Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 39

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 39
Sunnudagur 17. marz 1974. TÍMINN 39 GULLLEITIN Norsk gamansaga eftir Frederik Kittelsen. Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. maður minn, faðir minn! Látið hann lausan og takið mig i stað hans!” ,,Nú er nóg komið af þessu væli,” hrópaði hinn snúðugt og ýtti unga manninum til hlið- ar. ,,Gerið skyldu ykkar, hermenn!” í einu vetfangi var gullsmiðurinn um- kringdur og færður burt, en um leið og hann fór út um dyrnar, hrópaði hann: ,,Georg, ég treysti þér til að vaka yfir börn- unum minum!” II. LÖGÐ Á RÁÐIN Átta dagar liðu, þrungn- ir angist og kviða. Allir vinir meistara Húbert- usar — og þeir voru ekki fáir talsins, þvi að allir höfðu mætur á gull- smiðnum góða, sem honum kynntust — höfðu sent bænaskjal til konungsins, en hinn miskunnarlausi lands- drottinn hafði kastað þvi i eldinn án þess að lesa það. En á niunda degi eygði hin föðurlausa fjöl- skylda vonarbjarma. Georg, ísabella og Adolf sátu öll að snæð- ingi og furðuðu sig á þvi, hvar Leó, eldri drengur- inn, gæti verið. í þvi var hurðinni hrundið upp og ,,týndi sonurinn” kom hlaupandi inn i herberg- ið, blóðrjóður með blik- andi augu. Sigri hrósandi veifaði hann stóru, innsigluðu bréfi yfir höfði sér. ,,Húrra! Hér er lausnarbréfið hans Blindrafélagið Hamrahlíð 17, tilkynnir: Borizt hefur frá Alþjóðasamtökum blindra i Berlin, boð um styrk til handa tveimur blindum mönnum til framhalds- náms eða starfsþjálfunar hérlendis eða i Vestur-Þýzka Sambandslýðveldinu. Þeir sem áhuga kynnu að hafa eru beðnir að hafa samband við Blindrafélagið i Reykjavik fyrir 22. þessa mánaðar. Simi 38180. Stúlkur — Atvinna Stúlka óskast til skrifstofustarfa (Svara i sima, vélrita o.fl.), hjá fyrirtæki i gamla miðbænum. Þarf að vera góð i réttritun. Upplýsingar á mánudag gefur Gunnlaug- ur i sima 26500. 1 h'liLU. — M AAálfundur - Akureyri í framhaldi af félagsmálanámskeiði, sem haldið var i janilar hefur FUF á Akureyri ákveðið að halda opinn málfund mánu- daginn 18. marz kl. 20:30 i Félagsheimilinu, Hafnarstræti 90. Frummælandi verður Gunnlaugur P. Kristinsson og ræðir hann um samvinnuhreyfinguna. Nefndin. Félagsmálanámskeið á ísafirði dagana 22. til 27. marz Félagsmálanámskeið verður haldið á ísafirði dagana 22. til 27. marz. Tekin verður fyrir fundarstjórn og fundarreglur, fram- burður og hljómburðartæki. Leiðbeinandi er Kristinn Snæland. Nánari upplýsingar gefur Fylkir Agústsson i sima 3745. Allir vel- komnir. Keflavík - nógrenni O Úthlutun Söluverð ibúðar má hækka sem nemur þeirri hækkun á visitölu byggingarkostnaðar, sem hefur orðið á kostnaðarverði, nema þess hluta, sem svarar til láns úr Byggingarsjóði rikisins og eftir stendur þegar forkaupsréttar er neytt. Ennfremur skal bæta við virðingarverði þeirra endurbóta, sem á sama tima hafa verið gerðar, og draga frá hæfilega fyrningu, hvort tveggja samkvæmt mati dómkvaddra manna. Ef maður hefur átt ibúðina i 10 ár, má han'n að auki njóta verð- hækkunar, sem svarar til helmingi af eftirstöðvum lánsins, enda greiði hann upp helming eftirstöðva lánsins, þegar sala fer fram. En hafi maður átt ibúðina i 20 ár, má hann njóta verðhækkunar á verði allrar ibúðarinnar, ef hann greiðir eftirstöðvar lánsins að fullu. Þá segir i reglugerðinni, að verði ibúð seld á nauðungar- uppboði, geti sveitarstjórn neytt forkaupsréttar sins og krafizt þess á uppboðsþingi, að eignin verði lögð sveitarstjórn út til eignar á þvi verði, sem hæst hefur verið boðið i eignina eða á söluverði, samkvæmt ákvæðum i reglugerðinni þar um, ef það er lægra en hæsta boð. Söluverð þetta á að ákveða áður en liðinn er sá frestur, sem uppboðshaldari hefur, samkvæmt uppboðsskilmálum, til samþykkis eða synjunar á boði, enda veiti uppboðshaldari sveitarstjórn hæfilega langan frest til þess að fá ákvörðun um söluverðið. Þegar afsal er fengið, samkvæmt þessu ákvæði, ber að afmá úr veðmálabókum veðbönd og höft á eigninni samkvæmt lögum nr. 57 frá 1949 um nauðungaruppboð. Ibúðir, sem sveitarfélag eignast samkvæmt þessu, er heimilt að endurselja að fullnægðum skilyrðum reglu- gerðarinnar i 10. grein. Kvöðum um verð og ráðstöfunarrétt ibúða má ekki létta af ibúðum, nema fylgt sé ákvæði 10. greinar og að lán Byggingarsjóðs séu greidd upp eða lækkuð þannig, að þau verði ekki hærri en lán, sem veitl voru til ibúða i eigu einstaklinga á sama tima. © Byggingar Griöastaöur Siðari heimsstyrjöldin brauzt út, og loftárásir þýzkra flugvéla byrjuðu að ógna London. Dætur Georgs konungs prinsessurnar Eliasabet og Margrét voru fluttar til „öruggs staðar uppi i sveit” sagði i tilkynningu frá hirðinni þessi staður var Windsor. Og þar eyddu systurnar mestum hluta unglingsára sinna. Það var þá, sem Elisabet drottning II fékk slikt uppáhald á Windsor, að hún dvelst þar yfirleitt um helgar með fjölskyldu sinni. Elisabet II Englandsdrottning hefur eina virðulegustu ættartölu, sem nokkur manneskja getur státað af. Það er ekki aðeins það, að hún á ætt sina að rekja til Vilhjálms sigursæla, Normannakóngs heldur er hún einnig tengd flestum konungsættum i Evrópu gegnum konungleg hjónabönd á umliðnum öldum. 53kynslóðir og 1500 ár eru milli Elisabetar drottningar og fyrsta þekkta forföður hennar, I niu aldir hefur Windsor kastali verið bústaður konungs- ættarinnar. Windsor kastali á þvi djúpar rætur i sögu ensku þjóðarinnar og er ásamt Union Jack (brezka fánanum) tákn um óforgengileik Englands. (þýtt og endursagt. — gbk.) r r r Sunnudaginn 17. marz kl. 20:30 verður spiluð framsóknarvist i Félagsheimilinu Austurgötu 26. Góð verðlaun allir velkomnir. Skemmtinefnd Bjarkar. Snæfellingar Þriðji hluti spilakeppninnar verður að Lisuhóli laugardaginn 23. marz og hefst kl. 21. Aðalverðlaun Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Alexander Stefánsson oddviti flytur ræðu og H.L.O. Trióið leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund um varna- málin og stefnu Framsóknarflokksinssunnudaginn 17. marz kl. 16:30 i Framsóknarhúsinu. Frummælendur á fundinum verða Steingrimur Hermannsson ritari Framsóknarflokksins og Guð- mundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi. Sauðfé upp i árnar, er nótt tekur að dimma. Sjóbirtingur leitar öllu fyrr til sjávar en sjóbleikja, sem ekki myndar jafnskipulegar göngur, og geta jafnvel siðustu bleikjurn- ar verið að komast i sjó, þegar hingar fyrstu eru að koma i árnar á ný. — Það er hitastigiö i ánum, sem ræður þvi, hvenær göngusilung- urinn heldur til sjávar, ' sagði Einar Hannesson hjá veiðimálastjóra, og þess vegna helzt veiðivon i upphafi veiðitim- ans hér sunnan lands, enda fara þá margir austur i ölfusá og i ár i Skaftafellssýslu, Borgarfirði og Dölum. Framsóknarvist önnur vistin i þriggja kvölda keppninni verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 21. marz og hefst hún kl. 20:30- Húsið opnað kl. 20. Aðgöngumiðar eru seldir i afgreiðslu Timans Aðalstræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, simi 24480. Rausnarleg kvöldverðlaun. Dansað til kl. 1. Gerið vinum ykkar greiða með þvi aö benda þeim á þessa ágætu skemmtun. Gleymið ekki unga fólkinu. Vistarnefndin © Silungur tnn þessa helgi mun böðun alls staðar hafa fariö fram, aö þvi er Timinn bezt veit. Þetta er lika eins gott, þvi að böðun með lögregluvaldi er dýrt spaug eins og ráða má af þvi, að löggæzla á samkomum i nokkra klukkutima kostar á að gizka þrjátiu þúsund krónur. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR I TÍMANUM! | / J* I r- menn óskast

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.