Fréttablaðið - 09.12.2004, Side 34

Fréttablaðið - 09.12.2004, Side 34
Karl Lagerfeld Breskum konum er hálf uppsigað við við Karl Lagerfeld þessa dagana og skyldi kannski engan undra. Hann sagði að breskar konur væru of feitar vegna þess að þær pössuðu ekki í fatalínu hans í Hennes og Mauritz. Hann er sármóðgaður og mun ekki biðjast afsökunar.[ Góðir skór fyrir íslenska slyddu Íslenskt veðurfar er ólíkt því sem gerist í flestum öðrum löndum, himnarnir breytast á sekúndu- broti og sól og slydda skiptast á. Þegar fer að kólna og blotna er gott að eiga viðeigandi fatnað sem heldur manni heitum og þurrum og það er alger óþarfi að fara í lummufasann þótt klæðnað- urinn taki mið af veðri. Timberland-skórnir eru frá- bærir fyrir íslenska veðráttu og ekki skemmir að þeir eru til í ótal útfærslum og standast ströng- ustu tískukröfur. Timberland-fyrirtækið var stofnað árið 1973 upp úr gömlu skófyrirtæki sem einungis fram- leiddi gróf og sterk leðurstígvél sem aðallega voru seld til verka- manna. Í upphafi voru sterkir vatnsheldir skór aðalsmerki Tim- berland en í lok áttunda áratugar- ins var bætt við framleiðsluna bátaskóm og hversdagslegri skóm. Eftir það fór boltinn að rúlla hratt og á níunda áratugnum var komin kvenlína, barnalína, fatalína og fylgihlutir og verslan- ir fyrirtækisins urðu eins konar lífstílsbúðir sem þær eru enn í dag. Ein Timberland-verslun er hér á landi, í Kringlunni, og þar er hægt að fá hágæðaskó og fatnað á alla fjölskylduna. ■ Handsmíðaðir skartgripir Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Peysa í jólapakkann Guinot snytivörukynning SLA förðunarkynning fimmtudaginn 9.desember milli 18-20 15% afsláttur af öllum vörum á kynningunni. aðeins Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 Linsutilboð 3.500,- • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox vinnur gegn fílapenslum og bólum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín. Silicol Skin Þannig getur þú haldið húð þinni mjúkri og hreinni og komið í veg fyrir bólur. Fæst í apótekum. Laugavegi 42 • sími 551 8448 Gullsmiðja Hansínu Jens Skart smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni ] WEARICE STÁLARMBÖND OG HLEKKIR LÆKJARGATA 34C • HAFNARFIRÐI Mac í jólaskapi Í nýju litunum er lögð áhersla á glimmer og glans. Jólalitirnir frá Mac eru ekki af verri endanum. Glimmer og ferskleiki ræður þar ríkjum. Augnskuggar og kinnalitir gefa andlit- inu fallegan blæ. Ekki skemmir að snyrtivöruframleið- andinn Mac er sterkur í alnæmisbar- áttunni og þar á bæ er hver dagur dagur gegn alnæmi. Mac býr til Viva glam varalitinn, en allur ágóði af sölu hans rennur til baráttunnar gegn al- næmi. Rúmlega 32 milljónir dollara hafa safnast síðan árið 1994. Grænleitur glimmeraugnskuggi er í stíl við jólatrén og passar vel um jól- in, sömuleiðis gulgylltur varalitur í stíl við frostið og kuldann, sætur, bleikur, sanseraður varalitur og loks púður sem hægt er að nota á allt andlitið í og passar vel við bleika augnskuggann. Nýtt ilmvatn frá Armani Mania fyrir konur komið á markað. Armani Mania er nýr ilmur fyrir konur frá Giorgio Armani. Ilmurinn byggir á kvenlegum blómvendi, meðal annars bóndarós og lilju vallarins ásamt magnólíu sem gerir ilminn mildan og fallegan. Fín- gerðir viðar- og púðurtónar sedrusviðar, musks og am- bers gefa ilmin- um innri styrk og klassískan glæsileika. Flaskan er ein- föld, fáguð og glæsileg eins og Armani- hönnun er jafnan, nú- tímaleg með mjúkar útlínur. Ljósgulbrúnir hefðbundnir herraskór kr. 14.990 Hvítir herraskór kr. 14.990 Dökkbláir herraskór kr. 14.990 Bleikir barnaskór kr. 5.990 Brún stígvél kr. 16.990 Dökkbrúnir dömuskór kr. 10.990 Háir ljósbrúnir dömuskór kr. 16.990 Brúnir herraskór kr. 11.990 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » Timberland-skórnir henta vel íslenskri veðráttu. Íslenskir jólasveinar Íslenskar lopapeysur Hreindýraskinn Mokkavörur Ullarvörur Glerlist Leirlist Hafnarstræti 19 Bankastræti 14 s. 551-1122

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.