Fréttablaðið - 09.12.2004, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 09.12.2004, Blaðsíða 92
Þegar ég stóð mig að því um dag- inn að vera farin að hlakka til raun- veruleikaþáttanna í sjónvarpinu, fannst mér eins og líf mitt hefði tekið vondan snúning og ég væri stödd á hér um bil sama stað og fyrir 25 árum þegar ég datt í að lesa Sannar sögur, Eros og danska Romanbladet. Þá taldi ég mér trú um að það væri vegna þess að ég væri heima með lítil börn og hefði ekki orku í neitt merkilegra. Ég veit hinsvegar ekki hvað ég hef mér til málsbóta núna. Hillurnar mínar eru fullar af góðum bókum og stutt á myndbandaleiguna þar sem ég gæti leigt einhverjar perlur kvikmyndasögunnar. Ég er ekki bundin yfir neinu og hef allan heimsins tíma til að gera allt mögu- legt annað en glápa á amerískt af- þreyingarefni kvöld eftir kvöld. Mér finnst ég bara ekki hafa orku í það. Og það plagar mig. Nú hef ég að sjálfsögðu lesið nóg af sjálfs- hjálparbókum til að vita að svona niðurrif þjónar engum tilgangi. Þó ég þekki alla í Survivor með nafni og engist yfir Bowling-mömmunum í Amazing Race þarf ég ekkert að vera verri fyrir það. Ég finn samt að það er miklu flottara að fylgjast með Sopranos og West Wing sem ég hef einhvernveginn aldrei kom- ist upp á lagið með. Að velja frekar endurtekinn þátt af CSI en góða evrópska bíómynd á RÚV er líka alveg síðasta sort. Kannski er ég bara týpan sem fílar Sannar sögur og annars flokks sjónvarpsefni. Ég ætla samt að bera höfuðið hátt enn um sinn, þetta gæti alveg verið eitthvað tímabundið. ■ 9. desember 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR ER SOKKIN ONÍ AMERÍSKT AFÞREYINGAREFNI. Survivor eða Sopranos 16.30 Íþróttakvöld 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Stundin okkar 18.15 Fræknir ferðalangar (16:26) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (18:25) (e) 13.35 Lífsaugað (e) 14.15 Að hætti Sigga Hall (10:18) (e) 14.50 Miss Match (9:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (9:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrílin, Ljósvakar, Leirkarlarnir, Dvergurinn Rauðgrani) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.35 Viden om. Dönsk þáttaröð en að þessu sinni er fjallað um hættuna á að fólk sé grafið lifandi. ▼ Fræðsla 21.40 Hustle. Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem hafa setið inni og svífast einskis. ▼ Drama 20:30 Everybody loves Raymond. Íþróttapistlahöfund- urinn Ray Romano er vægast sagt erfiður í sam- búð. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (9:24) Nýr myndaf- lokkur um 12 ára stúlku í Danmörku og efasemdir hennar um jólahaldið. 20.00 Jag (18:24) (Hero Worship) Harmon Rabb er fremstur í flokki í lögfræð- ingasveit flotans. 20.50 N.Y.P.D. Blue (17:20) (New York löggur) Bönnuð börnum. 21.40 Hustle (3:6) (Svikahrappar) Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem svífast einskis. Bönnuð börnum. 22.35 Dog Soldiers (Hermenn og varúlfar) Breskir hermenn eru við æfingar í Skosku hálöndunum. Ýmsar sögur fara af svæðinu en hermennirnir láta sig það litlu varða. En þegar skelfileg um- merki eftir varúlfa birtast hermönnun- um kemur annað hljóð í strokkinn. Stranglega bönnuð börnum. 0.20 Crossing Jordan 3 (9:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.00 Scary Movie 2 (Bönnuð börn- um) 2.20 Fréttir og Ísland í dag 3.40 Ísland í bítið (e) 5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Af fingrum fram 23.55 Kastljósið 0.15 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (9:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Nýgræðingar (61:68) (Scrubs III) 20.35 Hvað veistu? (15:29) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rann- sóknir. Að þessu sinni er fjallað um hættuna á því að fólk sé grafið lifandi. 21.10 Launráð (57:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (3:6) (The Canter- bury Tales) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútíma- búning. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 23.30 The Bachelorette - NÝTT! (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Kingpin 2.55 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 Everybody loves Raymond Gaman- þáttaröð um hinn nánast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arthur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. 22.00 CSI: Miami Staðgengill leikara fremur morð til að bjarga leikaranum. 22.45 Jay Leno Jay tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heims- frægt tónlistarfólk. 8.00 My 5 Wives 10.00 Music of the Heart 12.00 Try Seventeen 14.00 These Old Broads 16.00 My 5 Wives 18.00 Music of the Heart 20.00 Try Seventeen 22.00 Ghosts of Mars (Stranglega bönnuð börnum)0.00 The Bride of Chucky (Bönnuð börnum) 2.00 Ocean’s El- even (Bönnuð börnum) 4.00 Ghosts of Mars (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- ljós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar- ins 21.00 Níubíó. Affliction 23.15 Korter Það er miklu flottara að fylgjast með Sopranos en Survivor. ▼ ▼ ▼ Áfengur glæpakokteill „Einstök söguleg skáldsaga“ Viktor Arnar Ingólfsson, Jón Hallur Stefánsson, Jón Karl Helgason, Ragnheiður Gestsdóttir og Hermann Stefánsson eru meðal höfunda í þessu háskalega úrvali glæpasmásagna úr samkeppni Glæpafélagsins og Grandrokks. Íslenskar glæpasögur eins og þær gerast bestar. Stórfengleg skáldsaga um Íslendingana í Barbaríinu. Ævintýralegar örlagasögur fléttast listilega saman í þessari bók sem er í senn spennandi, áhrifamikil og sveipuð suðrænni dulúð. „Einstök söguleg skáldsaga, frábærlega stíluð.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Ísland í dag Allt um ketti og kattahald Glæsileg og ríkulega myndskreytt bók! Hvað þarf að hafa í huga þegar valinn er heimilisköttur? Hvers þarfnast kötturinn í daglegri umönnun? Hvað er kötturinn að tjá með atferli sínu? Hvernig á að bregðast við þegar sjúkdóma eða slys ber að höndum? Hvað einkennir hin ólíku kattakyn í útliti og geðslagi? SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30Xtreme Sports: Yoz Xtreme 8.00Snowboard: FIS World Cup Landgraaf 8.30 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 11.15 Curling: European Championship Bulgaria 12.15 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 14.00Skeleton: World Cup Igls 16.00 Swimming: European Championship Vienna Austria 17.30 Biat- hlon: World Cup Holmenkollen Norway 18.45 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 20.00 Curling: European Champ- ionship Bulgaria 21.00 Boxing 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 5.00 Megamaths: Tables 5.20 Megamaths: Shape & Space 5.40 Number Time: Addition & Subtraction 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Zingalong 7.15 Tikka- billa 7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Ready Steady Cook 9.15Big Strong Boys 9.45Trading Up 10.15Barga- in Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnd- ers 12.30 Passport to the Sun 13.00 Rolf’s Amazing World of Animals13.30Teletubbies 13.55Tweenies 14.15Captain Abercr- omby 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 The Good Life 19.30 My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Timothy Leary 21.40 Mastermind 22.10 The League of Gentlemen 22.40 Two Thousand Acres of Sky 23.30 Ruby Wax Meets 0.00 Clive James: Postcard From... 1.00 Nomads of the Wind 2.00 The Physical World 2.30 Mathematical Methods, Mo- dels & Modelling 3.00 Troubleshooter Returns 3.40 Business Confessions 3.50 Corporate Animals 4.00 Starting Business English 4.30 Learning English With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Owls - Silent Hunters 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00Chimp Diaries 18.30Totally Wild 19.00Built for Destruction 20.00 Honey Badger - Meanest Animal in the World? 21.00 Big Cat Crisis 22.00 Owls - Silent Hunters 23.00 The Sea Hunters 0.00 Big Cat Crisis 1.00 Owls - Silent Hunters ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Hippo 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Hippo 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Advent- ures 17.00 Dambusters - The Bouncing Bomb 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30River Cottage Forever 19.00Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Wea- pons of War 2.00 Buena Vista Fishing Club 2.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dambusters - The Bouncing Bomb MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00TRL16.00Dismissed16.30Just See MTV 17.30MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismis- sed20.00Boiling Points 20.30Jackass21.00Top 10 at Ten 22.00 Superrock 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1980 Top 10 11.00 A- Z of Music 13.00 A-Z of Pamela Anderson 13.30 A-Z Angelina Jolie 14.00 A-Z of Music 16.00 A-Z Johnny Dep 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 A-Z of Music 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter’s Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out12.55Courage the Cowardly Dog 13.20Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25The Cramp Twins 15.50The Powerpuff Girls 16.15Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby- Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.