Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 15
Sunnudagur 17. marz 1974. TÍMINN 15 fullkomnað allt mælikerfi bæjar- ins. 1 sambandi við verklegar fram- kvæmdir á vegum bæjarins er enn að geta þess stóra skrefs, sem stigið var á kjörtimabilinu meö lagningu holræsisins mikla i Aðalgötu, sem ekki aöeins firrir ibúa á þvi svæði flóðavandanum. sem áður herjaði þar, heldur er algjör forsenda nýju byggöanna, sem þar hafa þegar risið, eöa eru skipulagðar. Eitt helzta baráttumál Fram- sóknarmanna i kosningunum var það að bærinn næði umráðarétti yfir bæjarlandinu, og unniö yrði að kaupum á landi þvi, sem rikis- sjóður ætti innan lögsagnarum- dæmis bæjarins,haldiö yrði áfram skipulagningu þess i samræmi viö þarfir ibúðabyggjenda, fram- leiðslu þeirra,iðnaöar og verzlun- ar. Þá yrði áherzla lögð á fram- hald varanlegrar gatnageröar og lagningu gangstétta. Þessi mikilvægu mál voru tekin upp i málefnasamninginn, og þegar i stað hafizt handa um framkvæmd þeirra. Var gengiö frá kaupum við Keflavik hf á mestum hluta lóða þess i bæjar- landinu, svo og kaupum á landi i eigu rikisins i heiöinni sunnan við bæinn, og griöarstórum spildum vestan við bæinn allt út i Leiru. Var frá kaupum þessum gengið að mestu árið 1971, og á svæðinu sunnan og ofan við bæinn eru nú Garðahverfið nýja, svo og Eyja- byggðin, sem skipulögö var meö forgangshraði i neyöartilfelli, og vestan við þessa byggö, vestan Vesturgötu, er nú veriö að skipu- leggja nýtt byggöahverfi meö 299 ibúöum. Verður þvi ekki annaö sagt en þetta mikla baráttumál Fram- sóknarmanna hafi fengiö farsæla lausn og er hér um aö ræöa stór- byltingu i húsnæöismálum Kefl- vikinga frá þvi áður. Framsóknarmenn hafa löngum látið sér annt um menntamálin, enda liggur það i augum uppi, aö i svo ört vaxandi byggöarlagi sem Keflavik hefur ekki veitt af að sinna þeim málum af alúö. Ekki var ástandið ákjósanlegt, er nú- verandi meirihluti tók við. Hús- næðismál gagnfræðaskólans og barnaskólans á þann veg, að skjötra úrbóta var þörf, ef ekki átti aö skapast hreint neyðar- Hérna verður bókasafnið til húsa. ástand. Þá var og Iðnskólinn á hrakhólum, og aöbúnaður fjöl- mennrar, dugandi og æ fjöl- breytilegri iðnnemastéttar nán- ast óviðunandi. Þessum málum hefur skilað með sóma fyrir hlutaöeigandi aðila. og átti samstarf sveitar- félaganna á Suöurnesjum, sem var mikið áhugarhál bæjar- stjórnarmeirihlutans i Keflavik. sinn stóra hlut að þvi m.áli. Glæsilegur iðnskóli er risinn af grunni i Keflavik. Viðbygging við Gagnfræðaskólann hefur verið tekin i notkun, sem gert hefur kleift að stofnsetja framhalds- deild við skólann og stórbæta Valtýr Guðjónsson, útibússtjóri. Hilmar Pétursson, fasteignasali. Páll Jónsson, aðalgjaldkeri. FéUSM. á SkEIFM' SKEIFMtS. MIKLMIRAU7 HUSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR Skeifan 15 Sími 82898 §HúsfrGyjustóll Hægindastóllinn vinsæli frá Módelhúsgögnum. Hlýlegur stóll, sem sæmir sér vel hvar sem er. $telsingi Frábært sófasett fyrir vandláta. íslenzk eða erlend áklæði eftir eigin vali. 2,3, eða 4 sæta sófi. Velja má um stál eða tréfætur. Húsbóndastólinn má kaupa sérstaklega. ®6ommoda Sófasettið, sem endist helmingi lengur. Formfagurt og sérlega þægilegt. Nýtízkulegt í hönnun: tveir púðar í baki; allir slitfletir viðsnúanlegir. pantanir óskast endurnýjaðar. Takmarkaðar birgðir. GUÐMUNDSSONAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.