Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 36

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 17. marz 1974. Kammermúsik klúbburinn: Ljóðatón leikar í Norræna húsinu Þriðjudaginn 19. marz gengst Kammermúslkklúbburinn fyrir ljóðatónleikum i Norræna húsinu, og hefjast þeir kl. 21. Þessir tón- leikar cru þeir þriðju á vegum klúbbsins starfsárið 1973-1974. Mezzo-sópran söngkonan Nancy Dcering og Arni Kristjánsson flytja verk eftir R. Wagncr og H. Berlioz við Ijóð eftir Matthiide Wesendonk og Theophile Gautier. Fyrir hlé verður flutt verk R. Wagners, Funf Gedichte, en það eru fimm söngvar við ljóð Matthild Wesendonk, Der Engel, Stehe Still, Im Treibhaus, Schmerzen og Traume. Siðar á dagskránni er Les Nuiys d’été eftir H. Berlioz, en það eru Sumarnætur við ljóð Theophile Gautier, Villanelle, La Spectre de la Rose, Sur les Lagunes, L’ Absence, Au cimitire og L’ lle inconnue. Ávallt fyrstur r a morgnana Barnasaga © una og stakk stönginni niður fyrir framan sig. Svo beið hann rólegur þangað til hann sá, að faðir þeirra hafði komið auga á þau. Ekki máttu fangarnir og áhorfendur skiptast á kveðjum eða veifa hver til annarra, en varðmennirnir gátu ekki hindrað menn i þvi, að kinka kolli litið eitt. Gullsmiðurinn þekkti þvi börn sin von bráðar. Litlu siðar mættust varðmennirnir á miðju sviði, sneru bökum saman og gengu hvor i sina átt. Fljótur sem elding reif Leó pappirsörkina af fánan- um og sneri bakhlið hans að föður sinum. Fanginn brosti, þvi að þar stóð letrað skýrum stöfum: ,,Við höfum von.” Drengurinn sá það á undrunar og gleðisvip föður sins, SVALUR zHnisan! ^0 Ekkert vafamál y ' lengur. Flöskuskeytiö' . hefur verið .-gg ,/ . 7 frá þeim. /5 r SOUNDS Llkre^ owe person rs' WALKING 'ROUND AND 'ROUND THE OECNHOUSE a Hendurnar bundnar|<j og keflaður. Fanginn er Stanton., ÉSÍ- Við skulum seint á senda skipstjór/tP* ■anum fréttirnar '7 |á morgun, ■ 'T r LfcSvaiur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.