Fréttablaðið - 09.12.2004, Page 89

Fréttablaðið - 09.12.2004, Page 89
45FIMMTUDAGUR 9. desember 2004 Grand Rokk - You´ll never drink alone. Og menningin heldur áfram á Grand Rokk ..... Föstudagskvöld: Hinn eini sanni Mugison gleður hjörtu okkar. Laugardagur kl. 16.00: Fyrsta heimmeistaramótið í Popppunkti! Á laugardagskvöld mætast ellin og æskan: Hjálmar og Lokbrá Vín með jólamatnum Bæklingur í næstu vínbúð Á LAUGARDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Osmo Vänskä stjórnar Sin- fóníuhljómsveit Íslands á hátíðar- tónleikum í Háskólabíói. Flutt verða íslensk og finnsk tónverk eftir Jón Leifs, Einojuhani Rautavaara og Jean Sibelius. Jaakko Kuusisto leikur einleik á fiðlu.  21.00 Hvanndalsbræður koma til byggða og verða með jólatónleika á Græna Hattinum á Akureyri.  22.00 Nimbus á Grand Rokk.  22.30 Sessý & Sjonni verða með tónleika á Cafe Victor.  22.30 Afmælistónleikar The Doors tribute band á Gauki á Stöng í til- efni þess að Jim Morrison söngvari rokksveitarinnar The Doors hefði orðið 61 árs þann 8. desember. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Tveir plötusnúðar frá Rússlandi, þeir Oleg Nikiforov og Ritums Rozen- bergs, kynna það heitasta sem er að gerast í rússneskri tónlist á Sirkus.  Strákarnir í Kung Fú verða með óraf- magnaða stemningu á Glaumbar. ■ ■ FUNDIR  15.00 Siðfræðistofnun efnir til mál- þings um stofnfrumurannsóknir í Norræna húsinu. Karl Sigur- björnsson biskup, Sigurður Guð- mundsson landlæknir, Vilhjálmur Árnason prófessor, Dögg Páls- dóttir hæstaréttarlögmaður og Þórarin Guðjónsson líffræðingur ræða málin. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 6 7 8 9 10 11 12 Fimmtudagur DESEMBER Bókaveisla Landsbankans heldur áfram í í afgreiðslusal Aðalbank- ans í Austurstræti í dag klukkan 15 þegar Jóhanna Kristjónsdóttir les upp úr bók sinni Arabíukonur og Einar Kárason mætir með ferðasögubók sína Hvar frómur flækist. Bók Jóhönnu um líf kvenna í Arabalöndunum hefur fengið góðar viðtökur og var í 2. sæti að- allista íslenskra bóka vikuna 1.- 7. desember og í efsta sæti á lista yfir handbækur, fræðibækur og ævisögur. Halldór Guðmundsson reið á vaðið í gær ásamt Flosa Ólafssyni í fyrstu bókaveislunni þegar Hall- dór las upp úr ævisögu nafna síns Laxness og Flosi úr endurminn- ingabókinni Heilagur sannleikur. Þráðurinn verður svo tekinn upp aftur í næstu viku þegar fleiri höfundar mæta til leiks og lesa upp úr nýjum verkum sínum. ■ ■ BÆKUR JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR Les upp úr bók sinni um Arabíukonur í Landsbankanum í dag. Arabíukonur í bankanum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.