Fréttablaðið - 09.12.2004, Side 19

Fréttablaðið - 09.12.2004, Side 19
nemendafélag tækniháskóla Íslands Dagný Jónsdóttir varaformaður menntamálanefndar, það veltur á þér hvort skrásetningargjöld við ríkis- háskólana hækki um tæp 40% nú, sem þýðir um 80% hækkun á fjórum árum. Rennur þér ekki blóðið til skyldunnar sem fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Stúdentar treysta á að þú greiðir atkvæði gegn hækkuninni og beitir þér fyrir því að aðrir þingmenn geri slíkt hið sama! Undirskriftarsöfnun gegn hækkun skráningargjalda fer fram á www.student.is Þar geta stúdentar skráð nafn sitt og kennitölu og sýnt stuðning sinn í verki.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.