Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 17
Sunnudagur 17. marz 1974.
,,t.;,TÍMINN
17
tbúðarhús I byggingu i Garðahverfi.
setti á framkvæmdir í bænum
siðastliðið ar, en þaö eru viðbrögð
bæjaryfirvalda við neyðar-
ástandinu er skapaðist. er gaus i
Heimaey.
Enginn bæjarstjóri eða bæjar-
stjórn á landinu brugðust jafn
fljótt við til aö rétta Vestmanna-
eyingum hjálparhönd, og á ótrú-
lega skömmum tima var upp
komið i Keflavik ibúðarhúsa-
hverfi til að leysa neyð þeirra.
Æskulýðsheimiliö var iengiö
skrifstofu þeirra til ráöstöfunar
og hjálparstarf við þá hófst sam-
stundis, er tekið var til við aö afla
húsnæðis.
Aldarfjóröungs
afmæli
Á þessu ári eru 25 ár liðin siðan
Keflavik fékk kaupstaðarréttindi.
og verður af þvi tilefni efnt til
Keflavikurhátiðar um mánaöa-
mótin mai-júni. Hefur veriö skip-
uð sérstök nefnd til þess aö annast
fyrirkomulag þessara hátiða-
halda, en þau eru sniöin eftir til-
lögu Lúðviks Jónssonar. meina-
tæknis, sem unnið hefur gott starf
að þvi að gera þessa hátiö sem til-
komumesta.
Þá hefur af sama tilefni starfað
um nokkurra ára skeiö sögu-
skráningarnefnd. og réði hún
Þorstein Thorarensen rithöfund
til þess aö annast ritun sögu
Keflavikur. Mun þaö verk langt
komið.
Framtíðarvörijbíllínn
Helmingi sterkari grind en áður, sem er samt fímm
kg. léttari á hvern metra. Nýtt hús, sem gerir
nýtingu framöxulþunga betri, - nú 6,5 tn.
Minni fjarlægð frá pallenda til framöxuls gefur
600 mm. meira pallrými - dýrmætir mm.
Talið við Jón Þ. Jónsson í Volvosalnum um yfir-
burði Volvo N.
Til
solu strax
VELTIR HF
(iott samstarf
við fóikiö
Þann mikla árangur, sem náöst
hefur ber fyrst og fremst aö
þakka góðu samstarfi, sem áöur
er getið. en allir fulltrúar Fram-
sóknarmanna i bæjarstjórn lögöu
á það sérstaka áherzlu. aö þá
væri ekki siður mikilvægt hiö
nána og góða samhand, sem þeir
hefðu haft viö fólkiö i bænum,
kjósendur almennt.
Framsóknarfélögin hafa starf-
að af miklum krafti á liðnu kjör-
timabili, og bæjarmálin veriö
rædd á fjölmörgum fundum. Nú
nýveriö var f járhagsáætlun
bæjarins til umræöu á fjölmenn-
um fundi Framsóknarmanna.
Fyrir sköfnmu lauk öllum aðal-
fundum félaga og fulltrúaráös. og
skipuö hefur veriö uppstillinga-
nefnd, sem væntanlega skilar
innan tiðar um þaö áliti. hvernig
staðiö skuli aö lista Framsóknar-
manna i næ’stu bæjarstjórnar-
k :ngum.
Þégar viö spyrjum þá bæjar-
fulltrúa Framsóknarmanna, hver
séu l'ramtiðarverkefni á sviði
bæjarmála, stendur ekki á svar-
inu, og það er stutt og laggott:
— Að fylgja þcim málaflokkum
i höfn, sem þegar liggur fyrir, og
bregðast við óvænlum verkefnum
af sama snarræöi og gert var á
þessu kjörtimabili.
Viö þökkum þeim upp-
lýsingarnar. og viötaliö. Störf
þeirra liafa sýnt okkur liinum,
hvers mest er um vert til fram-
gangs góðra mála: Aö ganga i
samhug að lausn vandamálanna,
meö sókndjarft lið aö baki. Þá
mun vel farnast.
—BH