Tíminn - 17.03.1974, Side 23

Tíminn - 17.03.1974, Side 23
Suniiudagur 17. marz 1974. TÍMINN 23 Byggt og búið # Fugladritið á heldur ékki vel við lyng o.fl. smárunna. Smjörlauf skriður niðri i grasinu. Það er eina viðitegundini eynni. Olafur Daviðsson grasafræðingur og þjóðsagnaritari fór til Grims- eyjar sumarið 1898 og kvaðst hafa fundið þar nýja mosa- tegund og eina eða örfáar blá- berja- og krækilyngshrislur. Það sagði hann föður minum, sem stundum var i grasaleit með honum i Möðruvallasókn um aldamótin. Bæði Bretarnir fyrrnefndu og Steindór Stein- dórsson, sem fór út i eyna fyrir , nokkrum árum, sáu enn fáeinar lyngklær, en óvist er hve lengi þær haldast viö. Nú búa Grims- eyingar v^l, enda stutt á fiski- mið og safngöngur við land sæmilegar. Núverandi kirkja i Grimsey var byggð 1867, en hefur verið endurbætt siðar. Prestur sat i Miðgörðum til 1953. Síðan gegnir Akureyrarprestur þar aukaþjónustu. Djákni var i Grimsey um skeið. Skóli er þar aö sjálfsögðu. Ekki veit ég hvað taflmennskunni liður. Eyfirzkir sjómenn sigldu stundum langt norður i haf og gengu stöku sinnum á land i Kolbeinsey og tóku þar egg. Mun eyjan fyrrum hafa verið mun stærri en nú. Sjómaður, sem kom i Kolbeinsey snemma á öldinni, Jóhannes að nafni, organisti, sagði vera misdýpi mikið við eyna. „Þeir renndu fyrst handfærum frammá og reyndist fremur litið dýpi, en sem renni ég minu, aftasta tækinu, og fann engan botn”. Oft næða kaldir íshafsvindar um Grimsey. Hlýrra er á Breiða- fjarareyjum, þar hlifir Vest- fjarðakjálkinn. Litum á myndir úr Flatey. Á annarri sést hátt, gamalt hús, kallað Strýta, og rétt hjá sér á undirstöðu gamallar vindmyllu, en þær voru um tima allmargar i Flatey. Til vinstri sér á tvilitt hús Hafsteins bónda. Það var upprunalega læknisbústaðurin n i Flatey. Myndin er tekin 15.. ágúst 1970. Á hinni Flateyjar-' myndinni (frá 17. ágúst 1970) sést gamalt hús Jóns snikkara, kallað Jóns hús. Þaö er nú að nokkru notað sem fjárhús. Til vinstri blasir við gamalt fjós og fjóshaugur, sem orðinn er al- vaxinn hrimblöðku. Myndin frá Hvallátri, tekin 27. júli 1871, gefur hugmynd um íuglalifið. Teisturnar eru furðu spakar, en æðarfuglinn heldur sig fjær. Loks er mynd úr Ölafsey i Suðureyjum, tekin 20.júli 1942. 1 baksýn eyjar og hólmar, sér- kenni Breiðarfjarðareyja. Blaðamennska © leið áhrifamesta bókmenntaform nútimans. Þessa þróun telur Wolfe hafa gerzt, án þess að viðkomandi hafi tekið eftir þvi. Jafnvel frumherj- arnir i hinni nýju blaðamennsku hafa ekki eitt andartak verið I vafa um, að rithöfundarnir séu konungar bókmenntanna, nú og ætið; Blaðamennina dreymdi ekki um, að hið daglega starf, sem þeir inna af hendi, ýti skáldsög- unum til hliöar sem aðalkjarna bókmenntanna. Og eins og fyrr sagðL hafa blaöamennirnir sótt tækní sina til rithöfundanna, svo sem sjá má oft á skrifum þeirra. Og þeim er atburðurinn, sem þeir > skrifa um, þaö sama og lita- spjaldið listmálaranum, leirinn myndhöggvaranum. Allt það „uppfyllingarefni”, sem áður var bannlýst i dagblöð- unum, er nú metið til dyggða, heldur Wolfe ennfremur fram. Blaðamennirnir leggja ekki að- eins staðreyndir fram fyrir les- andann, heldur er reynt að fá fram andsvör hjá honum, tilfinn- ingalega og frá skynsemissjónar- miði. Blaðamaðurinn er ekki lengur hinn hlutlausi bakgrunnur. Tom Wolfe álitur að lesendum leiðist ógurlega hinn gamaldags „grábrúni” blaðamennsku-still. Án þess þó að þeir viti hvers vegna.og án þess að stjórnendur blaðanna viti hvers vegna. „Hættið að vera lesendum til leið- inda”,hrópar Tom Wolfe. Aö lok- um þessa spjalls, sem mörgum þykir eflaust nánast út i hött, heyrum við skoðun Wolfes á af- stöðu blaðamannanna. Nýja blaðamennskan kemur ekkert inn i rökræður um hlut- lægni eða gegn hlutlægni eða tekur afstöðu, dæmir. Hún felst hins vegar i þvi að leggja fram raunveruleikann og lýsa ytri að- stæðum — nokkuð, sem lesendur blaðanna þyrftu ella að komast að hjá blaðamönnunum sjálfum, persónulega. „Nýja blaðamennsk an er eins og impressjónisminn, eins og uppreisn listmálaranna fyrir hundrað árum”, segir Tom Wolfe. —SP Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur EH: :::: m ~ m H verður haldinn að Hótel Sögu (Átthagasal) li mánudaginn 18. marz kl. 20,30 11 Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Verum virlc í VR Tilkynning til bifreiðaeigenda í Reykjavík Af gefnu tilefni tilkynnist, að eindagi bif- reiðagjalda er ekki bundinn við skoðun bifreiðar. Eindagi þungaskatts og ann- arra bifreiðagjalda ársins 1974 er 31. mars næstkomandi. Bifreiðaeigendur i Reykja- vik eru hvattir til að greiða bifreiðagjöldin fyrir 1. april, svo komist verði hjá stöðvun bifreiðar og frekari innheimtuaðgerðum. Tollstjórinn í Reykjavík. DORGAR |:í1 HÚ5GÖGN hf. Fellsmúla 26 • Sími: 85944 WREVF111 SÍMI 8 55 22 Hjá okkur færðu húsgögnin, eins og td. sófasettið, sófaborðið, skrifhorðið eða hjónarúmið. Einnig gerum við upp gömlu húsgögnin. Mikið úrval áklæða. Stærsta bifreiðastöð borgarinnar. Opið allan sólarhringinn. að byggja Viltu breyta ? Þarftu að bæta ? SÖLU-UMBOÐ: AKRANES: Gler og málning AKUREYRI: Yngvar Yngvarsson, Dalsgerði 2. NESKAUPSTAÐUR: Verzlun óskars Jónssonar Þá líttu við í teppadeildinni, það hefur ávallt borgað sig.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.