Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 17. marz 1974. TÍMINN 35 ■ff t r 'T t r 1 I !T |pi j Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem ik i j ! leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir ] „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- inChilíiioif inln fffffiff1 verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum 1 I mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No 27 Laugard. 29. des. voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónss., ungfrú Bjarnina Agnarsd. og Jón Magnússon. Heimili þeirra verður að Arahólum 2, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No :í0 Laugard. 5. jan. voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsvni. ungfrú Guðrún Frederiksen og Halldór Hróarr Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Lagarási 6, Egilsstöðum. Ljósmyndastofa Þóris No 33: l.des.voru gefin saman i hiónaband i Langholtskirkiu af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Asgerður Þóris- dóttir og Kristinn Sæmundsson. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 17. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi. No 28 Gamlársd.voru gefin saman af séra Þorsteini L. Jónss., ungfrú Drifa Vermundsd. og Elias B. Angantýss. Heimili þeirra verður að Gunnarsbraut 26, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris í No 31 Laugard. 5. jan. voru gefin saman i Neskirkju af séra Jóhanni S. Hliðar, ungfrú Guðrún Guðlaugsdóttir og Henrý Henriksen. Heimili þeirra verður að Brimhóla- braut 4, Vestmannaeyjum. Ljósmyndastofa Þóris No 34: Þann 31.12. voru gefin saman i hjónaband af séra Þor steini Björnssyni, Sigrún Axelsdóttir og Orn Axelssnn, rennism. Heimili þeirra verður að Krummahólum 2 R. No 2!) Laugard. 29. des. voru gefin saman i Oddakirkju af séra Stefáni Láruss., ungfrú Guðrún Bára Magnús- dóttir og Steindór Arnason. Heimili þeirra verður að Húsbraut 6, Höfn, Horfnafirði. Ljósmyndastofa Þóris No 32: 1. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Þórarni Þór i Háteigskirkju, Anna Bára Arnadóttir og Jónas Þór. Heimili þeirra er að Skaftahlið 31. Ljósm. Stúd. Gests Laufásvegi. i s Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendinn uin allt land Sími 8-48-20 1 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.