Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 17. marz 1974. //// Sunnudagur 17. marz 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: 00 Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og Iyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld.nætur og helgidagavarzla apóteka i Reykjavik, vikuna 15. til 21. marz verður i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunni. Nætuvarzla verður i Apóteki Austurbæjar. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. x Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugóætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Áætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til tsafjarðar, Egilsstaða, Norð- fjarðar og til Hornafjarðar. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30. Flugáætlun Vængja. h.f. Flogið verður til Akraness kl. 11:00 f.h. Til Rifs og Stykkis- hólms,Snæfellsnesi,kl. 16:00,til Blönduóss kl. 5:00. Enn- fremur leigu- og sjúkraflug til allra staða. Mánudagur. Til Akraness kl. 11:00, til Flateyrar, Rifs og Stykkishólms kl. 10:00 til Gjögurs, Hólmavlkur og Hvammstanga kl. 12:00. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 18. marz verður opið hús frá kl. 1,30 e.hd. að Hallveigarstöðum. Auk venju- legra dagskrárliða verður kvikmyndasýning. Þriðjudaginn 19. marz hefst handavinna og félagsvist kl. 1,30 e.hd. ■ ANDIEG HREVSn-ALXRA HSU.B ■ GEOVERNDARFÉLAG (SLANDSl Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar. Pósthólf 1308 eða skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Félagslíf tbúar Mosfellshrepps. Kvenfélag Lágafellsóknar býður ibúum Mosfellssveitar 67 ára og eldri til kaffidrykkju sunnudaginn 17. marz kl. 3. s.d. að Hlégarði. Kvenfélags- konur eru beðnar að koma og aðstoða. Nefndin. Sunnudagsgöngur 17/3.kl. 9,30 Reynivallaháls Verð 700 kr. Kl. 13. Meðalfell-Kjós Verð 500 kr. Brottför frá B.S.l. Ferðafélag Islands. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fundur verður i Hagaskóla mánudaginn 8. marz kl. 8.30.. Barnastúkan Svava nr. 23. heldur fund 1' dag, sunnudag, kl. 2. Ákveðið er að mörg börn gangi 1 stúkuna. öll börn vel- komin, meðan húsrúm leyíir. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6. alla virka daga nema laugardaga. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Simi 26628. . Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 — 16. Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá: Guðriði Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35 simi 34095, Ingibjörgu, Sól- heimum 17 simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lagnholtsvegi 67 simi 34242. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi ,Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130sfmi: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., simi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskups- stofu, Klapparstig 27. Eftirfarandi staða kom upp i skák óþekktra rússneskra meistara, Troinov og Popov, árið 1962. Soxt 1 s 'ÍBÍ#'" t,’, ..}. ; aái. Framleiðslu samvinnufélag RAFVIRKJA annast allar almennar raflagnir og viðgerðir VORUBILAR 3ja öxla bílar: árg: '72 Volvo FB 88 ni/svefnhúsi árg: '72 Volvo FB 88 árg: ’72 Volvo FB 86 árg: ’67 Voivo FB 88 árg: ’73 Scania 110 spuer árg: '72 Scania 110 super árg: '71 Scania 110 super árg: ’65 Merc,. Benz 1920. Miðstöð vörubila- og vinnuvélaviðskiptanna fjDS/Oá7 SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK SIG. S. GUNNARSSON Varahlutir Cortina, Volvo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rovcr, Opel. Austin Mini, Itambler, Chevrolet, Benz, Skoda, Tra- bant. Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bíla meðal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. 1636 Lárétt 1) Maður.- 5) Spýja.- 7) Eitur- loft.- 9) Grænmeti.- 11) Önefndur,- 12) Gylta.- 13) Stefna,- 15) Borðandi.- 16) Timabils,- 18) Fiiss.- Lóðrétt 1) Fjármunir.- 2) Fugl.- 3) Fæði.- 4) Dreif,- 6) Boginn.- 8) Elska,- 10) Kærleikur.- 14) Nýgræðingur,- 15) I uppnámi.- 17) Tré,- Ráðning á gátu nr. 1635. Lárétt 1) Dældir,- 5) Ári.- 7) Agn,- 9) 111.-11) UÚ,-12) Áa,- 13) Glæ,- 15) Bið.- 16) Flá,- 18) Stólar,- Lóðrétt 1) Draugs,- 2) Lán.- 3) Dr.- 4) III,- 6) Glaður,- 8) Gúl.- 10) Lái,-14) Æft,-15) Bál.-17) Ló.- Hvftur á leik og leikur 14. Dxf7+ Kxf7 (eða 14.----Kh8 15. Re6) 15. Bxd5+ Kg6 (Hvitur vinnur eftir 15.--Kf8 16. Re6+ Kg8 17. Rxd8+ Kh8 18. Rxc6 bxc6 19. Bxc6 Hb8 20. e6) 16. f5+ Kh5 17. Bf3+ Kh4 18. g3+ Kh3 19. Bg2+ Kg4 20. Hf4+ og svartur gafst upp, þvi hann verður mát eftir 20.--Kh5 21. Bf3+ Kh6 22. Hh4+ + . SAMVIRKI Barmahlíð 4/ \Simi 15-4-160 (m tp! SkráB írá t 1 GENGISSKRÁNING Nr• 50 - 14. marz 1974. Einine Kl. 13.00 Kaup Sala 13/3 1974 1 Bandarílcjadollar 86, 50' 86, 90 14/3 1 Sterlingspund 203, 20 204, 40 # - 1 Kanadadollar 88, 95 89, 45 * - 100 Danskar krónur 1375, 60 1383, 60 * - 100 Norskar krónur 1522,00 1530, 80 * - 100 Sænskar krónur 1868,60 1879,40 * 13/3 - 100 Finnsk mórk 2253, 70 22óó, 70 14/3 100 Franskir franlcar 1794, 50 1804,90 - 100 Belg. frankar 214, 80 2 16, 00 * - 100 Svitisn. frankar 2785, 15 2801,25 # - 100 Gyllini 3103, 55 3121, 55 * - 100 V. -Þýzk mörk 3254, 60 3273. 40 # 13/3 - 100 Lfrur 13,49 13, 57 14/3 100 Austurr. Sch. 442, 20 444, 80 * - 100 Escudos 339, 95 341, 95 * - 100 Pesctar 146, 45 147,25 * - 100 Yen 30, 56 30, 74 •K■ t Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu Margrétar Jónasdóttur frá Syðri-Brekkum. Pálina Guðvarðardóttir, Ingunn Guðvarðardóttir, Kristinn Hlíðar, Kristin Guðvarðardóttir, Arnbjörn Ásgrfmsson, og dætrasynir. Innilegar þakkir auðsýr.da samúð og vinarhug við andlát og útför konu minnar og móður okkar Sigurveigar Björnsdóttur Hafrafellstungu. Karl Björnsson, Björn Karlsson, Marla Jónsdóttir, Arnþrúður Karlsdóttir. Bróðir okkar Óli Anton Þórarinsson frá Patreksfirði, sem lézt af slysförum 9. marz s.l., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. marz kl. 10,30. Systkinin. Dr. Róbert A. Ottósson sem andaðist 10. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. þessa mánaðar kl. 13.30. Guðríður Magnúsdóttir, Grétar Ottó Róbertsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.