Valentino eftir sýninguna í París sem heppnaðist afskaplega vel eins og alltaf. Tískusýning Valentino vakti verðskuldaða lukku og skartaði mörgum af fallegustu fyrirsætum heims. Nýir og gamlir hönnuðir: Fágun, kvenleiki og klassík Sítt pífupils og ögrandi topp- ur fyrir konurnar í lífi Val- entino. Hér leikur Valentino sér með efni og snið og skapar fallegt og kvenlegt útlit. Töff en jafnframt rómantískt pils með viðeigandi toppi frá Valentino. Ögrandi kona sem lætur ekk- ert stöðva sig í hönnun frá Valentino. Skærbleikur og frískandi kjóll í kokkteilboðið frá Pilati. Húðlitaður kjóll sem Pilati brýtur upp með töff belti. Nútímakonan í nútímadragt frá Pilati. Flott, sexí og kvenlegt hjá Pilati. M YN D IR A P Prinsessan Diane von Furstenberg kom fram í tískuheiminum upp úr 1970 og tveimur árum seinna kynnti hún hinn heimsfræga „Wrap dress“ eða „vafningskjól“ Kjóllinn seldist gríð- arlega á næstu árum og kom prinsessunni á forsíðu Newsweek árið 1976, fyrir að vera mesta markaðsmanneskjan í tískubransanum síðan Coco Chanel var og hét. Þá höfðu selst yfir fimm milljónir kjóla. Grunnsnið kjólsins er mjög einfalt, hann er hnésíður, bundinn um mittið og ermarnar eru ýmist stuttar, síðar eða hlíra. Kjóllinn er afar klæðilegur og hentar öllum lík- amsgerðum, hann er hvers- dagslegur og glæsilegur í senn. Vafningskjóllinn datt úr tísku um skeið en rétt fyrir síðustu aldamót varð hann vinsæll á ný. Von Furstenberg-vafningskjóll- inn er orðinn klassík í tísku- heiminum og margar eftirlík- ingar hafa verið gerðar af honum. Það ætti því ekki að vera erfitt að finna sér eftirlíkingu í hinum ýmsu búðum bæjarins eða finna sér einn upprunalegan á netinu. Von Furstenberg-vafningskjóllinn: Klassískur og klæðilegur Vafningskjóll úr Topshop kr. 7.990 kr. Upprunalegur vafningskjóll, von Furstenberg. Til sölu á www.vintagepimp.com 26-27 (02-03) Tíska 13.10.2004 15:52 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.