Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.10.2004, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 14.10.2004, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 14. október 2004 MID-SEASON SALE - Haustútsala - 30% afsláttur af öllum vörum aðeins í 5 daga miðvikudagur-sunnudagur Smáralind - www.adams.is VELJUM ÍSLENSKT Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19, Laugavegi 64 IÐU, Lækjargötu 2a. Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 N†TT NÝBÝLAVEGUR 12, KÓPAVOGUR SÍMI 554 4433 Opnunartími virka daga 10-18 og laugardaga 10-16 Úrvalið er í Ceres Föt fyrir allar konur „Það sérstæða við vörurnar okkar er að þær eru lífrænar og inni- halda lítil sem engin rotvarnar- efni. Engin kemísk efni eru í vör- unum og því eru þær mjög hollar og afskaplega heilbrigðar,“ segir Elma Dögg Gonzales, verslunar- stjóri Aveda-verslunarinnar í Kringlunni. Aveda-verslunin í Kringlunni hefur verið stafrækt hér á landi í um átta ár. Aveda selur eingöngu Aveda-vörur sem koma beint frá Minneapolis í Bandaríkjunum. Er þetta eina verslunin á Norður- löndunum en það stendur til bóta þar sem Aveda-fyrirtækið er alltaf að stækka og færa út kví- arnar. Sami grunnur er í vörunum þó að stundum detti ein út og önn- ur komi í staðinn. Mesta endur- nýjunin er í förðunarvörunum þar sem litir og stefnur breytast í takt við tískuna. „Það er mikil vinna á bak við hverja vörutegund og því er vöru- verðið frekar lágt. Við seljum vörur fyrir bæði kynin og eru þetta algjörar hágæðavörur enda höfum við fengið mjög góðar við- tökur á Íslandi,“ segir Elma Dögg en umbúðirnar utan um vörurnar eru einnig lífrænar. Kosturinn við Aveda-vörurnar er einnig sá að þær eru mjög drjúgar og hægt er að eiga til dæmis sama sjampóið í marga mánuði. „Þessar vörur eru ekki seldar hvar sem er enda eru þær gerðar úr jurtum og blómum. Þær eru mjög hollar og sem dæmi má taka að hægt er að borða vara- litinn okkar án þess að hljóta skaða af,“ segir Elma Dögg að lokum. ■ Aveda-vörur fyrir bæði kynin: Lífrænar, hollar og heilbrigðar Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri Aveda-verslunarinnar, ásamt Grétu Mellado starfsmanni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. Vinsælustu vörurnar Hydrating Lotion. Mjög létt krem sem gefur mikinn raka og inniheldur mikið af vítamínum. Replenishing Body Moisturizer. Þetta er húðkrem sem er gert úr efni í kókoshnetu þannig að það bindur rakann í húðinni mjög vel. Pure Abundance sjampó og næring. Glænýjar vörur. Sjampóið og nær- ingin þykkir hárið og gefur því fyllingu. Shampure sjampó. Afskaplega vinsælt fjölskyldusjampó. Það er gert úr morgunhnetu og inniheldur mikið prótein. Fjölskyldan getur keypt sér stóran brúsa og pumpu og notað saman óháð aldri. Hand Relief handá- burður. Inniheldur mikið af vítamínum sem er gott fyrir allar húðtegundir. Aveda Comforting Tea. Þetta er slökunarte sem unnið er úr lakkrísrót og mintu ásamt 74 öðrum jurtum. Það er búið að vera til lengi og hægt er að drekka það bæði heitt og kalt. Sætur keimur er af teinu og því þarf alls ekki að nota sykur. Intensive Hydrating Masque. Mjög góður rakamaski sem er tilvalinn fyrir veturinn þegar húðin þurrkast upp. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FIMMTUDÖGUM 26-27 (02-03) Tíska 13.10.2004 15:54 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.