Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 13
Sunnudagur 17. marz 1974 TÍMINN 13 REYKVÍKINGAR NÆRSVEITAMENN Lítið í Álafoss gluggana um helgina. Þar má sjá, hvers islenzkur fataiðnaður er megnugur. Höfum opnað nýja yfirhafnadeild á efri hæð. Vönduð vara, gott verð. Komið, sjáið og sannfærist. Verzlunin Álafoss Þingholtsstræti 2 Félag hesthúseigenda, Víðidal Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. marz 1974 kl. 20,30 i Félagsheimili Fáks. FUNDAREFNI: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreyt- ingar. Önnur mál. Stjórnin rl'- VA urí V.-U Ív-X' >^JL i 'f v v. íbúar í efra Breiðholti Samkvæmt ákvörðun Borgarráðs frá 1. marz 1974 verður tekið manntal i Breiðholti III Manntalið fer fram dagana 18., 19. og 20. marz frá kl. 19:00 til 22:30. Félagar i Hjálparsveit skáta annast taln- inguna. Könnunin er gerð til þess að fá staðfestar hugmyndir um framkvæmdaþörf i hverfinu. Á mánudagskvöld hefst talning i Fella- hverfi. Siðan verður talið við Vesturberg, en talningu lýkur i Hólahverfi. Sí<i & a m & ter -v <T' rT r Vfv rJt. Borgarstjórinn i Reykjavik. r*t;. U'- v'-'-''X' ,v< ■: ’• • 'í'?-jV.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.