Fréttablaðið - 09.12.2004, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 09.12.2004, Blaðsíða 89
45FIMMTUDAGUR 9. desember 2004 Grand Rokk - You´ll never drink alone. Og menningin heldur áfram á Grand Rokk ..... Föstudagskvöld: Hinn eini sanni Mugison gleður hjörtu okkar. Laugardagur kl. 16.00: Fyrsta heimmeistaramótið í Popppunkti! Á laugardagskvöld mætast ellin og æskan: Hjálmar og Lokbrá Vín með jólamatnum Bæklingur í næstu vínbúð Á LAUGARDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Osmo Vänskä stjórnar Sin- fóníuhljómsveit Íslands á hátíðar- tónleikum í Háskólabíói. Flutt verða íslensk og finnsk tónverk eftir Jón Leifs, Einojuhani Rautavaara og Jean Sibelius. Jaakko Kuusisto leikur einleik á fiðlu.  21.00 Hvanndalsbræður koma til byggða og verða með jólatónleika á Græna Hattinum á Akureyri.  22.00 Nimbus á Grand Rokk.  22.30 Sessý & Sjonni verða með tónleika á Cafe Victor.  22.30 Afmælistónleikar The Doors tribute band á Gauki á Stöng í til- efni þess að Jim Morrison söngvari rokksveitarinnar The Doors hefði orðið 61 árs þann 8. desember. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Tveir plötusnúðar frá Rússlandi, þeir Oleg Nikiforov og Ritums Rozen- bergs, kynna það heitasta sem er að gerast í rússneskri tónlist á Sirkus.  Strákarnir í Kung Fú verða með óraf- magnaða stemningu á Glaumbar. ■ ■ FUNDIR  15.00 Siðfræðistofnun efnir til mál- þings um stofnfrumurannsóknir í Norræna húsinu. Karl Sigur- björnsson biskup, Sigurður Guð- mundsson landlæknir, Vilhjálmur Árnason prófessor, Dögg Páls- dóttir hæstaréttarlögmaður og Þórarin Guðjónsson líffræðingur ræða málin. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 6 7 8 9 10 11 12 Fimmtudagur DESEMBER Bókaveisla Landsbankans heldur áfram í í afgreiðslusal Aðalbank- ans í Austurstræti í dag klukkan 15 þegar Jóhanna Kristjónsdóttir les upp úr bók sinni Arabíukonur og Einar Kárason mætir með ferðasögubók sína Hvar frómur flækist. Bók Jóhönnu um líf kvenna í Arabalöndunum hefur fengið góðar viðtökur og var í 2. sæti að- allista íslenskra bóka vikuna 1.- 7. desember og í efsta sæti á lista yfir handbækur, fræðibækur og ævisögur. Halldór Guðmundsson reið á vaðið í gær ásamt Flosa Ólafssyni í fyrstu bókaveislunni þegar Hall- dór las upp úr ævisögu nafna síns Laxness og Flosi úr endurminn- ingabókinni Heilagur sannleikur. Þráðurinn verður svo tekinn upp aftur í næstu viku þegar fleiri höfundar mæta til leiks og lesa upp úr nýjum verkum sínum. ■ ■ BÆKUR JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR Les upp úr bók sinni um Arabíukonur í Landsbankanum í dag. Arabíukonur í bankanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.