Tíminn - 24.02.1974, Page 10

Tíminn - 24.02.1974, Page 10
10 TÍMINN Sunnudagur 24. febrúar 1974 Tímamyndir: Gunnar Háskólahverfið. Á miðri mynd eru Hagatorg, Hótel Saga og Háskólinn. Neðst er Neskirkja, Háskólabió til hægri. Höfnin, Tryggvagata, Kalkofnsvegur. Neðst til vinstri er Tollhúsið nýja, en hvita húsið á miðri mynd er Eimskipafélagshúsið. Fjær eru vörugeymslur Eimskips, og fjöldi biia er ofan á Faxaskála. Efst til hægri er Arnarhóll, þakinn snjó. Milli hólsins og Sænska frystihússins sér ofan I grunn Seðlabanka- byggingarinnar, sem þar á að rlsa. örfirisey. Loðnubræðsla I Fiskimjölsverksmiðjunni er I fullum gangi. Hitaveitugeymarnir á öskjuhllð. Fjær eru Hllðarnar og Háaleltishverfi, og enn fjær Mosfellssveit. Efst til vinstri gnæfir Skálafell, og I það ber Mosfell. Fyrir miðri mynd er Lágafell, og til hægri er Úlfarsfell. Sundlaug Vesturbæjar. Verið er að byggja fleiri búningsklefa viö sund- laugina. Til vinstri sér á syöri Tjarnarendann, og er Norræna húsiö lengst til hægri. Á miðri mynd sér eftir Hringbraut og Miklubraut. Sundahöfn. Neðst til hægri sér á þak Kornvörugeymslunnar, fjær eru vörugeymslur þær hinar miklu, sem veriö er að reisa. Efst sér I vörugeymslurnar við Kleppsveg. REYKJAVÍK séð úr lofti d þorra

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.