Tíminn - 24.02.1974, Síða 11
Sunnudagur 24. febrúar 1974
TÍMINN
11
Sambýlishús milli Miklubrautar og Fellsmúla
Höfnin, miöbærinn og Tjörnin. Gangi einhverjum ilia aö átta sig á þessari mynd, skal bent á, aö skipin
neöst til vinstri liggja viö Ingólfsgarö. Þar fyrir ofan sér á þak Faxaskála Eimskipafélagsins. Gatan,
sem sér eftir endilangri, er Kalkofnsvegur nær,en Lækjargata fjær.
Nýtt hverfi I byggingu. Fyrir einu ári voru þarna holt og tún, en svæöiö er aö veröa fullbyggt. Þetta nýja
hverfi er noröan viö Borgarspitalann. Gatan efst til vinstri er Bústaöavegur.
• * ««>
1
tt***m*#
\ m
l' h
}»***,
»* * ja • *
* * *
.»,% » »* # V
«•«*»»* *
Háaieitishverfi. Neöst til hægri er Háaleitisbrautin. Ofarlega á miöri mynd er Sjómannaskóiinn, og höfnin I baksýn.