Tíminn - 24.02.1974, Side 26
TÍMINN Sunnudagur 24. febrúar 1974.
í þeirri kennslu-
grein vilja nemendur
gjarnan hafa fleiri tíma
Fjármálaráðuneytið
20. febrúar 1974.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir janú-
armánuð 1974, hafi hann ekki verið
greiddur i siðasta lagi 25. þ.m.
Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern
byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var
15. febrúar s.l., og verða innheimtir frá og
með 26. þ.m.
Vilhjálmur Einarsson, skólastjóri
brot af þeim fjölda leiðbeinenda,
er til þarf til að anna kröfunum.
Ungmennafélag Islands gengst
fyrir aragrúa af námskeiðum i
þessum efnum, en það hrekkur
engan veginn til. Góðir leiðbein-
endur eru jafn vandfundnir og
nálin i heysátunni.
Patent-lausn á þessu vanda-
máli virðist Vilhjálmur hafa
fundið. I Reykholti geta
nemendur, sem áhuga hafa,
komist i tveggja ára nám i leið-
beinendadeild. En þar sem um
valgrein er að ræða, verða
kennslustundir færri en æskilegt
er, i það minnsta að dómi
nemenda. beir nemendur, sem út-
skrifast úr þessari deild, eru full
færir um að taka að sér leiðsögn i
iþróttum og félagsmálastörfum,
enda hafa starfskraftar þeirra
verið vel þegnir af ungmenna-
félögum um allt land, þá er þeir
hafa komið i sinar heimabyggðir
að námi loknu.
f Reykholti eru nú 22 nemendur
i leiðbeinendadeild, þar sem
kennt er i eftirtöldum fögum:
Gerð timaseðla og iþróttafræði.
Skrifleg kennslufræði og verkleg
kennslufræði með valgreinar.
(Handknattleikur' körfuknatt-
leikur og sund.) Einnig er kennsla
i frjálsum iþróttum en i þeirri
grein fá nemendur héraðs-
dómarapróf að námi loknu. Viku-
legar kennslustundir eru fjórar
og eru þær vel nýttar. Eftir að
nemendur hafa kynnst deildinni,
virðist áhugi þeirra aukast svo,
að þeir eru sáróánægðir með það,
hve litinn tima þau fá til námsins.
bað eitt sýnir hve lifandi og
þroskandi kennsla fer þarna
fram. Einnig verkar þetta nám
mjög hvetjandi á allt félagslif
skólans og smitar út frá sér til
annara nemenda. Meðal
nemenda undanfarin ár hafa
verið þó nokkrir, sem nú eru i
Vilhjálmur ræðir við leiðbeinendur hjá Snorralaug. Snorragöng eru i baksýn.
Til marks um vinsældir
Reykholtsskóla má geta þess, að
svo er ásóknin i skólann mikil, að
Vilhjálmur varð að breyta
kennslufyrirkomulaginu þannig,
að hann varð að tvisetja allar
skólastofur. Til þess að slikt væri
hægt i reynd, breytti hann
kennslunni þannig, að hann
tviskipti hópnum. A meðan
helmingur nemenda er i kennslu-
stund lærir hinn helmingurinn
undir næstu kennslustund, og
svona gengur það koll af kolli
allan daginn. Að visu verður
kennsludagurinn langur og álag
mikið á kennarana,en fyrirkomu-
lagið gefst mjög vel.
En ein er sú kennslugrein sem
vekur mikla athygli og er það
leiðbeinendadeildin. Er það
ætlunin að fara nokkrum orðum
um þessa nýjung i islenzkum
skólamálum.
t Reykholti eru fjögur kjörsvið
fyrir fjórða og fimmta bekk og er
eitt af þeim uppeldiskjörsvið.
Innan uppeldiskjörsviðsins er
svo leiðbeinendadeildin.
Aðalkennari leiðbeinendadeildar
er hinn kunni handknatt-
leiksmaður Matthias Asgeirsson,
sem nú er iþróttakennari i Reyk-
holti. Einnig starfar Vilhjálmur
sjálfur sem kennari við þessa
deild.
Upphaf leiðbeinenda-
deildarinnar má rekja til þess
tima er Höskuldur Goði Karlsson
var kennari i Bifröst, en þá kom
Vilhjálmur þessari deild á
laggirnar með góðri aðstoð
Höskuldar, sem fór tvisvar i viku
að Reykholti og annaðist kennslu
nemenda deildarinnar. t fyrstu
var þetta aðeins tilraun sem svo
þróaðist upp i það að verða ein
vinsælasta valgrein skólans.
Hvað er svona sérstætt við
leiðbeinendadeildina? munu
margir efalaust spyrja. Svarið er
margslungnara en i fljótu bragði
virðist.
bað er viðurkennd staðreynd,að
ef takast á að ná góðum árangri i
uppeldismálum barna og
unglinga, er góð leiðsögn i
iþróttum og félagsmálum höfuð-
nauðsyn. Á Laugarvatni er rekin
á vegum rikisins iþróttaskóli sem
tekur við takmörkuðum fjölda
nemenda. baðan kemur aðeins
Ef ferðast er um
Borgarfjörð, verður ekki
hjá því komist að leggja
leið sína í Reykholt, hið
forna höfuðból Snorra
Sturlusonar, þó ekki sé til
annars en geta síðar sagtst
hafa komið þar. Flestir eru
á ferð að sumri til og
Asmundur (valgrein handknattleikur) skorar af llnu.
kynnast þvi færri en ættu
starfi héraðsskólans á
staðnum.
Undanfarin ár hefur
Vilhjálmur Einarsson
verið skólastjóri í Reyk-
holti, og er það maður sem
óþarft ' er að kynna
lesendum, enda nær frægð
hans sem íþróttamanns
langt út fyrir landsteina
okkar litla eyríkis. Ekki er
það ætlunin að fara að
tíunda eða rekja afreka-
sögu Vilhjálms í íþróttum,
heldur segja nokkuð frá
sérstæðu brautryðjanda-
starfi hans í skólamálum.
Árshdtíð
Rangæingafélagsins
verður haldin að Hótel-Borg föstudaginn
1. marz og hefst kl. 19.00 með sameigin-
legu borðhaldi.
Dagskrá:
Hátiðin sett: Ingólfur Jónsson,formaður félagsins
Ræða: borsteinn Thorarensen rithöfundur
Avarp: Óiafur Sveinsson,bóndi Stóru-mörk, sem verður
hciðursgestur ásamt konu sinni Guðrúnu Auðunsdóttur.
Kvartett-söngur: Félagar úr Rangæingafélaginu undir
stjórn Njáis Sigurðssonar.
Dans til kl. 2 eftir miðnætti.
Aðgöngumiðar seldi á Hótel-Borg
(suður-dyr) miðvikudaginn 27. og
fimmtudaginn 28. febr. kl. 17.00—19.00.
Stjórnin.