Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.10.2004, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 14.10.2004, Qupperneq 56
40 14. október 2004 FIMMTUDAGUR Nám í Danmörku • Byggingafræði • Byggingaiðnfræði • Rafmagnsiðnfræði • Véliðnfræði • Grafísk hönnun Odense Tekniske Skole heldur kynningu á námi við skólann fimmtudaginn 14. okt. nk. kl. 20.00 í sal Meistarafélags iðnaðarmanna, Skipholti 70, 2. hæð. Allir velkommnir ODENSE TEKNISKE SKOLE ■ KVIKMYNDIR ■ TÓNLIST Framleiðsla á tölvuteiknimynd sem hinn nýlátni leikari Christoph- er Reeve hafði verið að leikstýra mun halda áfram þar sem frá var horfið. Myndin heitir Yankee Irving og fjallar um samband manns og son- ar hans sem spilar hafnabolta. Vinna við myndina hefur staðið yfir í eitt ár. Þrátt fyrir lömun sína gat Reeve haft umsjón með fram- leiðslu myndarinnar frá heimili sínu í New York með hjálp nýjustu tækni. Ekki er vitað hver tekur við af ofurmenninu fyrrverandi sem leikstjóri myndarinnar. Stefnt er að því að hún komi út árið 2006. ■ Teiknimynd Reeves verður framleidd CHRISTOPHER REEVE Christopher Reeve var að vinna að nýrri tölvuteiknaðri teiknimynd skömmu áður en hann lést. Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Keflavík Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Söngkonan Björk segist hafa hafn- að einu af aðalhlutverkunum í Hollywood-myndinni Charlie's Angels. Henni var boðið í áheyrn- arpróf vegna fyrri myndarinnar áður en þær Drew Barrymore, Cameron Diaz og Lucy Liu fengu hlutverkin. Ástæðan sem Björk gefur upp er sú að hún vildi einbeita sér að tónlistarferli sínum. „Mér var boð- ið að vera ein af Charlie’s Angels en hafnaði því,“ sagði Björk í sam- tali við útvarpsstöðina Xfm. „Mér finnst að fólk eigi að finna sitt starfssvið og reyna að sinna því virkilega vel.“ Björk var kjörin besta leikkon- an á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir hlutverk sitt í Dancer in the Dark, en segir ólíklegt að hún leiki í fleiri myndum í framtíðinni. „Mig langar að búa til aðra plötu fyrst. Síðan fer ég í tónleikaferð vegna þeirrar plötu og minnar síðustu plötu. Ég sé ekki fyrir mér að leika í fleiri myndum vegna þess að mig langar frekar að eyða tíma mínum í tónlist. Ef ég fer að spá í kvik- myndaleik hugsa ég ekki um neitt annað á meðan og þá fer allt í eina hringavitleysu.“ Charlie’s Angels-myndirnar tvær hafa notið gríðarlegra vin- sælda og fest þær Barrymore, Diaz og Liu í sessi sem einar vinsælustu leikkonur Hollywood. Búast má fastlega við því að þriðja myndin í seríunni verði framleidd á næst- unni. ■ CHARLIE’S ANGELS Spurning hvernig Björk hefði tekið sig út í þessum föngulega hópi. Hafnaði hlutverki í Charlie’s Angels BJÖRK Björk hafnaði hlutverki í Hollywood-myndinni Charlie's Angels. 56-57 (40-41) Fólk 13.10.2004 19:51 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.